Félagsstarf eldri borgara á Flateyri
23.01.2026
Fréttir
Félagsstarf fyrir eldri borgara á Flateyri opnar á Bryggjukaffi, Hafnarbakka 4, mánudaginn 26. janúar. Starfið verður í boði á mánudögum og fimmtudögum kl. 13-16.
Umsjón með starfinu hefur Linda Björg Guðmundsdóttir.
Kaffi og meðlæti: 540 kr.
Nánari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi Ísafjarðarbæjar, Svanlaug Björg Másdóttir.
Sími: 450 8254
Netfang: svanlaugm@isafjordur.is