Áramótabrennur 2024

Áramótabrennur verða á Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri kl. 20:30 á gamlársdagskvöld, að því gefnu að veður leyfir.

Brennurnar verða staðsettar á eftirfarandi stöðum:

  • Við smábátahöfnina á Flateyri
  • Á Árvöllum í Hnífsdal
  • Á Hauganesi á Ísafirði
  • Á Hlaðnesi fyrir innan lónið á Suðureyri
  • Við víkingasvæðið á Þingeyrarodda