Árgangur 2009 við útskriftina úr GÍ.

Veglegar gjafir frá útskriftarárgangi GÍ

Nýútskrifaðir 10. bekkingar við Grunnskólann á Ísafirði afhentu skólanum veglegar gjafir nú á dögunum, meðal annars fimm sófa og útileikföng fyrir yngri árganga.
Lesa fréttina Veglegar gjafir frá útskriftarárgangi GÍ

Varmadælur settar upp við sundlaugina á Þingeyri

Fjórar varmadælur hafa verið settar upp við sundlaugina á Þingeyri. Markmiðið er að draga verulega úr raforkukostnaði sundlaugarinnar, sem hingað til hefur eingöngu verið hituð með beinni rafhitun.
Lesa fréttina Varmadælur settar upp við sundlaugina á Þingeyri

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 25

Dagbók bæjarstjóra dagana 23.-29. júní 2025, í 25. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 25
Ný tillaga að staðsetningu og útfærslu útsýnispallsins.

Útsýnispallur á Flateyri: Breyting á staðsetningu

Bæjarstjórn hefur samþykkt breytingu á staðsetningu fyrirhugaðs útsýnispalls á Flateyri eftir að tekið var tillit til umsagna og athugasemda sem bárust í grenndarkynningu.
Lesa fréttina Útsýnispallur á Flateyri: Breyting á staðsetningu

Sumarspjall með bæjarstjóra á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri

Bæjarstjóri býður upp á spjall og fyrirspurnartíma á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri í sumar.
Lesa fréttina Sumarspjall með bæjarstjóra á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri
Pikknikktónleikar Hljómóra í Blómagarðinum á 17. júní.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 24

Dagbók bæjarstjóra dagana 16.–22. júní 2025, í 24. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 24

Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar

Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða samþykkti þann 26. maí 2025 vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050. Tillagan byggir á fyrri samráði við íbúa og inniheldur framtíðarsýn fyrir svæðið, með markmiðum í fimm meginflokkum. Umsagnarfrestur er frá 6. júní til 20. ágúst 2025.
Lesa fréttina Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar
Fjallkona Ísafjarðarbæjar 2025, Svava Rán Valgeirsdóttir.
Mynd: Haukur Sigurðsson.

Ávarp fjallkonu 2025

Fjallkona Ísafjarðarbæjar árið 2025 var Súgfirðingurinn Svava Rán Valgeirsdóttir.
Lesa fréttina Ávarp fjallkonu 2025

Hátíðarræða á 17. júní 2025

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, flutti hátíðarræðu á þjóðhátíðarsamkomu á Eyrartúni þann 17. júní 2025.
Lesa fréttina Hátíðarræða á 17. júní 2025
Er hægt að bæta efnið á síðunni?