Persónuvernd

Ísafjarðarbær hefur sett sér persónuverndarstefnu sem unnið er eftir.

Persónuverndarfulltrúi er Bryndís Ósk Jónsdóttir, bæjarritari. Hún hefur umsjón með eftirfylgni við persónuverndarstefnu bæjarins og framfylgni sveitarfélagsins við persónuverndarlög. Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa með því að hringja í síma 450 8000. Fyrirspurnir geta jafnframt borist skriflega eða rafrænt:

Rafrænar fyrirspurnir skulu skulu sendar til
personuvernd@isafjordur.is

Skriflegar fyrirspurnir skulu sendar til
Ísafjarðarbær
Persónuverndarfulltrúi Ísafjarðarbæjar
Hafnarstræti 1
400 Ísafjörður

Persónuverndarstefna Ísafjarðarbæjar

Fræðsla um vinnslu persónuupplýsinga hjá Ísafjarðarbæ

Hvernig sæki ég um upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem Ísafjarðarbær hefur um mig?

Hægt er að sækja um aðgang að þessum upplýsingum í gegnum þjónustugátt Ísafjarðarbæjar:

Beiðni um upplýsingar varðandi vinnslu persónuupplýsinga

Beiðni um aðgang að upplýsingum hjá Barnaverndarnefnd skv. upplýsingalögum