Arna Lára og Kristrún Frostadóttir með Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs.

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 3

Dagbók bæjarstjóra dagana 15.-21. janúar 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 3

Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar settur á fót

Stofnaður hefur verið starfshópur sem falið er að greina og skoða skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar og leggja fram tillögur að breytingum á skipulagi leikskólastarfs sem leitt geta til framtíðarumbóta og stöðugleika í starfsumhverfi barna og starfsfólks leikskóla.
Lesa fréttina Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar settur á fót

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagsbreytingum í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir tillögu að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar og hafnarsvæðis Þingeyrar skv. 43. gr. skipulagslaga 123/2010. Deiliskipulagsbreyting þessi nær til lóðanna Vallargötu 1 og 3, og Hafnarstrætis 5 og 8. Frestur til að skila inn ábendingum við tillögugerðina er til og með 15. mars 2024.
Lesa fréttina Auglýsing um tillögu að deiliskipulagsbreytingum í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Fasteignagjöld 2024

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2024 hafa verið birtir á þjónustugátt Ísafjarðarbæjar og á minarsidur.island.is.
Lesa fréttina Fasteignagjöld 2024

Bæjarráð: Ótækt að sveitarfélög borgi brúsann

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lýst vonbrigðum með úrskurð í máli Reykjavíkurborgar gegn íslenska ríkinu vegna Jöfnunarsjóðs, þar sem ríkinu var gert að greiða 3,37 milljarða í skaðabætur til Reykjavíkurborgar. Málinu verður áfrýjað en standi niðurstaðan óbreytt mun Jöfnunarsjóður þurfa að lækka framlög til sveitarfélaga næstu árin til að jafna stöðu sjóðsins. Í bókun bæjarráðs um málið kemur fram að það sé ótækt að sveitarfélög séu látin borga brúsann vegna málsins.
Lesa fréttina Bæjarráð: Ótækt að sveitarfélög borgi brúsann

526. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 526. fundar fimmtudaginn 18. janúar kl. 17. Fundurinn f…
Lesa fréttina 526. fundur bæjarstjórnar
Maria Kozak í bogfimideild Skotís var útnefnt ein af tveimur efnilegustu íþróttamönnum Ísafjarðarbæj…

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 2

Dagbók bæjarstjóra 8.-14. janúar 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 2
Elmar Atli með verðlaunagrip og viðurkenningar fyrir íþróttamann ársins.

Elmar Atli Garðarsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarson hefur verið útnefndur íþróttamaður ársins 2023 í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Elmar Atli Garðarsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023

Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals

Æðstu stjórnendur Ísafjarðarbæjar hafa rýnt árangur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins. Niðurstöður rýninnar benda til að kerfið standist kröfur jafnlaunastaðalsins.
Lesa fréttina Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals
Er hægt að bæta efnið á síðunni?