Ísafjörður: Lokað fyrir umferð á Skógarbraut fimmtudag og föstudag

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október, á meðan unnið er að því að leggja hitaveitulögn undir götuna.

Lokunin er neðan við Seljaland og er hjáleið um neðri hluta brautarinnar.