Flateyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns
Geislunarbúnaður til sótthreinsunar í vatnstankinum fyrir Flateyri hefur nú verið settur aftur í gang og því þarf ekki lengur að sjóða neysluvatn.
15.11.2024
Fréttir
Lesa fréttina Flateyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns