Á útsýnispallinum í snjóflóðavarnargörðunum á Flateyri.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 18

Dagbók bæjarstjóra dagana 5.–11. maí 2025, í 18. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 18

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12

Lokað verður fyrir vatnið í Holtahverfi á Ísafirði vegna tengivinnu kl. 11-12 í dag, fimmtudaginn 8. maí.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: Fyrri umræða

Niðurstöður ársreiknings Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 sýna að rekstur sveitarfélagsins skilaði 1.168 m.kr. afgangi og skuldahlutfall lækkar um 18 prósentustig. Ársreikningurinn var ræddur og sendur til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, 6. maí.
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: Fyrri umræða

Rafræn skil skjala- og málakerfis Ísafjarðarbæjar

Hinn 10. mars 2025 tóku formlega gildi rafræn skil skjala frá stjórnsýslu Ísafjarðarbæjar. Með þessu skrefi hefur sveitarfélagið tekið upp rafræna varðveislu gagna í samræmi við ný lög og tilmæli Þjóðskjalasafns Íslands, sem kveða á um að varðveisla rafrænna gagna verði meginregla og pappírsútprentun hætt.
Lesa fréttina Rafræn skil skjala- og málakerfis Ísafjarðarbæjar

Lokað í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu föstudaginn 9. maí

Lokað verður í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu á Ísafirði föstudaginn 9. maí vegna fræðsluferðar starfsfólks.
Lesa fréttina Lokað í þjónustumiðstöð/áhaldahúsinu föstudaginn 9. maí

Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina miðvikudaginn 7. maí

Uppfært kl. 17:55: Viðgerðarvinnan gengur illa og því má gera ráð fyrir að vatnslaust verði fram á …
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina miðvikudaginn 7. maí

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Réttarholtskirkjugarðs

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna stækkunar kirkjugarðs í Réttarholti, Skutulsfirði.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Réttarholtskirkjugarðs

Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins 2025 leggst að bryggju á Ísafirði á morgun, þriðjudaginn 6. maí, og þar með hefst skemmtiferðaskipasumarið formlega.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast
Bæjar og sveitarstjórar utan við Aratungu í Reykholti.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17

Dagbók bæjarstjóra dagana 28. apríl–4. maí 2025, í 17. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17
Er hægt að bæta efnið á síðunni?