Gámur fyrir flugeldarusl í Funa

Sérstakur gámur hefur verið settur upp fyrir flugeldarusl á móttökustöðinni Funa í Engidal. Íbúar eru hvattir til að taka saman flugeldaleifar og koma þeim í gáminn áður en þær brotna niður og verða að drullu.
Lesa fréttina Gámur fyrir flugeldarusl í Funa

Áramótabrennur 2024

Áramótabrennur verða á Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri kl. 20:30 á gamlársdagskvöld.
Lesa fréttina Áramótabrennur 2024
Elmar Atli Garðarsson, íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023.

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024: Tilnefningar

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024 verður útnefndur á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 12. janúar 2025 kl. 15:00.
Lesa fréttina Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024: Tilnefningar

Umhverfisstofnun: Tillaga að breytingu á starfsleyfi Ís 47 ehf. í Önundarfirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Ís 47 ehf. í Önundarfirði sem hefur heimild fyrir eldi í sjókvíum með allt að 1.000 tonna hámarkslífmassa. Um er að ræða tegundabreytingu og færslu eldissvæðis.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Tillaga að breytingu á starfsleyfi Ís 47 ehf. í Önundarfirði

544. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn kemur saman til 544. fundar fimmtudaginn 19. desember kl. 17. Fundurinn fer fram í funda…
Lesa fréttina 544. fundur bæjarstjórnar

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar 2024

Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Jólabaðið á aðfangadag er að vanda án endurgjalds í öllum laugunum.
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar 2024

Suðureyri: Rafmagnsleysi hefur áhrif á vatnsveitu

Í kvöld frá klukkan 00:00 til klukkan 07:00 í fyrramálið, 17. desember, verður rafmagnslaust í öllum…
Lesa fréttina Suðureyri: Rafmagnsleysi hefur áhrif á vatnsveitu

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum tekur gildi

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa staðfest sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2024-2035.
Lesa fréttina Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum tekur gildi

Öðruvísi jól hjá Byggðasafninu

Jól í Neðstakaupstað — Opnun á jólaföstu.
Lesa fréttina Öðruvísi jól hjá Byggðasafninu
Er hægt að bæta efnið á síðunni?