Sumaropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar 2025

Í dag, mánudaginn 2. júní tók sumaropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar gildi.

Sundlaugin á Flateyri

Virkir dagar: 10-20
Helgar: 10-17
Lokað á hvítasunnudag og 17. júní, opið 10-17 aðra rauða daga.
Breytingar á opnunartíma og aðrar tilkynningar eru settar inn á Facebook-síðu sundlaugarinnar.

Sundhöll Ísafjarðar

Virkir dagar: 10-21
Helgar: 10-17
Lokað á hvítasunnudag og 17. júní, opið 10-17 aðra rauða daga.

Sundlaugin á Suðureyri

Opið alla daga frá 11-20
Lokað á hvítasunnudag. Opið 11-20 á annan í hvítasunnu.
Lokað 17. júní.
Breytingar á opnunartíma og aðrar tilkynningar eru settar inn á Facebook-síðu sundlaugarinnar.

Sundlaugin á Þingeyri

Virkir dagar: 8-21
Helgar og rauðir dagar: 10-18
Breytingar á opnunartíma og aðrar tilkynningar eru settar inn á Facebook-síðu sundlaugarinnar.