Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: Fyrri umræða
Niðurstöður ársreiknings Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 sýna að rekstur sveitarfélagsins skilaði 1.168 m.kr. afgangi og skuldahlutfall lækkar um 18 prósentustig. Ársreikningurinn var ræddur og sendur til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, 6. maí.
07.05.2025
Fréttir
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: Fyrri umræða