Gámur fyrir flugeldarusl í Funa
Sérstakur gámur hefur verið settur upp fyrir flugeldarusl á móttökustöðinni Funa í Engidal. Íbúar eru hvattir til að taka saman flugeldaleifar og koma þeim í gáminn áður en þær brotna niður og verða að drullu.
02.01.2025
Fréttir
Lesa fréttina Gámur fyrir flugeldarusl í Funa