Fasteignagjöld 2025
Álagningarseðlar fasteignagjalda 2025 hafa verið birtir. Hægt er að fá aðstoð eða gera athugasemdir við innheimtu með því að senda tölvupóst á innheimta@isafjordur.is eða hringja í síma 450 8000.
Kærufrestur á álagningu er til 28. febrúar 2025.
16.01.2025
Fréttir
Lesa fréttina Fasteignagjöld 2025