Flateyri: Lokað fyrir vatnið

Lokað verður fyrir vatnið á Flateyri í dag, þriðjudag, á meðan hreinsun á vatnsbóli stendur yfir eft…
Lesa fréttina Flateyri: Lokað fyrir vatnið

Þingeyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns

Hvorki kólígerlar né E.coli gerlar ræktuðust úr endurtekningarsýnum sem tekin voru af Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða föstudaginn 8. nóvember á Þingeyri. Því má aflétta vatnssuðu á neysluvatni á Þingeyri.
Lesa fréttina Þingeyri: Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns

Óskað eftir tilnefningum um Íslenskusénsinn 2024

Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag óskar eftir útnefningum um Íslenskusénsinn 2024.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum um Íslenskusénsinn 2024

Lokað í sundlaug Þingeyrar fram yfir helgi

Sundlaugin á Þingeyri verður lokuð fram yfir helgi vegna hreinsunarstarfs eftir að rúða sprakk í sundlaugarrýminu í óveðrinu á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Lokað í sundlaug Þingeyrar fram yfir helgi

Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni á Þingeyri sem framkvæmd var þann 4. nóvember fundust saurgerlar (E.coli) í vatninu. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið.
Lesa fréttina Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Fjárhagsáætlun 2025: Samantekt eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 31. október. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra, dregur áætlunin upp jákvæða mynd af rekstri sveitarfélagsins og endurspeglar vaxandi uppbyggingu og öflugra samfélag.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2025: Samantekt eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn

Álagningarhlutfall fasteignaskatts lækkað árið 2025

Bæjarstjórn hefur samþykkt að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði úr 0,54% árið 2024 í 0,50% árið 2025.
Lesa fréttina Álagningarhlutfall fasteignaskatts lækkað árið 2025

Hundahreinsun 13.-15. nóvember

Árleg hundahreinsun verður á dýralæknastofu Helgu á Ísafirði kl. 16-18 dagana 13.-15. nóvember.
Lesa fréttina Hundahreinsun 13.-15. nóvember

541. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 541. fundar fimmtudaginn 31. október. Fundurinn fer fra…
Lesa fréttina 541. fundur bæjarstjórnar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?