Flateyri: Götulokanir vegna malbikunar í Tjarnargötu
Til stendur að malbika Tjarnargötu á Flateyri í dag, mánudaginn 26. ágúst. Aðgengi fyrir bíla að Hjallavegi, Ólafstúni og Goðatúni verður skert frá Tjarnargötu frá því vinna hefst og til morguns.
26.08.2024
Útboð og framkvæmdir
Lesa fréttina Flateyri: Götulokanir vegna malbikunar í Tjarnargötu