Jóhanna Ösp Einarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Mynd: Vestfjarðastofa.

Fjórðungþing að vori fór fram á Ísafirði

Fjórðungsþing að vori var haldið miðvikudaginn 10. apríl í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga og þeirra rekstrareininga sem það ber ábyrgð á. Auk þess fór fram afgreiðsla ársreiknings 2023 og samþykkt endurskoðuð fjárhagsáætlun.
Lesa fréttina Fjórðungþing að vori fór fram á Ísafirði

Óskað eftir tilboðum í lagnir og burðarlag á Kríutanga og bílastæði á Suðurtanga

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið Kríutangi og bílastæði á Suðurtanga, lagnir og burðarlag.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í lagnir og burðarlag á Kríutanga og bílastæði á Suðurtanga

Opinn fundur um uppbyggingu skíðasvæða

Ísafjarðarbær boðar til fundar um uppbyggingu skíðasvæðanna í Tungudal og Seljalandsdal fimmtudaginn 11. apríl kl.16:30 í fundarsal á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Öllum sem annt er um skíðasvæðin okkar er velkomið að mæta.
Lesa fréttina Opinn fundur um uppbyggingu skíðasvæða

Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — fjölgun atvinnulóða á Suðurtanga á Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar, vinnslutillögu breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, vegna fjölgunar atvinnulóða á Suðurtunga á Ísafirði.
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — fjölgun atvinnulóða á Suðurtanga á Ísafirði

Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulags Suðurtanga á Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar, vinnslutillögu breytinga á deiliskipulagi Suðurtanga, Ísafirði. Markmiðið með endurskoðun deiliskipulaganna er að fjölga atvinnulóðum og samþætta fjölbreytta nýtingu á skipulagssvæðinu.
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulags Suðurtanga á Ísafirði

Stefna og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa við hafnir Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn hefur samþykkt stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa við hafnir Ísafjarðarbæjar árin 2024–2027.
Lesa fréttina Stefna og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa við hafnir Ísafjarðarbæjar

Samningur um byggingu nýs verknámshúss við MÍ undirritaður

Samningur um byggingu nýs verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði hefur verið undirritaður af fulltrúum Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstaðar, Súðavíkurhrepps, menntaskólans og barna- og menntamálaráðuneytisins. Reykhólahreppur og Árneshreppur eru einnig aðilar að samningnum.
Lesa fréttina Samningur um byggingu nýs verknámshúss við MÍ undirritaður

Dýpkunarvinna við Sundabakka hafin á ný

Hollenska dýpkunarskipið Hein kom til Ísafjarðar í síðustu viku og mun vera við dýpkun við Sundabakka næstu vikur.
Lesa fréttina Dýpkunarvinna við Sundabakka hafin á ný

Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun

Þann 16. apríl frá kl. 13:00-15:30 verður Umhverfisstofnun með opinn fund í Edinborgarhúsinu þar þátttakendur fá fræðslu um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og færi á að koma með tillögur að aðgerðum.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun
Er hægt að bæta efnið á síðunni?