Hundagerði í bígerð á Ísafirði

Lokað hundagerði verður sett upp á Ísafirði í sumar þar sem hundaeigendur munu geta sleppt hundum sínum lausum undir eftirliti.
Lesa fréttina Hundagerði í bígerð á Ísafirði

Uppskeruhátíð vegna innleiðingar þróunarverkefnis um snemmtæka íhlutun í leikskólum

Fimmtudaginn 22. júní var haldin uppskeruhátíð til að fagna innleiðingu þróunarverkefnis um snemmtæka íhlutun með áherslu á málþroska og læsi barna í leikskólum Ísafjarðarbæjar.
Lesa fréttina Uppskeruhátíð vegna innleiðingar þróunarverkefnis um snemmtæka íhlutun í leikskólum

Súgfirðingar beðnir um að fara sparlega með vatn

Rof varð á vatnslögninni í Staðardal og því eru Súgfirðingar beðnir um að fara sparlega með vatn í d…
Lesa fréttina Súgfirðingar beðnir um að fara sparlega með vatn

Hátíðarræða á 17. júní 2023

Greipur Gíslason, stjórnandi tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið, flutti hátíðarræðu á þjóðhátíðarsamkomu á Eyrartúni þann 17. júní 2023.
Lesa fréttina Hátíðarræða á 17. júní 2023
Mynd: Jóhanna Eva Gunnarsdóttir

Ávarp fjallkonu 2023

Fjallkona Ísafjarðarbæjar 2023 var Kristín Pétursdóttir. Hún flutti ljóð Braga Valdimars Skúlasonar, Ísafjörður.
Lesa fréttina Ávarp fjallkonu 2023

Aðalskipulag: Landfylling norðan Skutulsfjarðareyrar send til staðfestingar

Breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna íbúabyggðar á landfyllingu norðan Eyrar í Skutulsfirði hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Lesa fréttina Aðalskipulag: Landfylling norðan Skutulsfjarðareyrar send til staðfestingar

Opinn samráðsfundur um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opins samráðsfundar á Ísafirði í næstu viku um málefni fatlaðs fólks.
Lesa fréttina Opinn samráðsfundur um málefni fatlaðs fólks

Hreinsistöð fyrir fráveitu sett upp á Flateyri

Bæjarráð hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs um kaup á hreinsistöð fyrir fráveitu á Flateyri.
Lesa fréttina Hreinsistöð fyrir fráveitu sett upp á Flateyri

517. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 517. fundar fimmtudaginn 15. júní. Fundurinn er haldinn …
Lesa fréttina 517. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?