Allar gjaldskrár
Hér má finna einfaldaðar útgáfur af gjaldskrám Ísafjarðarbæjar og hlekk á auglýstar gjaldskrár í Stjórnartíðindum þegar það á við.
Reglur og samþykktir sem gjaldskrár byggja á.
Gjaldskrár 2025
Gjaldskrár gilda frá 1. janúar 2025, nema annað sé tekið fram.
Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Áhaldahús
Verð gilda frá 1. janúar 2025.
|
Vöruheiti |
Útselt m.vsk. |
|---|---|
|
Útseld vinna |
|
|
Verkamaður I dagvinna, hver klst. |
7.963 kr. |
|
Verkamaður I yfirvinna, hver klst. |
13.548 kr. |
|
Tækjamaður II dagvinna, hver klst. |
11.078 kr. |
|
Tækjamaður II yfirvinna, hver klst. |
15.501 kr. |
|
Verkamaður III dagvinna, hver klst. |
9.028 kr. |
|
Verkamaður III yfirvinna, hver klst. |
16.088 kr. |
|
Verkamaður II dagvinna, hver klst. |
9.769 kr. |
|
Verkamaður II yfirvinna, hver klst. |
13.387 kr. |
|
Garðyrkjufræðingur II dagvinna, hver klst. |
12.600 kr. |
|
Garðyrkjufræðingur II yfirvinna, hver klst. |
17.948 kr. |
|
Bæjarverkstjóri I dagvinna, hver klst. |
14.228 kr. |
|
Bæjarverkstjóri I yfirvinna, hver klst. |
17.436 kr. |
|
Bæjarverkstjóri II dagvinna, hver klst. |
16.349 kr. |
|
Bæjarverkstjóri II yfirvinna, hver klst. |
18.756 kr. |
|
Verkstæðismaður dagvinna, hver klst. |
12.127 kr. |
|
Verkstæðismaður yfirvinna, hver klst. |
17.257 kr. |
|
Leiga á áhöldum |
|
|
Fánastangir, hver dagur |
4.340 kr. |
|
Leiga á tækjum |
|
|
Snjóblásari, hver klst. |
1.238 kr. |
|
Saltdreifari, hver klst. |
1.131 kr. |
|
Sanddreifari, hver klst. |
2.615 kr. |
|
Sláttutraktor, hver klst. |
4.340 kr. |
|
Leiga á vinnuvélum og bílum |
|
|
EH788 Hydrema 926C, hver klst. |
17.893 kr. |
|
Kubota dráttarvél, hver klst. |
10.065 kr. |
|
Merlo P27.6 skotbómulyftari, hver klst. |
12.750 kr. |
|
KLM78 Avant 760, hver klst. |
11.880 kr. |
|
RBT40 götusópur, hver klst. |
31.087 kr. |
|
Grafa, leigð af Rörás ehf., hver klst. |
10.230 kr. |
|
Akstur |
|
|
Lítil bifreið, hver ferð |
1.984 kr. |
|
Stór bifreið, hver ferð |
2.480 kr. |
Byggingarleyfisgjöld
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Byggingarleyfisgjöld |
|
|---|---|
|
Flokkur A: Íbúarhúsnæði |
|
|
Einbýlishús |
243.350 kr. |
|
Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús, pr. íbúð |
206.860 kr. |
|
Fjölbýlishús, pr. íbúð |
121.680 kr. |
|
Frístundahús |
121.680 kr. |
|
Flokkur B: Atvinnu-. þjónustu- og stofnanahúsnæði |
|
|
Gólfflötur allt að 500 fermetrar |
243.350 kr. |
|
Gólfflötur á bilinu 500-1000 fermetrar |
486.700 kr. |
|
Gólfflötur yfir 1000 fermetrum |
730.050 kr. |
|
Flokkur C: Önnur hús, hverskonar viðbyggingar, bílageymslu- og gripahús |
|
|
Nýbygging eða viðbygging allt að 40 fermetrar |
97.340 kr. |
|
Nýbygging eða viðbygging frá 40-100 fermetrum |
146.010 kr. |
|
Nýbygging eða viðbygging yfir 100 fermetrum |
243.350 kr. |
|
Flokkur D: Annað |
|
|
Minniháttar breytingar á útliti, innra skipulagi, utanhússklæðning o.þ.h. |
48.670 kr. |
|
Meiriháttar breytingar á innra skipulagi húsnæðis (breytingar á veggjum, lögnum o.fl.) |
121.680 kr. |
|
Stöðuleyfi og önnur gjöld byggingarfulltrúa |
|
|
Stöðuleyfi hjólhúsa, báta og þess háttar, árgjald |
30.950 kr. |
|
Stöðuleyfi gáma, árgjald |
56.410 kr. |
|
Breyting á lóðaleigusamningi að beiðni lóðahafa |
19.660 kr. |
|
Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs |
27.740 kr. |
|
Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa |
14.450 kr. |
|
Úttekt vegna meistaraskipta |
14.740 kr. |
|
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta |
60.680 kr. |
|
Lóðagjald |
43.350 kr. |
|
Yfirferð aðaluppdrátta |
38.580 kr. |
|
Tímavinnugjald við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta* |
22.980 kr./klst. |
|
Endurnýjun byggingarleyfis |
14.450 kr. |
|
Leyfi til niðurrifs mannvirkja |
36.840 kr. |
|
Breyting á skráningu** |
37.570 kr. |
|
Vottorð |
|
|
Byggingarstig húsa |
35.590 kr. |
|
Afgreiðsla skráningartöflu |
38.690 kr. |
|
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga*** |
Samkvæmt reikningi |
*Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta.
**Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla byggingareglugerðar 112/2012.
***Af viðameri eignaskiptayfirlýsingum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu og kostnaði sem lagt er út í við gerð eignaskiptayfirlýsinga.
Dýrahald
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Hundahald |
|
|---|---|
|
Leyfisveitingar |
|
|
Fyrsta leyfisveiting |
3.000 kr. |
|
Árlegt eftirlitsgjald |
12.000 kr. |
|
Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars |
1.000 kr. |
|
Handsömun |
|
|
Fyrsta afhending hunds |
18.900 kr. |
|
Önnur afhending hunds |
37.700 kr. |
|
Þriðja afhending hunds |
56.500 kr. |
|
Fyrsta afhending hunds án leyfis |
37.700 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um hundahald.
|
Kattahald |
|
|---|---|
|
Leyfisveitingar |
|
|
Fyrsta leyfisveiting |
5.000 kr. |
|
Handsömun |
|
|
Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði |
6.300 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um kattahald.
Fasteignagjöld
Samantekt um fasteignagjöld 2025
|
Álagning |
Íbúðarhúsnæði |
Aðrar fasteignir |
|
Fasteignaskattur |
0,50% |
1,65% |
|
Lóðarleiga |
1,50% |
3,00% |
|
Vatnsgjald fast gjald |
1.580 kr. | 21.470 kr. |
|
Vatnsgjald gjald á fermetra |
20,0 kr. | 130,0 kr. |
|
Holræsagjald fast gjald* |
8.000 kr. | 8.000 kr. |
|
Holræsagjald á fermetra* |
265 kr. | 265 kr. |
|
Sorpgjald þéttbýli** |
86.900 kr. | - |
|
Sorpgjald dreifbýli** |
39.820 kr. | - |
*Sjá nánar í gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld.
**Sjá nánar í gjaldskrá meðhöndlunar úrgangs
Félagsheimilið á Flateyri
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.|
Félagsheimilið á Flateyri |
Gjald fyrir útleigu |
|---|---|
|
Sólarhringsgjald |
20.800 kr. |
|
Klukkustundargjald |
5.200 kr. |
|
Klukkustundargjad fimm sinnum eða oftar (t.d. fyrir námskeið) |
3.120 kr. |
Pöntun húss fer fram hjá starfsfólki íþróttamiðstöðvarinnar á Flateyri, 450 8460 eða á sundflat@isafjordur.is. Húsið er leigt út í heild sinni og reikningur sendur leigutaka.
Langtímaleiga og stærri viðburðir eru háðir samningi við bæjarstjóra. Húsi skal skilað í sama horfi og tekið var við, varðandi uppröðun og þrif.
Félagslegt húsnæði og þjónustuíbúðir aldraðra
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
Leigan á félagslegum leiguíbúðum og þjónustuíbúðum aldraðra fer eftir stærð og gerð húsnæðis. Leigan hækkar mánaðarlega í samræmi við vísitölu neysluverðs og greiðist fyrir fram 1. hvers mánaðar. Vísitala til verðtryggingar 1. október 2024 er 633,8.
Jafnframt er greitt í hússjóð og þjónustugjald þar sem við á.
Nánar um félagslegt leiguhúsnæði
|
Félagslegt húsnæði og þjónustuíbúðir |
|
|---|---|
|
Félagslegar leiguíbúðir |
Leiga á fermeter |
|
2-3 herbergja ÍS og SU |
1.720 kr. |
|
2-3 herbergja ÞI |
1.376 kr. |
|
4-5 herbegja ÍS |
1.397 kr. |
|
4-5 herbegja SU |
1.257 kr. |
|
Þjónustuíbúðir aldraðra |
Leiga á fermeter |
|
Hlíf: Einstaklings-/hjónaíbúð |
2.135 kr. |
|
Tjörn: Einstaklings-/hjónaíbúð |
2.135 kr. |
|
Þátttaka í rekstri |
Mánaðargjald |
|
Tjörn: Þátttaka í rekstri |
42.813 kr. |
Fráveitugjöld
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Fráveitugjöld |
|
|---|---|
|
Holræsagjald |
|
|
Upphæð holræsagjalds skal vera fast árgjald á hverja fasteign auk árlegs fermetragjalds. |
|
|
Fast árgjald á hverja fasteign |
8.000 kr. |
|
Árlegt fermetragjald |
265 kr./m2 |
|
Rotþróargjald |
|
|
Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa |
15.050 kr. |
|
Umbeðin aukahreinsun og losun |
40.280 kr. |
|
Kílómetragjald vegna aukalosunar |
800 kr./km |
Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á þriggja ára fresti.
Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.
Gatnagerðargjöld
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
Grunnur gatnagerðargjalds er byggingarkostnaður fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt verðgrunni fyrir gatnagerðargjald frá Hagstofu Íslands.
Álagning gatnagerðargjalds er mismunandi eftir húsgerð/notkun fasteignar. Hún er reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af grunni gatnagerðargjalds skv. eftirfarandi töflu.
|
Gatnagerðargjöld |
|
|---|---|
|
Einbýlishús |
6,5% |
|
Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir |
6,0% |
|
Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri |
4,0% |
|
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði |
5,5% |
|
Iðnaðarhúsnæði og annað atvinnuhúsnæði |
5,5% |
|
Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi |
4,0% |
|
Skólamannvirki |
6,0% |
|
Sólskálar |
4,5% |
|
Sumarhús |
4,5% |
Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ
Grunnskólar: Dægradvöl
Gjaldskrá gildir frá 1. ágúst 2025.
|
Dægradvöl |
|
|---|---|
|
Daggjald |
936 kr. |
|
Hressing |
0 kr. |
Systkinaafsláttur er 40% af daggjaldi með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
| Leigu- og þjónustugjöld | Verð | |
|---|---|---|
|
Grunnskólinn á Ísafirði |
||
|
Skólastofa, stór, gisting |
Leiga í eina nótt |
34.420 kr. |
|
Skólastofa, lítil, gisting |
Leiga í eina nótt |
23.030 kr. |
|
Skólastofa til fundarhalda, dagur |
Allt að 4 klst. |
5.930 kr. |
|
Skólastofa til fundarhalda, kvöld |
Allt að 4 klst. |
11.500 kr. |
|
Skólastofa til fundarhalda |
Hver viðbótarklst. |
1.650 kr. |
|
Tölvuver lítið, dagur |
Allt að 4 klst. |
12.320 kr. |
|
Tölvuver lítið. kvöld |
Allt að 4 klst. |
19.680 kr. |
|
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur |
Allt að 4 klst. |
16.460 kr. |
|
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
29.550 kr. |
|
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
16.460 kr. |
|
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
29.550 kr. |
|
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
17.250 kr. |
|
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
22.990 kr. |
|
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver viðbótarklst. |
3.000 kr. |
|
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver sólarhringur |
45.990 kr. |
|
Búnaður |
||
|
Nemendastólar, nemendaborð |
Allt að sólarhringur |
660 kr./stk. |
|
Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði |
Allt að sólarhringur |
800 kr./stk. |
Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.
Grunnskólar: Skólamatur
Boðið er upp á hressingu á morgnana og hádegismat, án endurgjalds, í öllum grunnskólum Ísafjarðarbæjar. Hvorki þarf að skrá barn í skólamat né hressingu.
Hafnir Ísafjarðarbæjar
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Hafnir Ísafjarðarbæjar |
Verð |
Eining |
|---|---|---|
|
Lestar- og bryggjugjöld |
||
|
Lestargjald |
20,70 kr. |
BRT |
|
Bryggjugjald (<15.000 brt.) |
10,35 kr. |
BRT |
|
Bryggjugjald (15.000-30.000 brt.) |
13,02 kr. |
BRT |
|
Bryggjugjald (>30.000 brt.) |
18,23 kr. |
BRT |
|
Hverja byrjaða 24 tíma sem skipið liggur bundið. Heimilt er að taka lestar- og bryggjugjald sem mánaðargjald. Undanþegin eru skip sem leita hafnar vegna sjóskaða eða til að láta í land sjúka menn eða látna, svo fremi þau hljóti ekki aðra þjónustu. Skip, sem ekki eru í rekstri né leggja upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fullt bryggjugjald fyrir hvern legudag og njóta ekki afsláttarkjara í formi mánaðargjalda. Skip ekki í rekstri telst það skip sem legið hefur lengur en einn mánuð í höfn eða leggur ekki upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar. Bátar sem teknir eru upp á hafnarkant vegna viðgerða greiða daggjald fyrir þá daga sem báturinn er uppi. |
||
|
Vörugjöld |
||
|
Vörugjöld, 1. flokkur |
466 kr. |
tonn |
|
Vörugjöld, 2. flokkur |
767 kr. |
tonn |
|
Vörugjöld, 3. flokkur |
856 kr. |
tonn |
|
Vörugjöld, 4. flokkur |
2.159 kr. |
tonn |
|
Aflagjald flokkur 5a, sjávarafli almennt |
1,58% |
af aflaverðmæti |
|
Aflagjald flokkur 5b, afli frystitogara og eldisfiskur |
0,79% |
af aflaverðmæti |
|
Farþegagjald |
||
|
Farþegagjald |
228 kr. |
hver farþegi |
|
Farþegagjald skal greiða af hverjum farþega ferðaþjónustubáta og skemmtiferðaskipa. Skipstjóri, umboðsmaður eða eigandi farþegaskips skal afhenda hafnaryfirvöldum upplýsingar um farþegafjölda til innheimtu gjaldsins. Skipstjórar, umboðsmenn eða eigendur þeirra báta sem stunda reglubundna farþegaflutninga skulu skila upplýsingum um farþegafjölda hverrar ferðar mánaðarlega og skal upplýsingum skilað eigi síðar en 3. hvers mánaðar fyrir næstliðinn mánuð. Skili ofangreindir aðilar ekki upplýsingum um farþegafjölda er heimilt að áætla fjölda farþega fyrir viðkomandi tímabil eða leggja á 25% álag ef skil á farþegatölum dragast umfram 20 daga. |
||
|
Siglingavernd |
||
|
Siglingavernd (ISPS) |
60.605 kr. |
á komu |
|
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu |
7.112 kr. |
klst. |
|
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu |
11.589 kr. |
klst. |
|
Farþegavernd, hver farþegi |
307 kr. |
á komu |
|
Skemmtiferðaskip |
||
|
Hafnir Ísafjarðarbæjar taka við bókunum þrjú ár fram í tímann, frá áramótum að telja. Við afbókun á komu skemmtiferðaskipa gildir eftirfarandi: |
||
|
Við afbókun innan við 18 mánuðum fyrir áætlaðan komutíma leggst á afbókunargjald sem er 5% af bryggjugjöldum. |
||
|
Við afbókun innan við 12 mánuðum fyrir áætlaðan komutíma leggst á afbókunargjald sem er 15% af bryggjugjöldum. |
||
|
Við afbókun innan við 6 mánuðum fyrir áætlaðan komutíma leggst á afbókunargjald sem er 30% af bryggjugjöldum. |
||
|
Við afbókun innan við 48 klst. fyrir áætlaðan komutíma leggst á afbókunargjald sem er 100% af bryggjugjöldum. |
||
|
Undanþegin er afbókun innan við 48 klst. fyrir áætlaðan komutíma vegna slæmra veðurskilyrða. Afbókunargjald leggst ekki á breytingar á dagsetningum og/eða skipum svo framarlega sem unnt er að verða við slíkri beiðni. |
||
|
Þjónusta |
||
|
Rafmagnssala |
21,86 kr. |
KWST |
|
Rafmagnstenglagjald fyrir flotbryggjur og trébryggjur 10-20 A |
3.339 kr. |
stk. |
|
Rafmagnstenglagjald 32-63 A |
6.678 kr. |
stk. |
|
Rafmagnstenglagjald fyrir hafskipakant 125 A |
12.375 kr. |
stk. |
|
Rafmagnstenglagjald fyrir hafskipakant 250 A |
24.486 kr. |
stk. |
|
Rafmagn afgreitt utan reglubundins vinnutíma |
43.502 kr. |
útkall |
|
Bátar sem eru á föstu mánaðargjaldi skulu að lágmarki greiða eitt tengigjald í mánuði. |
||
|
Hafnsaga |
||
|
Hafnsögugjöld skulu greidd fyrir leiðsögn til hafnarinnar, að bólvirki eða lægi. Fyrir leiðsögn frá bólvirki eða lægi og úr höfninni greiðist sama gjald. Fyrir leiðsögn um höfnina skal greiða hálft hafnsögugjald. Lágmarksgjald vegna hafnsögu skal þó aldrei vera lægra en 88.484 kr. Skipum yfir 15.000 brt, olíuskipum og skipum með hættulegan farm er skylt að hafa dráttarbát til aðstoðar eða öryggis. |
||
|
Hafnsögugjald |
8,24 kr. |
BRT |
|
Hafnsögugjald til og frá höfn |
11.090 kr. |
|
|
Fyrir hverja byrjaða klst. á innri höfn |
29.884 kr. |
klst. |
|
Fyrir eina ferð með hafnsögumann |
62.292 kr. |
|
|
Fyrir hverja byrjaða klst. utan innri hafnar |
62.292 kr. |
klst. |
|
Tímagjald hafnarstarfsmanns á lóðsbát |
10.876 kr. |
klst. pr. mann |
|
Útkall utan tiltekins daglegs vinnutíma á lóðsbát |
43.502 kr. |
útkall |
|
Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta er greitt skv. samkomulagi SFS/tryggingafélaga. |
||
|
Leigugjöld |
||
|
Leiga á gámavöllum, svæði A |
112 kr. |
m2/mán. |
|
Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna |
254 kr. |
m2/mán. |
|
Hafnarbakkaleiga |
407 kr. |
tonn/m3 pr. dag |
|
Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði |
1.928 kr. |
m2/mán. |
|
Leiga á lyftara með manni |
14.944 kr. |
klst. |
|
Leiga á flotgirðingu |
13.024 kr. |
klst. |
|
Leiga á öryggisgirðingu |
3.000 kr. |
á mánuði |
|
Leiga á fríholtum (fenderum) |
68.250 kr. |
eining/hverjir byrjaðir 24 tímar |
|
Leiga á bílastæði fyrir rútur á hafnasvæði, maí-september |
872 kr. |
á m2 |
|
Landgangur, uppsetning og frágangur |
278.250 kr. |
hvert skipti |
|
Leiga á landgangi yfir 14 metra |
119.091 kr. |
dag |
|
Einungis er heimilt að hafa gáma sem eru í beinum tengslum við fermingu eða affermingu úr skipum. Gáma og annan varning skal fjarlægja við fyrsta tækifæri þegar vinnu við skip er lokið en ef því verður ekki við komið skal óskað leyfis hjá höfninni. Óheimilt er að geyma veiðarfæri og tilheyrandi búnað á hafnarköntum. Einnig er óheimilt að setja eða geyma alls konar varning sem ekki er að koma eða fara í skip á svæði hafnarinnar. |
||
|
Vatnsgjald |
||
|
Vatn fyrir báta <15 brt. |
2.006 kr. |
mán. |
|
Vatn fyrir báta 15-30 brt. |
4.011 kr. |
mán. |
|
Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn |
448 kr. |
m3 |
|
Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma |
43.502 kr. |
útkall |
|
Gjald fyrir hverja byrjaða klukkustund umfram fjóra tíma |
10.876 kr. |
útkall |
|
Móttaka skipa |
||
|
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu |
14.635 kr. |
mann |
|
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu |
22.207 kr. |
mann |
|
Greiða skal festargjald bæði við komu og brottför skipa. Þegar skip leggur að bryggju skal a.m.k. einn starfsmaður hafnarinnar taka á móti því. Heimilt er að veita undanþágu frá þessari reglu í sérstökum tilfellum. |
||
|
Sorpþjónustugjald |
||
|
Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa |
12.859 kr. |
ferð |
|
Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi skv. gjaldskrá sorpmóttakanda. |
||
|
a. Úrgangsgjald: Við komu skips til hafnar skal greiða 0,89 kr./brt. gjald sem skal standa undir kostnaði vegna eftirlitsumsýslu vegna móttöku á sorpi. Lágmarksgjald 7.256 kr. og hámarksgjald 61.467 kr. |
||
|
b. Úrgangsgjald: Gjald sem er lagt á vegna a-liðar má lækka ef skipstjóri getur sýnt fram á að minni úrgangur verði til um borð í skipinu fast gjald 0,45 kr. á brt. en þá er lágmarksgjald 7.256 kr. og hámarksgjald 61.467 kr. |
||
|
c. Úrgangsgjald: Skip og bátar sem koma oftar en fjórum sinnum til hafnar á árinu greiða skv. b-lið fyrir fimmtu komu og allar komur eftir það. |
||
|
d. Skip og bátar undir 15 brt. sem hafa varanlega viðveru í höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fast mánaðargjald vegna umsýslu og eftirlits hafnar vegna móttöku á sorpi. Gjaldið skal vera 2.336 kr. á mánuði. Skip og bátar yfir 15 brt. sem hafa varanlega viðveru í höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fast mánaðargjald vegna umsýslu og eftirlits hafnar vegna móttöku á sorpi. Gjaldið skal vera 7.787 kr. á mánuði. |
||
|
e. Förgunargjald: Við komu skips til hafnar skulu öll skip sem falla undir 11. gr. laga nr. 33/2004 greiða förgunargjald óháð því hvort þau skila úrgangi í land. Förgunargjaldið skal standa undir kostnaði við förgun úrgangs sem skilað er í land. |
||
|
f. Leiti skip til viðurkennds aðila um móttöku á úrgangi getur það fengið álagt förgunargjald samkvæmt e.-lið endurgreitt enda skili það kvittun móttökuaðilans ásamt upplýsingum um losun magns. Skilyrði endurgreiðslu kostnaðar er að kvittun móttökuaðila hafi borist á skrifstofu hafna Ísafjarðarbæjar innan tveggja sólarhringa frá brottför skips. |
||
|
g. Samkvæmt 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2014 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum getur Umhverfisstofnun veitt skipum í áætlunarsiglingum sem hafa reglulega viðkomu í höfnum Ísafjarðarbæjar og sýna fram á trygga afhendingu úrgangs og greiðslu gjalda í hverri höfn á siglingaleiðinni undanþágu frá afhendingu úrgangs. Skipstjóri eða eigandi skips sem fengið hefur undanþágu Umhverfisstofnunar um afhendingu úrgangs eða skilum á tilkynningum skal framvísa gildri staðfestingu þess efnis. |
||
|
h. Förgunargjald: Skip sem eru undanþegin gjaldskyldu skv. c.-lið 1. tl. 2. mgr. 17. gr. hafnalaga skulu eftir sem áður greiða fyrir losun og förgun sorps hvort sem óskað er eftir viðurkenndum móttökuaðila eða ekki. |
||
|
i. Fast mánaðargjald: Bátar og skip í fastri viðlegu sem greiða fast mánaðargjald skulu greiða að lágmarki eitt sorpeyðingargjald samkvæmt stærðarflokki fyrir hvern mánuð í viðlegu. |
||
|
j. Annist höfnin móttöku á spilliefnum eða sérstökum úrgangi sem hefur í för með sér kostnað umfram förgun á almennu sorpi greiðir viðkomandi aðili þann kostnað sem til fellur. |
||
|
Vogargjöld |
||
|
Almenn vigtun |
272 kr. |
tonn |
|
Vogargjald smábáta, lágmarksgjald |
990 kr. |
löndun |
|
Flutningabílar og skoðun á bílavog |
2.760 kr. |
skipti |
|
Lágmarksgjald, vöruvigtun |
1.947 kr. |
hver vigtun |
|
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 17-20 og kl. 06-08, minnst 2 tímar |
10.876 kr. |
klst. |
|
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 20-06, minnst 4 tímar |
10.876 kr. |
klst. |
|
Viðlegugjöld |
||
|
Bátar <15 brt. |
10.648 kr. |
mán |
|
Bátar 15-30 brt. |
16.311 kr. |
mán. |
|
Bátar >30 brt. |
23.571 kr. |
mán. |
|
Bátar <15 brt. fast legupláss |
13.521 kr. |
mán. |
|
Bátar 15-30 brt. fast legupláss |
21.041 kr. |
mán. |
|
Bátar >30 brt. fast legupláss |
30.892 kr. |
mán. |
|
Daggjald báta <15 brt. |
2.850 kr. |
á dag |
|
Daggjald báta 15-30 brt. |
2.914 kr. |
á dag |
|
Daggjald báta >30 brt. |
3.005 kr. |
á dag |
|
Skip >80 brt. |
210 kr. |
á brt. á mán. |
|
Uppsátursgjald |
3.386 kr. |
mán. |
|
Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga |
3.386 kr. |
á dag |
|
Hífing báta að 9 m |
15.980 kr. |
skipti |
|
Hífing báta 9-12 m |
21.100 kr. |
skipti |
|
Hífing báta yfir 12 m |
26.213 kr. |
skipti |
|
Skip, sem ekki eru í rekstri né leggja upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fullt bryggjugjald fyrir hvern legudag og njóta ekki afsláttarkjara í formi mánaðargjalda. Skip ekki í rekstri telst það skip sem legið hefur lengur en einn mánuð í höfn eða leggur ekki upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar. Bátar sem teknir eru upp á hafnarkant vegna viðgerða greiða daggjald fyrir þá daga sem báturinn er uppi. |
||
|
Skráningargjald og önnur gjöld |
||
|
Kranagjald, löndun með hafnarkrana |
401 kr. |
tonn |
|
Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum |
201 kr. |
tonn |
|
Gjöld vegna mengunaróhappa |
||
|
Mengunarvaldur skal greiða allan kostnað við hreinsun vegna mengunaróhappa samkvæmt lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004. |
||
Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.
Íþróttaskóli
Gjaldskrá gildir frá 1. ágúst 2025.
|
Íþróttaskóli Ísafjarðarbæjar |
|
|---|---|
|
Íþróttaskóli 1.-4. bekkur, skráningar og umsýslugjald á önn |
9.730 kr. |
|
Leikjanámskeið, sumar, hver dagur |
1.300 kr. |
Leikskólar og dagforeldrar
Gjaldskrá gildir frá 1. ágúst 2025.
|
Leikskólar Ísafjarðarbæjar |
|
|---|---|
|
Leikskólagjöld og hressing |
|
|
Vistun – stakt tímagjald milli 8 og 14 |
201 kr. |
|
Vistun – stakt tímagjald milli 14 og 16 |
207 kr. |
|
Vistun – stakt tímagjald utan 8 og 16 |
414 kr. |
|
Leikskólagjald – tímagjald mánaðar frá 8-14 |
3.728 kr. |
|
Leikskólagjald – tímagjald mánaðar frá 14-16 |
3.839 kr. |
|
Leikskólagjald – tímagjald mánaðar utan 8-16 |
7.678 kr. |
|
Skráningardagur – vistun (óháð vistunartíma) |
2.808 kr. |
|
Álag vegna ítrekaðrar seinkunar, hvert skipti |
2.049 kr. |
|
Hádegisverður, stök máltíð |
361 kr. |
|
Morgunhressing, stök máltíð |
234 kr. |
|
Síðdegishressing, stök máltíð |
234 kr. |
|
Hádegisverður, mánaðargjald |
6.695 kr. |
|
Morgunhressing, mánaðargjald |
4.340 kr. |
|
Síðdegishressing, mánaðargjald |
4.340 kr. |
|
Fullt fæði, daggjald |
829 kr. |
|
Fullt fæði, mánaðargjald |
15.374 kr. |
|
Viðmiðunargjald: Vistun og fæði, einn dagur* |
|
|
Leikskólagjald 8-14 |
1.801 kr. |
|
Leikskólavistun 8-15 |
2.242 kr. |
|
Leikskólavistun 8-16 |
2.449 kr. |
|
Leikskólagjald 7:45-16:15 |
2.656 kr. |
|
Viðmiðunargjald: Vistun og fæði, einn mánuður* |
|
|
Leikskólagjald 8-14 með fæði (204/11) |
33.400 kr. |
|
Leikskólagjald 8-15 með fæði (204/11) |
41.579 kr. |
|
Leikskólagjald 8-16 með fæði (204/11) |
45.418 kr. |
|
Leikskólagjald 7:45-16:15 (204/11) |
49.257 kr. |
*Viðmiðunargjaldskráin skólaárið 2025-2026 hefur 204 vistunardaga og 7 skráningardaga. Rukkað er meðaltalsgjald á mánuði miðað við 11 mánuði. Skráningardagar á skólaárinu eru ekki inni í viðmiðunargjaldi vistunar.
Afsláttur af vistunargjaldi er veittur í samræmi við reglur Ísafjarðarbæjar um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum. Systkinaafsláttur er 40% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (8,5 tímar). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
|
Dagforeldrar, viðmiðunargjald |
|
|
4 tíma vistun |
32.606 kr. |
|
5 tíma vistun |
40.773 kr. |
|
6 tíma vistun |
48.939 kr. |
|
7 tíma vistun |
57.093 kr. |
|
8 tíma vistun |
66.399 kr. |
|
9 tíma vistun |
73.357 kr. |
Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.
Systkinaafsláttur er 40% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (8,5 tímar). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
| Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi | |
|---|---|
|
Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga |
|
|
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald |
430.150 kr. |
|
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. |
152.430 kr. |
|
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. |
137.160 kr. |
|
Afgreiðslugjald vegna aðalskipulagsbreytinga |
7.950 kr. |
|
Kostnaður vegna deiliskipulags |
|
|
Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
430.150 kr. |
|
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
152.430 kr. |
|
Afgreiðslugjald vegna deiliskipulags |
7.950 kr. |
|
Verulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
276.550 kr. |
|
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
152.430 kr. |
|
Afgreiðslugjald vegna deiliskipulagsbreytinga |
7.950 kr. |
|
Óverulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
184.330 kr. |
|
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
107.480 kr. |
|
Afgreiðslugjald vegna deiliskipulagsbreytinga |
7.950 kr. |
|
Kostnaður vegna grenndarkynningar |
|
|
Grenndarkynning |
53.740 kr. |
|
Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis |
|
|
Afgreiðslugjald |
107.480 kr. |
|
Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald |
199.700 kr. |
|
Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald |
107.480 kr. |
|
Framkvæmdaleyfi – minniháttar framkvæmdir |
33.710 kr. |
|
Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi |
38.370 kr. |
|
Tímagjald, eftirlit umfram það sem er innifalið í framkvæmdaleyfisgjaldi |
18.550 kr. |
|
Annar kostnaður |
|
|
Afgreiðslugjald skipulagsfulltrúa |
14.670 kr. |
Ef kostnaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins, er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 24.350 kr. eða gjald skv. reikningi.
Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
| Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar | |
|---|---|
|
Skíðasvæðið í Tungudal — alpasvæði |
|
|
1 klukkustund |
2.420 kr. |
|
2 klukkustundir |
3.090 kr. |
|
3 klukkustundir |
3.530 kr. |
|
Einn dagur |
4.080 kr. |
|
Þrjú skipti/námskeiðspassi |
9.810 kr. |
|
Skíðasvæðið á Seljalandsdal — gönguskíðasvæði |
|
|
Eitt skipti |
1.440 kr. |
|
Þrjú skipti/námskeiðspassi |
3.860 kr. |
|
Afsláttarpassar á alpa- og gönguskíðasvæði |
|
|
Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund* |
42.990 |
|
Vetrarkort á skíðasvæði |
30.870 kr. |
|
Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga |
20% afsláttur |
|
Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags um páska |
16.200 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.
Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.100 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.
Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.
Lífeyrisþegar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
*Með kaupum á Heilsupassa færðu í einum pakka vetrarkort á skíði og árskort í sund þar sem árskort í sund er þá með 50% afslætti. Ekki er veittur afsláttur af skíðakortum og geta árskortshafar í sund því ekki fengið vetrarkort á skíði með afslætti eigi þeir nú þegar gilt árskort í sund.
Notendaskilmálar korta
Skilmálar Ísafjarðarbæjar fyrir sölustaði skíðasvæðis og sundlauga
Skíðasvæðin eru tvö og eru staðsett á Seljalandsdal fyrir gönguskíðaiðkendur og í Tungudal fyrir alpaskíða og bretta- iðkendur.
Sundlaugarnar eru fjórar, Sundhöll Ísafjarðar á Austurvegi, Íþróttamiðstöð Flateyri, Íþróttamiðstöð Þingeyri og Íþróttamiðstöð Suðureyri. Árskort í sund gildir einnig í sundlaug Bolungarvíkurkaupstaðar.
Hér eftir verður notast við „við“, „okkur“ og „okkar“ þegar átt er við sölustaði skíðasvæðis og sundlauga.
- SKILGREININGAR
Eftirtalin hugtök hafa þessa merkingu þar sem þau koma fyrir í skilmálum þessum:
- Fullorðinn eru einstaklingar sem eru 18 ára og eldri.
- Skiptakort eru sund- og skíðakort með inneign á ákveðinn fjölda ferða
- Tímabilskort eru kort sem gefið er út með nafni og kennitölu einstakling er aðeins til einkanota fyrir þann einstakling.
- Sundkortin veita aðgang að sundlaugum Ísafjarðarbæjar. Skíðakortin veita aðganga að skíðasvæðinu ýmist í Tungudal eða Seljalandsdal.
-Tímabilskort í sund veita aðgang að sundlaugum Ísafjarðarbæjar og sundlaug Bolungarvíkurkaupstaðar.
- Líkamsræktarkort veitir aðgang í líkamsræktir á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
- Kortin eru sjálfsafgreiðslukort - NOTENDAREGLUR
- Skiptakort:
- hægt er að kaupa sundkort/skiptakort með inneign á ákveðinn fjölda ferða.
- fleiri en einn einstaklingur getur notað skiptakort.
- Tímabilakort:
- eru kort sem gefið er út fyrir ákveðinn einstakling og er til einkanota fyrir þann einstakling.
- eru aðgreind fyrir börn, fullorðna, aldraða og aðra skilgreinda hópa.
- kortið veitir ótakmarkaðar ferðir yfir fyrirfram skilgreint tímabil.
- GJALDSKRÁ
Ísafjarðarbær gefur árlega út gjaldskrá fyrir stofnanir Ísafjarðarbæjar. Gjaldskrá hvers árs er aðgengileg á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is og hangir uppi á starfsstöðum. - SKILAREGLUR
Skiptakortum er ekki hægt að skipta yfir í tímabilskort. Ekki er hægt að leggja inn sundkort eða líkamsræktarkort tímabundið. Ekki er boðið upp á framselja tímabilskort á aðra kennitölu. Keypt vetrarkort á skíði eru á ábyrgð kaupanda. Veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar. - VANEFNDIR, LOKUN KORTA
Ef korthafi gerist brotlegur við notendareglur samkvæmt skilmálum þessum hefur Fjallabyggð heimild til að afturkalla og loka korti fyrirvaralaust. - GREIÐSLUVANDAMÁL
Ef vandamál vegna greiðslu koma upp eftirá vegna greiðslu (t.d. vákort) áskiljum við okkur rétt til að hafna greiðslunni og hætta við pöntunina. - MISNOTKUN Á KORTUM
Verði einstaklingur uppvís að því að framvísa/nota tímabilakort sem skráð er á annan einstakling hefur Fjallabyggð heimild til þess að loka viðkomandi korti. - PERSÓNUUPPLÝSINGAR
Við virðum friðhelgi þína og meðhöndlum persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Þegar verslað er í vefverslun þarf að gefa upp nafn, heimilisfang og netfang. Þessar upplýsingar eru eingöngu nýttar til að ganga frá pöntun, en kaupsaga er vistuð áfram á öruggu svæði sem er læst. Athugið að kortanúmer eru aldrei geymd á vefsvæðum okkar og einungis er hægt að sjá tegund greiðslu, ef fletta þarf upp pöntun. Við deilum aldrei persónuupplýsingum með þriðja aðila.
|
Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar |
|
|---|---|
|
Leiga á skíðabúnaði, 1 dagur |
|
|
Allur búnaður fyrir 18 ára og eldri |
5.350 kr. |
|
Allur búnaður fyrir 6-17 ára |
4.190 kr. |
|
Allur búnaður fyrir 5 ára og yngri (leikskólaaldur) |
0 kr. |
|
Skíði/bretti fyrir 18 ára og eldri |
3.740 kr. |
|
Skíði/bretti fyrir 6-17 ára |
2.870 kr. |
|
Skór fyrir 18 ára og eldri |
2.640 kr. |
|
Skór fyrir 6-17 ára |
1.870 kr. |
|
Stafir 6 ára og eldri |
1.020 kr. |
Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu. Gildir ekki í Skíðaviku og þá er aðeins hægt að leigja búnað einn dag í einu.
|
Önnur þjónusta á skíðasvæði |
Gjöld án vsk. |
|
Opnun utan opnunartíma/klst. |
85.900 kr. |
|
Leiga á braut, byrjendabrekka/klst. |
8.800 kr. |
|
Leiga á braut, Sandfell/klst. |
12.400 kr. |
|
Leiga á braut, Miðfell/klst. |
16.300 kr. |
|
Leiga á braut, gönguskíðasvæði/klst. |
11.200 kr. |
|
Utan opnunartíma bætist við opnunargjald. Aðgangseyrir er ekki innifalinn. |
|
|
Tækjaleiga |
Gjöld án vsk. |
|
Leiga á troðara IS-82/klst. |
37.260 kr. |
|
Leiga á troðara IS-95/klst. |
42.780 kr. |
|
Leiga á snjósleða/klst. |
9.760 kr. |
|
Leiga á Nifty 120 T skæralyftu/dagur |
16.847 kr. |
Skóla- og tómstundasvið
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Skóla- og tómstundasvið |
|
|---|---|
|
Útseld vinna, án vsk. |
24.350 kr./klst |
Skrúður
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Skrúður |
|
|---|---|
|
Aðgangur garður |
400 kr. á mann |
|
Aðgangur garður 67ára+ |
200 kr. á mann |
|
Aðgangur garður börn 18 ára og yngri |
0 kr. |
|
Aðgangur garður hópur 10+ |
400 kr. á mann |
Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Slökkvilið Ísafjarðarbæjar |
|
|---|---|
|
Slökkvitækjaþjónusta |
|
|
Yfirfara slökkvitæki |
3.160 kr. |
|
Yfirfara dufttæki, 13-50 kg |
13.430 kr. |
|
Yfirfara CO2 tæki, 10-23 kg |
15.870 kr. |
|
Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt (vottorð) |
37.000 kr. |
|
Yfirfara slökkvitæki, vottorð |
1.020 kr. |
|
Hlaða vatnstæki/léttvatnstæki |
8.260 kr. |
|
Yfirfara brunaslönguhjól, vottorð |
2.130 kr. |
|
Þolreyna CO2 tæki, 2-9 kg |
Skv. reikningi |
|
Þolreyna CO2 tæki, 10-23 kg |
Skv. reikningi |
|
Hlaða lofthylki |
2.100 kr. |
|
Þolreyna reykköfunarhylki |
Skv. reikningi |
|
Förgun slökkvitækja |
1.020 kr. |
|
Akstur innan svæðis |
1.020 kr. |
|
Akstur utan svæðis, á km. |
190 kr. |
|
Flutningskostnaður á tæki |
37.780 kr. |
|
Útleiga tækja, hver klukkustund |
|
|
Tankbíll / dælubíll / körfubíll |
41.400 kr. |
|
Útseld vinna slökkviliðsmanns |
20.840 kr. |
|
Vatnssuga |
13.420 kr. |
|
Slökkvidæla |
23.380 kr. |
|
Blásari (fjórir tímar) |
13.140 kr./klst. |
|
Örygisvöktun |
|
|
Vöktun viðvörunarkerfis |
32.390 kr. |
|
Vöktun lyftu |
32.390 kr. |
|
Öryggisþjónusta, útkall lágmarksgjald (fjórir tímar) |
36.780 kr. |
|
Öryggisþjónusta, útkall tímagjald umfram fjóra tíma |
23.850 kr. |
|
Vörusala slökkvitækjaþjónustu* |
|
|---|---|
|
Slökkvitæki |
|
|
2 lítra léttvatnstæki Ogniochron frostþolið |
13.300 kr. |
|
6 lítra léttvatnstæki |
13.170 kr. |
|
6 lítra léttvatnstæki, hvítt |
15.250 kr. |
|
9 lítra léttvatnstæki með mæli-fest. |
19.980 kr. |
|
2 kg kolsýrutæki |
17.730 kr. |
|
5 kg kolsýrutæki |
23.530 kr. |
|
2 lítra slökkvitæki Mobiak |
10.500 kr. |
|
2 kg dufttæki með mæli |
7.900 kr. |
|
6 kg dufttæki með mæli |
14.445 kr. |
|
12 kg ABC dufttæki með mæli |
21.520 kr. |
|
Gas- og reykskynjarar |
|
|
Reykskynjari samtengjanlegur Numens |
6.400 kr. |
|
Reykskynjari Sitewell mini |
4.560 kr. |
|
Gasskynjari SSA-G-01 12 V/230V |
11.310 kr. |
|
Gasskynjari batterí 305268 |
22.790 kr. |
|
Vatnsskynjari Siterwell 3 V |
3.100 kr. |
|
Numens samtengjanlegir hitaskynjarar |
6.500 kr. |
|
Eldvarnarbúnaður |
|
|
Eldvarnarteppi 100x100 HFP EN |
4.200 kr. |
|
Merking á vegg: Slökkvitæki 15*15 cm |
2.545 kr. |
|
Merking á vegg: 15*30 cm |
3.230 kr. |
|
C52 2" BSP-IG brunahanatengi |
Sérpöntun, verð samkvæmt reikningi |
|
UNIFIRE V12 úðastútur |
Sérpöntun, verð samkvæmt reikningi |
|
V-Skilti 150X150 slökkvitæki/slönguhjól |
4.100 kr. |
|
Skilti 150X150 slökkvitæki |
2.990 kr. |
|
Veggfestingar slökkvitæki |
1.080 kr. |
|
Hr03-02 úðastútur 19 mm 3/4 |
5.940 kr. |
|
Skipafestingar Ningbo |
4.200 kr. |
|
Slöngulyklar B/C |
Sérpöntun, verð samkvæmt reikningi |
*Verð vörusölu eru háð innkaupaverði og geta tekið breytingum innan hvers árs.
Sorp: Gjaldskrá meðhöndlunar úrgangs
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
Gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs eru innheimt með fasteignagjöldum og skiptast í fast gjald vegna reksturs grenndar- og söfnunarstöðva og breytilegt gjald eftir því hvaða sorpílát eru við húsnæðið. Við einbýlishús er algengast að vera með tvær tunnur, eina fyrir almennt sorp og lífúrgang, aðra fyrir pappa og plast. Sorpgjald fyrir slíka samsetningu eru samtals 86.900 kr.
|
Söfnun, förgun móttaka og flokkun sorps |
|||
|---|---|---|---|
|
Sorpgjöld á heimili – fast gjald |
|
||
|
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður |
39.820 kr. |
||
|
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður sumarhús/takmörkuð ívera |
19.910 kr. |
||
|
Gjöld vegna sorpíláta |
Ílát sem eru ≤ 10 m frá hirðubíl |
Ílát sem eru > 10 m frá hirðubíl |
|
|
Sorpílát með innra hólfi |
|||
|
Blandaður úrgangur með innra hólfi fyrir lífrænan úrgang, 240 l |
28.270 kr. |
42.405 kr. |
|
|
Pappír með innra hólfi fyrir plast, 240 l |
18.810 kr. |
28.215 kr. |
|
|
Sorpílát fyrir blandaðan úrgang |
|||
|
Blandaður úrgangur, 120 l |
25.740 kr. |
38.610 kr. |
|
|
Blandaður úrgangur, 240 l |
36.850 kr. |
55.275 kr. |
|
|
Blandaður úrgangur, 360 l |
55.275 kr. |
82.913 kr. |
|
|
Blandaður úrgangur, 660 l |
101.200 kr. |
151.800 kr. |
|
|
Blandaður úrgangur, 1.100 l |
168.520 kr. |
252.780 kr. |
|
|
Sorpílát fyrir lífúrgang |
|||
|
Lífúrgangur, 120 l |
14.190 kr. |
21.285 kr. |
|
|
Lífúrgangur, 240 l |
28.270 kr. |
42.405 kr. |
|
|
Sorpílát fyrir pappír |
|||
|
Pappír, 120 l |
13.200 kr. |
19.800 kr. |
|
|
Pappír, 240 l |
18.810 kr. |
28.215 kr. |
|
|
Pappír, 360 l |
28.215 kr. |
42.323 kr. |
|
|
Pappír, 660 l |
51.920 kr. |
77.880 kr. |
|
|
Pappír, 1.100 l |
86.460 kr. |
129.690 kr. |
|
|
Sorpílát fyrir plast |
|||
|
Plast, 120 l |
13.200 kr. |
19.800 kr. |
|
|
Plast, 240 l |
18.810 kr. |
28.215 kr. |
|
|
Plast, 360 l |
28.215 kr. |
42.323 kr. |
|
|
Önnur gjöld |
|||
|
Kostnaður vegna breytinga á ílátum |
4.000 kr. |
||
|
Endurnýjunargjald tunnu 240 l með flutningi á staðfang |
Samkvæmt gjaldskrá verktaka |
||
|
Auka hirðing |
8.030 kr. |
||
Sirka stærð íláta:

|
Móttöku- og flokkunarstöðvar |
|
|---|---|
|
Gjöld í endurvinnslustöð |
|
|
Blandaður/grófur úrgangur |
40 kr./kg |
|
Timbur |
60 kr./kg |
Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang, t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.
Sundlaugar, líkamsrækt og íþróttahús
|
Sundlaugar |
|
|---|---|
|
Eitt skipti |
1.380 kr. |
|
10 skipti |
8.270 kr. |
|
30 skipti |
19.840 kr. |
|
Árskort |
24.250 kr. |
|
Árskort fyrir ellilífeyrisþega (67 ára+) og öryrkja |
4.630 kr. |
|
Leiga á handklæði |
1.100 kr. |
|
Leiga á sundfötum |
1.100 kr. |
|
Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund* |
42.990 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn yngri en 18 ára í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar (67 ára+) og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.
*Með kaupum á Heilsupassa færðu í einum pakka vetrarkort á skíði og árskort í sund þar sem árskort í sund er þá með 50% afslætti. Ekki er veittur afsláttur af skíðakortum og geta árskortshafar í sund því ekki fengið vetrarkort á skíði með afslætti eigi þeir nú þegar gilt árskort í sund
Notendaskilmálar korta
Skilmálar Ísafjarðarbæjar fyrir sölustaði skíðasvæðis og sundlauga
Skíðasvæðin eru tvö og eru staðsett á Seljalandsdal fyrir gönguskíðaiðkendur og í Tungudal fyrir alpaskíða og bretta- iðkendur.
Sundlaugarnar eru fjórar, Sundhöll Ísafjarðar á Austurvegi, Íþróttamiðstöð Flateyri, Íþróttamiðstöð Þingeyri og Íþróttamiðstöð Suðureyri. Árskort í sund gildir einnig í sundlaug Bolungarvíkurkaupstaðar.
Hér eftir verður notast við „við“, „okkur“ og „okkar“ þegar átt er við sölustaði skíðasvæðis og sundlauga.
- SKILGREININGAR
Eftirtalin hugtök hafa þessa merkingu þar sem þau koma fyrir í skilmálum þessum:
- Fullorðinn eru einstaklingar sem eru 18 ára og eldri.
- Skiptakort eru sund- og skíðakort með inneign á ákveðinn fjölda ferða
- Tímabilskort eru kort sem gefið er út með nafni og kennitölu einstakling er aðeins til einkanota fyrir þann einstakling.
- Sundkortin veita aðgang að sundlaugum Ísafjarðarbæjar. Skíðakortin veita aðganga að skíðasvæðinu ýmist í Tungudal eða Seljalandsdal.
-Tímabilskort í sund veita aðgang að sundlaugum Ísafjarðarbæjar og sundlaug Bolungarvíkurkaupstaðar.
- Líkamsræktarkort veitir aðgang í líkamsræktir á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
- Kortin eru sjálfsafgreiðslukort - NOTENDAREGLUR
- Skiptakort:
- hægt er að kaupa sundkort/skiptakort með inneign á ákveðinn fjölda ferða.
- fleiri en einn einstaklingur getur notað skiptakort.
- Tímabilakort:
- eru kort sem gefið er út fyrir ákveðinn einstakling og er til einkanota fyrir þann einstakling.
- eru aðgreind fyrir börn, fullorðna, aldraða og aðra skilgreinda hópa.
- kortið veitir ótakmarkaðar ferðir yfir fyrirfram skilgreint tímabil.
- GJALDSKRÁ
Ísafjarðarbær gefur árlega út gjaldskrá fyrir stofnanir Ísafjarðarbæjar. Gjaldskrá hvers árs er aðgengileg á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is og hangir uppi á starfsstöðum. - SKILAREGLUR
Skiptakortum er ekki hægt að skipta yfir í tímabilskort. Ekki er hægt að leggja inn sundkort eða líkamsræktarkort tímabundið. Ekki er boðið upp á framselja tímabilskort á aðra kennitölu. Keypt vetrarkort á skíði eru á ábyrgð kaupanda. Veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar. - VANEFNDIR, LOKUN KORTA
Ef korthafi gerist brotlegur við notendareglur samkvæmt skilmálum þessum hefur Fjallabyggð heimild til að afturkalla og loka korti fyrirvaralaust. - GREIÐSLUVANDAMÁL
Ef vandamál vegna greiðslu koma upp eftirá vegna greiðslu (t.d. vákort) áskiljum við okkur rétt til að hafna greiðslunni og hætta við pöntunina. - MISNOTKUN Á KORTUM
Verði einstaklingur uppvís að því að framvísa/nota tímabilakort sem skráð er á annan einstakling hefur Fjallabyggð heimild til þess að loka viðkomandi korti. - PERSÓNUUPPLÝSINGAR
Við virðum friðhelgi þína og meðhöndlum persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Þegar verslað er í vefverslun þarf að gefa upp nafn, heimilisfang og netfang. Þessar upplýsingar eru eingöngu nýttar til að ganga frá pöntun, en kaupsaga er vistuð áfram á öruggu svæði sem er læst. Athugið að kortanúmer eru aldrei geymd á vefsvæðum okkar og einungis er hægt að sjá tegund greiðslu, ef fletta þarf upp pöntun. Við deilum aldrei persónuupplýsingum með þriðja aðila.
|
Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri |
|
|---|---|
|
Eitt skipti |
1.100 kr. |
|
Einn mánuður |
5.510 kr. |
|
Þrír mánuðir |
14.330 kr. |
|
Árskort |
28.660 kr. |
Líkamsræktin er opin öllum 16 ára og eldri. Börn yngri en 16 ára mega fá aðgang að líkamsrækt, án endurgjalds, séu þau í fylgd forráðamanna.
50% afsláttur er af gjaldi fyrir lífeyrisþega og börn 16-18 ára.
|
Íþróttahús |
|
|---|---|
|
Leiga fyrir íþróttaiðkun, hverjar 60 mín: |
|
|
Ísafjörður, Torfnes: 1/3 salur |
6.210 kr. |
|
Ísafjörður, Torfnes: 2/3 salur |
11.760 kr. |
|
Ísafjörður, Torfnes: heill salur |
15.880 kr. |
|
Ísafjörður, Torfnes: óhefðbundinn tími |
9.920 kr. |
|
Ísafjörður, Austurvegur |
7.030 kr. |
|
Þingeyri |
7.030 kr. |
|
Flateyri |
7.030 kr. |
|
Suðureyri |
7.030 kr. |
|
Gjald fyrir aðra útleigu |
|
|
Ísafjörður, Torfnes, hver klst. fyrstu 8 klst. |
24.370 kr. |
|
Ísafjörður, Torfnes, hver klst. eftir 8 klst. |
15.880 kr. |
|
Flateyri, Suðureyri og Þingeyri, hver klst. fyrstu 8 klst. |
14.800 kr. |
|
Flateyri, Suðureyri og Þingeyri, hver klst. eftir 8 klst. |
10.070 kr. |
|
Önnur þjónusta |
|
|
Útseld vinna, fast tímagjald fyrir hverja byrjaða klst. |
4.980 kr. |
|
Færanlegt svið (per dag) |
66.140 kr. |
|
Leiga á stólum í íþróttahús 1-100 stólar |
27.290 kr. |
|
Leiga á stólum í íþróttahús 101-600 stólar |
53.350 kr. |
Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar, staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10. apríl 2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19. apríl 2000.
|
Íþróttasvæði á Torfnesi |
|
|---|---|
|
Torfnesvöllur, afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði, hver klukkustund |
7.600 kr. |
|
Vallarhús á Torfnesi, hver klukkustund |
52.000 kr. |
|
Stúka á Torfnesi, hver klukkustund |
2.550 kr. |
|
Sundlaugar, hver klukkustund |
7.030 kr. |
Söfn
Gjaldskrár gilda frá 1. janúar 2025.
Bókasafnið Ísafirði
|
Bókasafnið Ísafirði |
|
|---|---|
|
Skírteini fyrir fullorðna, árgjald Lánþegar undir 18 ára, eldri borgarar (67+) og öryrkjar greiða ekki árgjald |
2.370 kr. |
|
Nýtt skírteini í stað glataðs korts |
490 kr. |
|
Sektir |
Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak |
|
Bækur |
40 kr./720 kr. |
|
Barnabækur |
40 kr./350 kr. |
|
DVD fullorðinsefni/fræðsluefni |
240 kr./1650 kr. |
|
DVD barnaefni |
240 kr./830 kr. |
|
Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði |
|
|
Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu |
|
|
Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið) |
|
|
Þjónusta |
|
|
Millisafnalán |
1.500 kr. |
|
Bókarpöntun |
0 kr. |
|
Ljósrit/útprentun/skönnun A4 |
50 kr./síða |
|
Ljósrit/útprentun/skönnun A3 |
100 kr./síða |
|
Ljósrit/útprentun í lit A4 |
100 kr./síða |
|
Ljósrit/útprentun í lit A3 |
190 kr./síða |
|
Internetaðgangur, 1 klst. |
360 kr. |
|
Aðgangur hópa með leiðsögn um húsið, á mann |
500 kr. |
|
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings |
6.740 kr./klst. |
|
Vinna bókavarðar/skjalavarðar |
4.080 kr./klst. |
Byggðasafn Vestfjarða
|
Byggðasafn |
|
|---|---|
|
Neðstikaupstaður |
|
|
Aðgangur safn |
|
|
Aðgangur safn 67ára+ |
|
|
Aðgangur safn hópur 10+ |
|
|
Börn á grunnskólaaldri |
|
|
Árskort |
|
|
Vélsmiðja GJS Þingeyri |
|
|
Aðgangur safn |
|
|
Aðgangur safn 67ára+ |
|
|
Aðgangur safn hópur 10+ |
|
|
Börn á grunnskólaaldri |
|
|
Bæði söfnin |
|
|
Aðgangur bæði söfn |
|
|
Aðgangur bæði söfn 67ára+ |
|
|
Börn á grunnskólaaldri |
|
Héraðsskjalasafnið Ísafirði
|
Héraðsskjalasafnið Ísafirði |
|
|---|---|
|
Vottorð/endurrit skjala |
2.370 kr./síða |
|
Skönnun A4 |
50 kr./síða |
|
Skönnun A3 |
90 kr./síða |
|
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
6.740 kr./klst. |
|
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
4.080 kr./klst. |
Listasafn Ísafjarðar
|
Listasafn Ísafjarðar |
|
|---|---|
|
Safnahúsið leigir út sal Listasafns Ísafjarðar fyrir fundi og móttökur. Taka þarf tillit til starfsemi safnsins. |
|
|
Heill dagur á virkum dögum (allt að 8 klst.) |
61.730 kr. |
|
Hálfur dagur á virkum dögum (1-4 klst.) |
37.480 kr. |
|
Heill dagur um helgi (allt að 8 klst.) |
79.370 kr. |
|
Hálfur dagur um helgi (1-4 klst.) |
50.710 kr. |
|
Hver klst. umfram 8 klst. |
13.230 kr. |
|
Aðgangur hópa með leiðsögn um safnið utan opnunartíma, á mann |
1.500 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði
|
Ljósmyndasafnið Ísafirði |
|
|---|---|
|
Skönnun |
|
|
1-10 myndir |
410 kr./stk. |
|
11-20 myndir |
290 kr./stk. |
|
>20 myndir |
230 kr./stk. |
|
Birtingaréttur |
|
|
í bók/tímariti/dagblaði |
6.810 kr. |
|
í sjónvarpi/kvikmyndum |
6.810 kr. |
|
á sýningum, upplýsingaskiltum, vefsíðum |
6.810 kr. |
|
í auglýsingum, á vörum eða minjagripum |
8.150 kr. |
|
Myndir |
|
|
Rafræn mynd til einkanota, hvert eintak |
1.990 kr. |
|
Myndvinnsla, Photoshop, hver klukkustund |
5.130 kr. |
|
Myndaprentun |
|
|
á venjulegan pappír A4 |
330 kr./síða |
|
á venjulegan pappír A3 |
550 kr./síða |
|
á ljósmyndapappír A4 |
2.320 kr./síða |
|
á ljósmyndapappír A3 |
4.630 kr./síða |
Tjaldsvæði
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.
Smellið hér til að skoða önnur tjaldsvæði í sveitarfélaginu
|
Tjaldsvæðið á Þingeyri |
|
|---|---|
|
Fullorðnir, hver sólarhringur |
2.310 kr. |
|
Aldraðir og öryrkjar, hver sólarhringur |
1.620 kr. |
|
Gistináttaskattur |
Samkvæmt lögum um gistináttaskatt |
|
Rafmagn, hver sólarhringur |
1.590 kr. |
|
Þvottavél |
1.200 kr. |
|
Þurrkari |
1.200 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa í gistingu er sá fjórði gjaldfrjáls.
Útsvar
Útsvarsprósenta árið 2025 er 14,97%.
Vatnsveita
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2025.
|
Vatnsveita Ísafjarðarbæjar |
|
|---|---|
|
Mælagjald |
Mánaðargjald án vsk. |
|
að 20 mm |
910 kr. |
|
20-24 mm |
1.280 kr. |
|
25-31 mm |
1.620 kr. |
|
32-39 mm |
1.920 kr. |
|
40-49 mm |
2.570 kr. |
|
50-74 mm |
7.740 kr. |
|
75-99 mm |
8.390 kr. |
|
100 mm og stærri |
9.040 kr. |
|
Aukavatnsgjald |
|
|
0-20.000 m3 |
42,3 kr. |
|
Umfram 20.001 m3 |
14,5 kr. |
|
Heimæðagjald |
|
|
Inntaksgjald |
|
|
Utanmál 32 mm |
415.640 kr. |
|
Utanmál 40 mm |
539.720 kr. |
|
Utanmál 50 mm |
727.890 kr. |
|
Utanmál 63 mm |
1.021.530 kr. |
|
Utanmál 75 mm |
1.428.890 kr. |
|
Utanmál 90 mm |
1.728.480 kr. |
|
Yfirlengd per lengdarmeter |
|
|
Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag. |
|
|
Utanmál 32 mm |
8.890 kr. |
|
Utanmál 40 mm |
10.130 kr. |
|
Utanmál 50 mm |
11.370 kr. |
|
Utanmál 63 mm |
14.060 kr. |
|
Utanmál 75 mm |
19.640 kr. |
|
Utanmál 90 mm |
31.010 kr. |
|
Vatnsgjöld innan fasteignagjalda |
|
|
Íbúðarhúsnæði, fast árgjald |
1.580 kr. |
|
auk árlegs fermetragjalds |
20,0 kr./m2 |
|
Annað húsnæði, fast árgjald |
21.470 kr. |
|
auk árlegs fermetragjalds |
130,0 kr./m2 |
Velferðarsvið
|
Velferðarsvið
|
|
|---|---|
|
Akstursþjónusta aldraðra |
|
|
Stakt fargjald |
550 kr.* |
|
Akstursþjónusta fatlaðra |
|
|
Stakt fargjald |
330 kr. |
|
Akstur |
|
|
Stuðningsþjónusta, hver kílómeter |
Samkvæmt akstursgjaldi ríkisstarfsmanna |
|
Hvesta, hver kílómeter dagleg notkun |
90 kr. |
|
Hvesta, hver kílómeter lengri ferðir |
55 kr. |
|
Félagsleg heimaþjónusta |
|
|
Heimaþjónusta, almennt gjald |
2.200 kr./klst. |
|
Einstaklingur/hjón innan tekjuviðmiða A-flokks |
0 kr. |
|
Einstaklingar/hjón með tekjuviðmið utan A-flokks |
Almennt gjald |
|
Félagsstarf aldraðra |
|
|
Kaffi og meðlæti |
520 kr./skipti |
|
Kaffi |
0 kr. |
|
Hlíf, íbúðir aldraðra, þjónusturými |
|
|
Leiga á sal |
42.440 kr./skipti |
|
Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt. |
|
|
Dúkar |
1.000 kr./stk. |
|
Máltíð til aldraðra |
1.820 kr. |
|
Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna |
1.940 kr. |
|
Hæfingastöðin Hvesta og skammtímavistun |
|
|
Morgunmatur |
170 kr. |
|
Kaffi |
0 kr. |
|
Kaffi og meðlæti |
330 kr. |
|
Hádegisverður |
670 kr. |
|
Kvöldverður |
1.220 kr. |
|
Fæði í einn dag |
1.550 kr. |
|
Velferðarsvið — Útseld vinna |
|
|
Útseld vinna, án vsk. |
24.350 kr. |
|
Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi. |
|
|
Framfærsluvottorð |
1.600 kr. |
*Hækkar í 750 kr. 1. júlí 2025.