Ísafjörður: Vinna við göngustíg meðfram Skutulsfjarðarbraut

Búið er að þrengja að göngustígnum meðfram Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði vegna vinnu Orkubús Vestfjarða við heitavatnslögn.

Gert er ráð fyrir að framkvæmdir munu standa yfir fram yfir helgina 3.-5. október.