Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, forsvarsmaður íslenskuverkefnisins Gefum íslensku séns, flutti hátíðarræðu á þjóðhátíðarsamkomu á Eyrartúni þann 17. júní 2024.
Ísafjarðarbær fær rúmar níu milljónir úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Nýlega var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hlaut Ísafjarðarbær samtals 9.446.817 kr. úr sjóðnum vegna fjögurra verkefna sem öll eru á Hlíf á Ísafirði.
Vinna við gerð náttúrustígs upp í Naustahvilft heldur áfram um helgina, áfram undir leiðsögn Kjartans Bollasonar.
Ísafjarðarbær kallar á ný eftir þátttakendum á námskeiðið til að vinna með Kjartani að stígagerðinni dagana 7. og 8. júní.