Aðalskipulag

Hringtorg

Aðalskipulag er framtíðarstefna hvers sveitarfélags, áætlun um það í hvaða átt landnotkun á að þróast og hvert fyrirkomulag byggðarinnar eigi að vera. Sú stefna er síðan eftir atvikum útfærð nánar í deiliskipulagi fyrir einstök svæði.

Ísafjarðarbær hefur í gildi metnaðarfullt aðalskipulag sem tekur á byggðum og óbyggðum svæðum í sveitarfélaginu. Skipulagið var unnið í miklu og ítarlegu samráði við íbúa, fyrirtæki, stofnanir og aðra hagsmunaaðila. Haustið 2019 var undirritaður samningur við arkitektastofuna Arkís um heildarendurskoðun á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2020-2032. Þar með er endurskoðun á aðalskipulagi hafin.

Skipulagslýsing: Endurskoðun á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar

Greinargerð og viðaukar:

Uppdrættir:

Í birtingu: