Allar gjaldskrár
Hér má finna einfaldaðar útgáfur af gjaldskrám Ísafjarðarbæjar og hlekk á auglýstar gjaldskrár í Stjórnartíðindum þegar það á við. Undir hverri gjaldskrá er einnig hlekkur á prentvæna útgáfu. Í valmynd til hægri má finna þær reglur og samþykktir sem gjaldskrár byggja á.
Gjaldskrár gilda frá 1. janúar 2022.
Áhaldahús
Vöruheiti |
Eining |
Útselt m. vsk. |
Útseld vinna |
|
|
Verkamaður, dagvinna |
kr./klst. |
6.424 kr. |
Verkamaður, yfirvinna |
kr./klst. |
9.765 kr. |
Verkamaður 3, dagvinna |
kr./klst. |
7.709 kr. |
Verkamaður 3, yfirvinna |
kr./klst. |
11.718 kr. |
Vélamaður með verkstjóra, dagvinna |
kr./klst. |
9.252 kr. |
Vélamaður með verkstjóra, yfirvinna |
kr./klst. |
14.062 kr. |
Leiga á áhöldum |
|
|
Fánastangir |
kr./dag |
4.061 kr. |
Leiga á tækjum |
|
|
Sanddreifari |
kr./dag |
8.122 kr. |
Sanddreifari |
kr./klst. |
1.089 kr. |
Snjóblásari |
kr./dag |
7.440 kr. |
Snjóblásari |
kr./klst. |
997 kr. |
Leiga á vinnuvélum og bílum |
|
|
Götusópur RB T40 |
kr./klst. |
26.806 kr. |
Hjólaskófla CAT 950E |
kr./klst. |
21.118 kr. |
Hjólaskófla IT 28B |
kr./klst. |
17.057 kr. |
Hydrema |
kr./klst. |
15.434 kr. |
Kubota IMO516 |
kr./klst. |
8.268 kr. |
Búfjáreftirlit
Skoðunargjald |
|
Haustskoðun (með vsk.) |
10.420 kr. |
Handsömun og fóðrun |
|
Komi til þess að grípa þurfi til handsömunar, fóðrunar og/eða hýsingar gripa samkvæmt ákvæðum laga nr. 103/2002 skal búfjáreigandi greiða gjald sem nemur útlögðum kostnaði sveitarfélagsins við handsömun, fóðrun og/eða hýsingu í hvert sinn. |
Sjá nánar í samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ.
Fasteignagjöld
Samantekt um fasteignagjöld 2022
Álagning |
Íbúðarhúsnæði |
Aðrar fasteignir |
Fasteignaskattur |
0,56% |
1,65% |
Lóðarleiga |
1,50% |
3,00% |
Vatnsgjald |
0,02% |
0,30% |
Holræsagjald* |
0,15% |
0,30% |
Rotþróargjald* |
12.378 kr. |
|
*Sjá nánar í gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld.
Dýrahald
Hundahald
Leyfisveitingar |
|
Fyrsta leyfisveiting |
3.000 kr. |
Árlegt eftirlitsgjald |
12.000 kr. |
Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars |
1.000 kr. |
Handsömun |
|
Fyrsta afhending hunds |
18.831 kr. |
Önnur afhending hunds |
37.663 kr. |
Þriðja afhending hunds |
56.494 kr. |
Fyrsta afhending hunds án leyfis |
37.663 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um hundahald.
Kattahald
Leyfisveitingar |
|
Fyrsta leyfisveiting |
5.022 kr. |
Handsömun |
|
Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði |
6.277 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um kattahald.
Fráveitugjöld
Holræsagjald |
|
Upphæð holræsagjalds er: |
|
0,15% af fasteignamati íbúðarhúsa og -lóða |
|
0,30% af fasteignamati annars húsnæðis og lóða |
|
Rotþróargjald |
|
Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa |
12.700 kr. |
Umbeðin aukahreinsun og losun |
38.000 kr. |
Kílómetragjald vegna aukalosunar |
750 kr./km |
Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á þriggja ára fresti.
Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.
Gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld
Grunnur gatnagerðargjalds er byggingarkostnaður fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands.
Álagning gatnagerðargjalds er mismunandi eftir húsgerð/notkun fasteignar. Hún er reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af grunni gatnagerðargjalds skv. eftirfarandi töflu.
Gatnagerðargjöld |
|
Einbýlishús |
9,0% |
Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir |
6,5% |
Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri |
4,5% |
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði |
5,5% |
Iðnaðarhúsnæði og annað atvinnuhúsnæði |
3,5% |
Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi |
5,5% |
Skólamannvirki |
6,0% |
Sólskálar |
4,5% |
Sumarhús |
3,0% |
Byggingarleyfisgjöld |
|
Lágmarksgjald, byggingar allt að 60 m2 |
38.153 kr. |
Lágmarksgjald, byggingar stærri en 60 m2 |
76.306 kr. |
Nýbyggingar |
445 kr./m2 |
Sumarbústaðir |
1.590 kr./m2 |
Stöðuleyfi hjólhúsa, báta og þess háttar, árgjald |
25.435 kr. |
Stöðuleyfi gáma, árgjald |
46.359 kr. |
Breyting á lóðaleigusamningi að beiðni lóðahafa |
16.150 kr. |
Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs |
22.799 kr. |
Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa |
11.874 kr. |
Úttekt vegna meistaraskipta |
12.112 kr. |
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta |
49.872 kr. |
Lóðagjald |
35.623 kr. |
Yfirferð aðaluppdrátta |
31.701 kr. |
Tímavinnugjald við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta* |
18.881 kr./klst. |
Endurnýjun byggingarleyfis |
11.874 kr. |
Leyfi til niðurrifs mannvirkja |
30.281 kr. |
Breyting á skráningu** |
30.874 kr. |
Vottorð |
|
Byggingarstig húsa |
29.251 kr. |
Afgreiðsla skráningartöflu |
31.794 kr. |
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 2-4 eignir |
28.681 kr./eignarhlut |
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 5-15 eignir |
42.926 kr./eignarhlut |
*Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta.
**Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla byggingareglugerðar 112/2012.
Grunnskólar: Dægradvöl
Dægradvöl |
|
Tímagjald |
390 kr. |
Hressing |
200 kr. |
Hámarksgjald fyrir vist barna á mánuði |
18.900 kr. |
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld
Húsnæði, Grunnskólinn á Ísafirði |
||
Skólastofa, stór, gisting |
Leiga í eina nótt |
28.390 kr. |
Skólastofa, lítil, gisting |
Leiga í eina nótt |
18.990 kr. |
Aðgengi að eldhúsi vegna gistingar |
Hver sólarhringur |
9.480 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal |
Hver sólarhringur |
11.770 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal |
Hver klukkustund |
11.770 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, dagur |
Allt að 4 klst. |
4.890 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, kvöld |
Allt að 4 klst. |
9.480 kr. |
Skólastofa til fundarhalda |
Hver viðbótarklst. |
1.360 kr. |
Tölvuver lítið, dagur |
Allt að 4 klst. |
10.160 kr. |
Tölvuver lítið. kvöld |
Allt að 4 klst. |
16.230 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur |
Allt að 4 klst. |
13.570 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
24.360 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
13.570 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
24.360 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
14.230 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
18.960 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver viðbótarklst. |
2.470 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver sólarhringur |
37.930 kr. |
Búnaður |
||
Nemendastólar, nemendaborð |
Allt að sólarhringur |
540 kr./stk. |
Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði |
Allt að sólarhringur |
660 kr. |
Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.
Grunnskólar: Skólamatur
Stök máltíð miðað við mánaðargjald |
490 kr. |
Hafragrautur, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
1.410 kr. |
Ávextir, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
2.350 kr. |
Mjólk, einu sinni á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
1.000 kr. |
Mjólk, tvisvar á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
2.000 kr. |
Hafnir Ísafjarðarbæjar
Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.
Gjöld |
|
|
Lestargjald |
17,5 kr. |
GRT |
Bryggjugjald (<20.000 brt.) |
8,80 kr. |
GRT |
Bryggjugjald (>20.000 brt.) |
11,00 kr. |
GRT |
Hverja byrjaða 24 tíma sem skipið liggur bundið. Fiskiskip greiða þetta gjald eigi oftar en 26 sinnum í mánuði. Heimilt er að taka lestar og bryggjugjald af fiskiskipum og minni bátum, sem mánaðargjald, 122 kr. Á mælieiningu en þó aldrei lægra en 136 kr. á mánuði. Bátar minni en 20 brt. greiði þó aldrei lægra en 8.880 kr. á mánuði. |
||
Vörugjöld |
|
|
Vörugjöld, 1. flokkur |
395 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 2. flokkur |
650 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 3. flokkur |
725 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 4. flokkur |
1.830 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 5. flokkur (aflagjald) |
1,58% |
af aflaverðmæti |
Hámarksgjald skv. 4. flokki |
7.300 kr. |
tonn |
Lágmarksgjald í öllum flokkum |
790 kr. |
tonn |
Farþegagjald |
|
|
Farþegagjöld fullorðin |
190 kr. |
farþega |
Farþegagjöld barn að 12 ára |
150 kr. |
farþega |
Siglingavernd |
|
|
Siglingavernd (ISPS) |
51.370 kr. |
komu |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu |
5.860 kr. |
klst. |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu |
9.550 kr. |
klst. |
Þjónusta |
|
|
Rafmagnssala |
18,75 kr. |
KWST |
Rafmagnstenglagjald 10-20 A |
2.830 kr. |
stk. |
Rafmagnstenglagjald 32-63 A |
5.660 kr. |
stk. |
Rafmagnstenglagjald 125 A |
10.490 kr. |
stk. |
Bátar sem eru á föstu mánaðargjaldi skulu að lágmarki greiða eitt tengigjald í mánuði. |
||
Hafnsaga |
|
|
Hafnsögugjald |
7,00 kr. |
GRT |
Hafnsögugjald/leiðsögugjald/hafnsögusjóður |
9.400 kr. |
|
Lágmarksgjald vegna hafnsögu skal þó aldrei vera lægra en 75.000 kr. |
||
Hafnsögubátur |
|
|
Fyrir hverja byrjaða klukkustund á innri höfn |
25.330 kr. |
klst. |
Fyrir eina ferð með hafnsögumann |
25.330 kr. |
|
Fyrir hverja byrjaða klukkustund utan innri hafnar |
52.800 kr. |
klst. |
Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta: skv. samkomulagi SFS/tryggingafélaga |
||
Leigugjöld |
|
|
Leiga á gámavöllum, svæði A |
95 kr. |
m2/mán. |
Leiga á gámavöllum, svæði B |
65 kr. |
m2/mán. |
Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna |
215 kr. |
m2/mán. |
Leiga í geymsluporti, Suðurtanga |
100 kr. |
m2/mán. |
Hafnarbakkaleiga |
345 kr. |
tonn/m3 |
Leiga á kranalykli |
4.240 kr. |
skipti |
Leiga á lyftara m/manni |
12.315 kr. |
klst. |
Leiga á flotgirðingu |
11.040 kr. |
klst. |
Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði |
19.605 kr. |
m2/ár |
Hafnarstarfsmönnum er heimilt að láta fjarlægja varning þann sem settur er á hafnarsvæðið á |
||
Sekt |
5.330 kr. |
á sólarhring |
Vatnsgjald |
|
|
Vatn fyrir báta <15 brt. |
1.700 kr. |
mán. |
Vatn fyrir báta 15-30 brt. |
3.400 kr. |
mán. |
Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn |
380 kr. |
m3 |
Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma |
5.700 kr. |
útkall |
Móttaka skipa |
|
|
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu |
12.060 kr. |
mann |
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu |
18.300 kr. |
mann |
Sorphirðugjald |
|
|
Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa |
10.900 kr. |
ferð |
Úrgangsgjald |
lágm. 6.150 kr. hám. 52.100 kr. |
brt. |
Förgunargjald (skip yfir 60 metrar að lengd) |
2,80 kr. |
brt. |
Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi samkvæmt gjaldskrá sorpmóttakanda. |
||
Úrgangsgjald A: Komugjald |
0,76 kr. |
brt. |
Úrgangsgjald A: Lágmarksgjald |
6.150 kr. |
|
Úrgangsgjald A: Hámarksgjald |
52.100 kr. |
|
Úrgangsgjald B: Lækkað úrgangsgjald A ef skipstjóri getur sýnt fram á að minni úrgangur verði til um borð í skipinu. |
0,83 kr. |
brt. |
Úrgangsgjald B: Lágmarksgjald |
6.600 kr. |
|
Úrgangsgjald B: Hámarksgjald |
55.940 kr. |
|
Úrgangsgjald C: Skip og bátar sem koma oftar en fjórum sinnum til hafnar á árinu greiða skv. B-lið fyrir fimmtu komu og allar komur eftir það. |
||
Úrgangsgjald D: Skip og bátar sem hafa varanlega |
6.600 kr. |
mán. |
Úrgangsgjald E: Förgunargjald, farþegaskip yfir 60 m miðast gjaldið við eftirfarandi sorpmagn: |
2,80 kr. |
brt. |
Úrgangsgjald E: Förgunargjald, öll önnur skip við 5 m3 |
2,80 kr. |
brt. |
Úrgangsgjald F: Leiti skip til viðurkennds aðila um móttöku á úrgangi getur það fengið álagt förgunargjald samkvæmt E-lið endurgreitt enda skili það áður kvittun móttökuaðilans ásamt réttum upplýsingum um losun magns. Skilyrði endurgreiðslu kostnaðar er að kvittun móttökuaðila hafi borist á skrifstofu Hafna Ísafjarðarbæjar innan tveggja sólahringa frá brottför skips. Kjósi skipstjóri eða útgerðarmaður eftir þjónustu viðurkennds sorpmóttökuaðila þá greiðir hann allan kostnað þar að lútandi og skal skila til hafnarinnar útfylltu eyðublaði um magn og sundurliðun þess úrgangs sem skilað er í land. Misbrestur á þessu getur leitt til tilkynningar til Umhverfisstofnunar. |
||
Úrgangsgjald G: Samkvæmt 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2004 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum getur Umhverfisstofnun veitt skipum í áætlunarsiglingum sem hafa reglulega viðkomu í höfnum Ísafjarðarbæjar og sýna fram á trygga afhendingu úrgangs og greiðslu gjalda í hverri höfn á siglingaleiðinni undanþágu frá afhendingu úrgangs. Skipstjóri eða eigandi skips sem fengið hefur undanþágu Umhverfisstofnunnar um afhendingu úrgangs eða skilum á tilkynningum skal framvísa gildri staðfestingu þess efnis. | ||
Úrgangsgjald H: Förgunargjald. Skip sem eru undanþegin gjaldskyldu skv. C-lið 1. tl. 2. mgr. 17. gr. hafnalaga skulu eftir sem áður greiða fyrir losun og förgun sorps hvort sem óskað er eftir viðurkenndum móttökuaðila eða ekki. | ||
Úrgangsgjald I: Fast mánaðargjald. Bátar og skip í fastri viðlegu sem greiða fast mánaðargjald skulu greiða að lágmarki eitt sorpeyðingargjald samkvæmt stærðarflokki fyrir hvern mánuð í viðlegu. | ||
Vogargjöld |
|
|
Almenn vigtun |
230 kr. |
tonn |
Vogargjald smábáta, lágmarksgjald |
840 kr. |
löndun |
Flutningabílar og skoðun á bílavog |
2.340 kr. |
skipti |
Lágmarksgjald, vöruvigtun |
1.650 kr. |
hver vigtun |
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 17-22, lágm. 2 tímar |
5.680 kr. |
klst. |
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 22-6, lágm. 4 tímar |
5.680 kr. |
klst. |
Viðlegugjöld |
|
|
Bátar <20 brt. |
9.025 kr. |
mán. |
Bátar >20 brt. |
13.825 kr. |
mán. |
Bátar <20 brt. fast legupláss |
11.460 kr. |
mán. |
Bátar >20 brt. fast legupláss |
17.835 kr. |
mán. |
Daggjald báta <20 brt. |
2.415 kr. |
á dag |
Daggjald báta >20 brt. |
2.470 kr. |
á dag |
Skip >80 brt. |
125 kr. |
á brt. á mán. |
Uppsátursgjald |
2.870 kr. |
mán. |
Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga |
2.870 kr. |
á dag |
Kranagjald, löndun með hafnarkrana |
340 kr. |
tonn |
Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum |
170 kr. |
tonn |
Leikskólar og dagforeldrar
Leikskólagjöld og hressing |
|
4 tíma vistun |
13.790 kr. |
5 tíma vistun |
17.230 kr. |
6 tíma vistun |
20.510 kr. |
7 tíma vistun |
24.130 kr. |
8 tíma vistun |
27.570 kr. |
9 tíma vistun |
30.950 kr. |
Álag vegna ítrekaðrar seinkunar |
1.770 kr. |
Hádegisverður, mánaðargjald |
6.005 kr. |
Morgunhressing, mánaðargjald |
3.887 kr. |
Síðdegishressing, mánaðargjald |
3.887 kr. |
Forgangsgjaldskrá: Afsláttur er 35% frá vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum).
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Dagforeldrar, viðmiðunargjald |
|
4 tíma vistun |
29.030 kr. |
5 tíma vistun |
36.301 kr. |
6 tíma vistun |
43.571 kr. |
7 tíma vistun |
50.831 kr. |
8 tíma vistun |
59.116 kr. |
9 tíma vistun |
65.311 kr. |
Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi
Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga |
|
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald |
351.207 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. |
87.802 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. |
75.259 kr. |
Kostnaður vegna deiliskipulags |
|
Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
351.207 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
87.802 kr. |
Verulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
225.777 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
81.574 kr. |
Óverulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
150.518 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
87.802 kr. |
Kostnaður vegna grenndarkynningar |
|
Grenndarkynning |
87.802 kr. |
Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis |
|
Afgreiðslugjald |
87.802 kr. |
Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald |
163.062 kr. |
Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald |
87.802 kr. |
Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi |
31.358 kr. |
Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði
Skíðasvæðið Tungudal – alpasvæði |
|
Byrjendabrekka, 15. nóvember-15. mars |
Frítt |
Byrjendabrekka, 15. mars-15. maí |
Fylgir gjaldskrá |
Helgar og rauðir dagar |
Allir dagar eins |
1 klukkustund |
2.100 kr. |
2 klukkustundir |
2.700 kr. |
3 klukkustundir |
3.000 kr. |
Einn dagur |
3.500 kr. |
Þriggja skipta passi |
8.500 kr. |
Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga |
20% afsláttur |
Skíðasvæðið Seljalandsdal – gönguskíðasvæði |
|
Eitt skipti |
1.200 kr. |
Námskeiðspassi |
3.300 kr. |
Vetrarkort á alpa- og gönguskíðasvæði |
|
Vetrarkort |
27.000 kr. |
Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags |
14.000 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.000 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.
Vetrarkort keypt á tímabilinu 1. nóvember-31. desember er á 20% afslætti af fullu verði.
Vetrakort fyrir nema (mennta-, lýð- og háskólanema) er á 25% afslætti gegn framvísun nemakorts.
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.
Leiga á skíðabúnaði |
|
Svigskíða- og brettaleiga |
1 dagur |
Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri |
4.700 kr. |
Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni |
3.700 kr. |
Skíði, allur búnaður 110 cm og minni |
2.700 kr. |
Skíði/bretti 146/130 cm og stærri |
3.300 kr. |
Skíði/bretti 145/125 cm og minna |
2.500 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.300 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.600 kr. |
Stafir |
900 kr. |
Gönguskíðaleiga |
1 dagur |
Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun |
4.500 kr. |
Skíði, skinn |
3.600 kr. |
Skíði, riffluð |
3.300 kr. |
Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum |
1.800 kr. |
Allur búnaður 150 cm og minni |
3.500 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.300 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.600 kr. |
Stafir |
900 kr. |
Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu.
Skóla- og tómstundasvið
Útseld vinna, án vsk. |
19.340 kr./klst. |
Greiningargögn í útleigu |
6.650 kr./dagur |
Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta
Slökkvitækjaþjónusta |
|
Yfirfara dufttæki, 1-12 kg |
2.530 kr. |
Yfirfara dufttæki, 25-50 kg |
10.759 kr. |
Yfirfara vatns- og léttvatnstæki |
2.530 kr. |
Yfirfarið CO2 tæki, 2-8 kg |
2.530 kr. |
Yfirfara CO2 tæki, 10-23 kg |
12.719 kr. |
Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt |
29.655 kr. |
Yfirfara slökkvitæki, vottorð |
819 kr. |
Hlaða vatnstæki/léttvatnstæki |
6.612 kr. |
Hlaða kolsýrutæki, per kg |
1.321 kr. |
Þolreyna CO2 tæki, 2-9 kg |
10.983 kr. |
Þolreyna CO2 tæki, 10-23 kg |
20.743 kr. |
Hlaða lofthylki |
1.678 kr. |
Þolreyna köfunarkút |
Skv. reikningi |
Þolreyna reykköfunarhylki |
Skv. reikningi |
Förgun slökkvitækja |
819 kr. |
Akstur innan svæðis |
819 kr. |
Akstur utan svæðis, á kílómeter |
114 kr. |
Útleiga tækja |
|
Tankbíll |
33.188 kr. |
Dælubíll |
33.188 kr. |
Körfubíll |
38.413 kr. |
Útseld vinna (slökkvistöð) |
16.698 kr. |
Vatnssuga |
10.755 kr./klst. |
Slökkvidæla |
18.744 kr. |
Reykblásari |
12.292 kr. |
Lokaskoðun eldvarnareftirlits |
58.388 kr. |
Sorphirða
Söfnun, förgun, móttaka og flokkun sorps |
|
Sorpgjöld á heimili (árgjald) |
|
Sorphirða |
19.900 kr. |
Sorpförgun |
37.900 kr. |
Sorpförgun fyrir sumarbústaði og íbúðarhúsnæði með takmarkaða íveru vegna snjóflóðahættu |
18.950 kr. |
Móttöku og flokkunarstöðvar |
|
Gjöld í endurvinnslustöð |
|
Blandaður/grófur úrgangur |
37 kr./kg |
Timbur |
46 kr./kg |
Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang, t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.
Sundlaugar, líkamsrækt og íþróttahús
Sundlaugar |
|
Eitt skipti |
1.100 kr. |
10 skipti |
7.000 kr. |
30 skipti |
16.500 kr. |
Árskort |
20.000 kr. |
Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja |
4.000 kr. |
Leiga á handklæði |
750 kr. |
Leiga á sundfötum |
750 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskorthafar í sundlaug Bolungarvíkur þurfa að vera búnir að virkja sundkortið sitt í sundlaugum Ísafjarðarbæjar til að geta nýtt afsláttinn á vetrarkortum á skíðasvæði og árskort í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri |
|
Eitt skipti |
800 kr. |
Einn mánuður |
4.800 kr. |
Þrír mánuðir |
12.240 kr. |
Árskort |
24.480 kr. |
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Íþróttahús |
|
Leiga fyrir íþróttaiðkun, hverjar 50 mín: |
|
Ísafjörður, Torfnes: badminton |
2.560 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: 1/3 salur |
5.120 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: 2/3 salur |
9.700 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: heill salur |
13.100 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: óhefðbundinn tími |
8.190 kr. |
Ísafjörður, Austurvegur |
5.800 kr. |
Ísafjörður, Austurvegur – samningsbundin leiga |
3.990 kr. |
Þingeyri |
5.800 kr. |
Flateyri |
5.800 kr. |
Suðureyri |
5.800 kr. |
Gjald fyrir aðra útleigu |
||
Leiga hverja klukkustund |
Fyrstu 8 klst. |
Eftir 8 klst. |
Ísafjörður, Torfnes |
20.100 kr. |
13.100 kr. |
Þingeyri |
12.200 kr. |
8.300 kr. |
Flateyri |
12.200 kr. |
8.300 kr. |
Suðureyri |
12.200 kr. |
8.300 kr. |
Færanlegt svið (per dag) |
23.000 kr. |
24.500 kr. |
Leiga á stólum í íþróttahús 0-100 stólar |
22.500 kr. |
|
Leiga á stólum í íþróttahús 0-600 stólar |
44.000 kr. |
Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar, staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10. apríl 2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19. apríl 2000.
Gervigrasvöllur |
|
Afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði, hver klukkustund |
|
Torfnesvöllur |
6.200 kr. |
Söfn
Bókasafnið Ísafirði
Skírteini fyrir fullorðna, árgjald |
2.000 kr. |
Nýtt skírteini í stað glataðs korts |
410 kr. |
Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði |
|
Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu |
|
Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið) |
|
Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak |
|
Bækur |
30 kr./600 kr. |
Barnabækur (50% afsláttur af hámarkssekt) |
30 kr./300 kr. |
DVD fullorðinsefni/fræðsluefni |
200 kr./1400 kr. |
DVD barnaefni |
200 kr./700 kr. |
Myndbönd og diskar |
60 kr./500 kr. |
Önnur þjónusta |
|
Millisafnalán |
1.000 kr. |
Bókarpöntun |
0 kr. |
Ljósrit/útprentun/skönnun A4 |
40 kr./síða |
Ljósrit/útprentun/skönnun A3 |
80 kr./síða |
Ljósrit/útprentun í lit A4 |
80 kr./síða |
Ljósrit/útprentun í lit A3 |
160 kr./síða |
Internetaðgangur, 1 klst. |
300 kr. |
Plöstun á bók (viðmið) |
600 kr. |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
7.000 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.800 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
21.000 kr. |
Héraðsskjalasafnið Ísafirði
Vottorð/endurrit skjala |
2.000 kr./síða |
Skönnun A4 |
50 kr./síða |
Skönnun A3 |
80 kr./síða |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
7.000 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.800 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
21.000 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði
Myndaleit |
3.000 kr. |
Skönnun |
|
1-10 myndir |
365 kr./stk. |
11-20 myndir |
265 kr./stk. |
>20 myndir |
205 kr./stk. |
Prentútgáfa (myndir stærri en venjuleg skönnun) |
2.350 kr./stk. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í bók/tímariti/dagblaði (lágmark) |
4.700 kr. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í sjónvarpi/kvikmyndum (lágmark) |
7.100 kr. |
Afgreiðsla/birting til einkanota (lágmark) |
1.500 kr. |
Myndvinnsla, Photoshop |
2.650 kr./klst. |
Myndaprentun á venjulegan pappír A4 |
250 kr./síða |
Myndaprentun á venjulegan pappír A3 |
400 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A4 |
1.530 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A3 |
3.000 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A1 |
6.250 kr./síða |
Líma á fóm |
1.580 kr./síða |
Plöstun/viðgerð á bók (viðmið) |
600-1.000 kr. |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
6.900 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.800 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
21.000 kr. |
Prentvæn útgáfa, listasafn, ljósmyndasafn og héraðsskjalasafn
Tjaldsvæði
Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.
Smellið hér til að skoða önnur tjaldsvæði í sveitarfélaginu
Tjaldsvæðið á Þingeyri |
|
Fullorðnir |
1.830 kr./sólarhring |
Aldraðir og öryrkjar |
1.280 kr./sólarhring |
Rafmagn |
1.200 kr./sólarhring |
Gistináttaskattur |
333 kr./sólarhring |
Þvottavél |
1.000 kr. |
Þurrkari |
1.000 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa er sá fjórði gjaldfrjáls.
Útsvar
Útsvarsprósenta árið 2022 er 14,52%.
Vatnsveita
Heiti gjalds |
Eining |
Taxti frá 01.01.2022 |
Ársfjórðungsgjald 2022 |
Mælagjald |
|
|
|
að 20 mm |
kr. á ári |
9.808 kr. |
2.452 kr. |
20-24 mm |
kr. á ári |
13.817 kr. |
3.290 kr. |
25-31 mm |
kr. á ári |
17.385 kr. |
4.139 kr. |
32-39 mm |
kr. á ári |
20.769 kr. |
4.945 kr. |
40-49 mm |
kr. á ári |
27.781 kr. |
6.614 kr. |
50-74 mm |
kr. á ári |
83.478 kr. |
19.876 kr. |
75-99 mm |
kr. á ári |
90.453 kr. |
21.536 kr. |
100 mm og stærri |
kr. á ári |
97.442 kr. |
23.201 kr. |
Aukavatnsgjald – mánaðarnotkun |
||
0-20.000 m3 |
kr. á m3 |
38 kr. |
Umfram 20.001 m3 |
kr. á m3 |
13 kr. |
Heimæðagjald |
|
|
Inntaksgjald |
||
Utanmál 32 mm |
kr. |
373.442 kr. |
Utanmál 40 mm |
kr. |
484.924 kr. |
Utanmál 50 mm |
kr. |
653.995 kr. |
Utanmál 63 mm |
kr. |
917.820 kr. |
Utanmál 75 mm |
kr. |
1.283.823 kr. |
Utanmál 90 mm |
kr. |
1.552.995 kr. |
Yfirlengd |
|
|
Utanmál 32 mm |
kr./lengdarmeter |
7.989 kr. |
Utanmál 40 mm |
kr./lengdarmeter |
9.104 kr. |
Utanmál 50 mm |
kr./lengdarmeter |
10.220 kr. |
Utanmál 63 mm |
kr./lengdarmeter |
12.632 kr. |
Utanmál 75 mm |
kr./lengdarmeter |
17.643 kr. |
Utanmál 90 mm |
kr./lengdarmeter |
27.862 kr. |
Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag.
Velferðarsvið
Akstursþjónusta fatlaðra, aldraðra og öryrkja (ferliþjónusta) |
|
Stakt fargjald |
240 kr. |
Félagsleg heimaþjónusta |
|
Heimaþjónusta, almennt gjald |
1.300 kr./klst. |
Einstaklingur með 300.000-420.000 kr. í mánaðartekjur |
660 kr./klst. |
Hjón með 480.000-672.000 kr. í mánaðartekjur |
660 kr./klst. |
Einstaklingur með 300.000 kr. eða lægri mánaðartekjur |
0 kr./klst. |
Hjón með 480.000 kr. eða lægri mánaðartekjur |
0 kr./klst. |
Félagsstarf aldraðra |
|
Innritunargjald – Ísafirði og Suðureyri |
0 kr. á önn |
Innritunargjald – Þingeyri og Flateyri |
0 kr. á önn |
Kaffi og meðlæti |
430 kr./skipti |
Kaffi |
0 kr./bolli |
Tjörn, íbúðir aldraðra |
|
Húsaleiga, lítil íbúð |
76.300 kr./mán. |
Húsaleiga, stór íbúð |
105.800 kr./mán. |
Þátttaka í rekstri |
38.100 kr./mán. |
Hlíf, íbúðir aldraðra, þjónusturými |
|
Leiga á sal |
35.000 kr./skipti |
Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt. |
|
Dúkar |
810 kr./stk. |
Máltíð til aldraðra |
1.500 kr./máltíð |
Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna |
1.600 kr./máltíð |
Hæfingastöðin Hvesta |
|
Kaffi |
0 kr./bolli |
Kaffi og meðlæti |
205 kr./skipti |
Hádegisverður |
540 kr./máltíð |
Hálfur dagur, máltíð og kaffi |
750 kr. |
Heill dagur, máltíð og 2x kaffi |
950 kr. |
Skammtímavistun |
|
Morgunmatur |
135 kr./máltíð |
Kaffi |
0 kr./bolli |
Kaffi og meðlæti |
205 kr./skipti |
Hádegisverður |
540 kr./máltíð |
Kvöldverður |
950 kr./máltíð |
Heill dagur |
2.050 kr. |
Velferðarsvið – útseld vinna |
|
Útseld vinna, án vsk. |
19.800 kr./klst. |
Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi. |
Vinnuskóli
Sláttur á garði, að 100 m2 |
11.220 kr. |
Sláttur á garði, 100-200 m2 |
22.430 kr. |
Sláttur á garði, yfir 200 m2 |
29.940 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, lítil lóð eða lítil hreinsun |
11.220 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, stór lóð eða mikil hreinsun |
22.430 kr. |
Gjaldskrár 2021
Áhaldahús
Vöruheiti |
Eining |
Útselt m. vsk. |
Útseld vinna |
|
|
Verkamenn með verkstjóra, dagvinna |
kr./klst. |
4.015 kr. |
Verkamenn með verkstjóra, yfirvinna |
kr./klst. |
6.109 kr. |
Vélamenn með verkstjóra, dagvinna |
kr./klst. |
4.386 kr. |
Vélamenn með verkstjóra, yfirvinna |
kr./klst. |
6.631 kr. |
Akstur innanbæjar Ísafjarðarbæ |
kr./ferð |
2.856 kr. |
Leiga á áhöldum |
|
|
Flaggstangir |
kr./dag |
3.966 kr. |
Umferðarkeilur |
kr./dag |
792 kr. |
Umferðarmerki |
kr./dag |
1.589 kr. |
Endursöluvörur |
|
|
Sorppokar |
kr./stk. |
239 kr. |
Sorppokar |
kr./búnt |
7.932 kr. |
Leiga á tækjum |
|
|
Haugsuga |
kr./dag |
10.312 kr. |
Ljósavél |
kr./dag |
6.346 kr. |
Sanddreifari |
kr./dag |
7.932 kr. |
Leiga á vinnuvélum og bílum |
|
|
Götusópur RB T40 |
kr./klst. |
26.178 kr. |
Hjólaskófla CAT 950E |
kr./klst. |
20.624 kr. |
Hjólaskófla IT 28B |
kr./klst. |
16.658 kr. |
Hydrema |
kr./klst. |
15.072 kr. |
Kubota IMO516 |
kr./klst. |
8.075 kr. |
Snjóbíll ÍS-0022 |
kr./klst. |
13.486 kr. |
Búfjáreftirlit
Skoðunargjald |
|
Haustskoðun (með vsk.) |
10.176 kr. |
Handsömun og fóðrun |
|
Komi til þess að grípa þurfi til handsömunar, fóðrunar og/eða hýsingar gripa samkvæmt ákvæðum laga nr. 103/2002 skal búfjáreigandi greiða gjald sem nemur útlögðum kostnaði sveitarfélagsins við handsömun, fóðrun og/eða hýsingu í hvert sinn. |
Sjá nánar í samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ.
Fasteignagjöld
Samantekt um fasteignagjöld 2021
Álagning |
Íbúðarhúsnæði |
Aðrar fasteignir |
Fasteignaskattur |
0,56% |
1,65% |
Lóðarleiga |
1,80% |
3,00% |
Vatnsgjald |
0,10% |
0,30% |
Holræsagjald* |
0,20% |
0,33% |
Rotþróargjald* |
12.378 kr. |
|
*Sjá nánar í gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld.
Dýrahald
Hundahald
Leyfisveitingar |
|
Fyrsta leyfisveiting |
2.452 kr. |
og árgjald |
12.260 kr. |
Árlegt eftirlitsgjald |
9.808 kr. |
Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars |
817 kr. |
Handsömun |
|
Fyrsta afhending hunds |
18.390 kr. |
Önnur afhending hunds |
36.780 kr. |
Þriðja afhending hunds |
55.170 kr. |
Fyrsta afhending hunds án leyfis |
36.780 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um hundahald.
Kattahald
Leyfisveitingar |
|
Fyrsta leyfisveiting |
4.904 kr. |
Handsömun |
|
Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði |
6.130 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um kattahald.
Fráveitugjöld
Holræsagjald |
|
Upphæð holræsagjalds er: |
|
0,20% af fasteignamati íbúðarhúsa og -lóða |
|
0,33% af fasteignamati annars húsnæðis og lóða |
|
Rotþróargjald |
|
Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa |
12.378 kr. |
Umbeðin aukahreinsun og losun |
37.134 kr. |
Kílómetragjald vegna aukalosunar |
730 kr./km |
Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á þriggja ára fresti.
Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.
Gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld
Grunnur gatnagerðargjalds er byggingarkostnaður fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands.
Álagning gatnagerðargjalds er mismunandi eftir húsgerð/notkun fasteignar. Hún er reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af grunni gatnagerðargjalds skv. eftirfarandi töflu.
Gatnagerðargjöld |
|
Einbýlishús |
9,0% |
Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir |
6,5% |
Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri |
4,5% |
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði |
5,5% |
Iðnaðarhúsnæði og annað atvinnuhúsnæði |
3,5% |
Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi |
5,5% |
Skólamannvirki |
6,0% |
Sólskálar |
4,5% |
Sumarhús |
3,0% |
Byggingarleyfisgjöld |
|
Lágmarksgjald, byggingar allt að 60 m2 |
37.259 kr. |
Lágmarksgjald, byggingar stærri en 60 m2 |
74.518 kr. |
Nýbyggingar |
435 kr./m2 |
Sumarbústaðir |
1.553 kr./m2 |
Stöðuleyfi hjólhúsa, báta og þess háttar, árgjald |
24.839 kr. |
Stöðuleyfi gáma, árgjald |
45.272 kr. |
Breyting á lóðaleigusamningi að beiðni lóðahafa |
15.771 kr. |
Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs |
22.265 kr. |
Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa |
11.596 kr. |
Úttekt vegna meistaraskipta |
11.828 kr. |
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta |
48.703 kr. |
Lóðagjald |
34.788 kr. |
Yfirferð aðaluppdrátta |
30.958 kr. |
Tímavinnugjald við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta* |
18.438 kr./klst. |
Endurnýjun byggingarleyfis |
11.596 kr. |
Leyfi til niðurrifs mannvirkja |
29.571 kr. |
Breyting á skráningu** |
30.150 kr. |
Vottorð |
|
Byggingarstig húsa |
28.565 kr. |
Afgreiðsla skráningartöflu |
31.049 kr. |
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 2-4 eignir |
27.947 kr./eignarhlut |
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 5-15 eignir |
41.920 kr./eignarhlut |
*Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta.
**Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla byggingareglugerðar 112/2012.
Grunnskólar: Dægradvöl
Dægradvöl |
|
Tímagjald |
400 kr. |
Hressing |
200 kr. |
Hámarksgjald fyrir vist barna á mánuði |
19.300 kr. |
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld
Húsnæði, Grunnskólinn á Ísafirði |
||
Skólastofa, stór, gisting |
Leiga í eina nótt |
27.730 kr. |
Skólastofa, lítil, gisting |
Leiga í eina nótt |
18.550 kr. |
Aðgengi að eldhúsi vegna gistingar |
Hver sólarhringur |
9.260 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal |
Hver sólarhringur |
11.500 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal |
Hver klukkustund |
11.500 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, dagur |
Allt að 4 klst. |
4.780 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, kvöld |
Allt að 4 klst. |
9.260 kr. |
Skólastofa til fundarhalda |
Hver viðbótarklst. |
1.330 kr. |
Tölvuver lítið, dagur |
Allt að 4 klst. |
9.930 kr. |
Tölvuver lítið. kvöld |
Allt að 4 klst. |
15.850 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur |
Allt að 4 klst. |
13.260 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
23.790 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
13.260 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
23.790 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur |
Allt að 4 klst. |
13.900 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld |
Allt að 4 klst. |
18.520 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver viðbótarklst. |
2.420 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði |
Hver sólarhringur |
37.050 kr. |
Búnaður |
||
Myndvarpar stk. |
Hver sólarhringur |
4.780 kr. |
Skjávarpi |
Allt að sólarhringur |
18.550 kr. |
Nemendastólar, nemendaborð |
Allt að sólarhringur |
540 kr./stk. |
Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði |
Allt að sólarhringur |
660 kr. |
Fjölföldun |
||
Ljósritun, A4 öðru megin |
35 kr./stk. |
|
Ljósritun, A4 báðum megin |
65 kr./stk. |
|
Ljósritun, A4 glæra |
120 kr./stk. |
|
Ljósritun, A3 öðru megin |
50 kr./stk. |
|
Ljósritun, A3 báðum megin |
70 kr./stk. |
|
Fjölritun, hver stensill |
460 kr./stk. |
|
Fjölritun, hver síða án pappírs |
30 kr./stk. |
Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.
Grunnskólar: Skólamatur
Stök máltíð miðað við mánaðargjald |
540 kr. |
Hafragrautur, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
1.400 kr. |
Ávextir, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði) |
2.310 kr. |
Hafnir Ísafjarðarbæjar
Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.
Gjöld |
|
|
Lestargjald |
16,7 kr. |
GRT |
Bryggjugjald (<20.000 brt.) |
8,25 kr. |
GRT |
Bryggjugjald (>20.000 brt.) |
9,9 kr. |
GRT |
Vörugjöld |
|
|
Vörugjöld, 1. flokkur |
380 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 2. flokkur |
630 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 3. flokkur |
695 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 4. flokkur |
1.752 kr. |
tonn |
Vörugjöld, 5. flokkur (aflagjald) |
1,58% |
af aflaverðmæti |
Hámarksgjald skv. 4. flokki |
7.011 kr. |
tonn |
Lágmarksgjald í öllum flokkum |
747 kr. |
tonn |
Farþegagjald |
|
|
Farþegagjöld fullorðin |
155 kr. |
farþega |
Farþegagjöld barn að 12 ára |
130 kr. |
farþega |
Siglingavernd |
|
|
Siglingavernd (ISPS) |
48.463 kr. |
komu |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu |
5.531 kr. |
klst. |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu |
9.006 kr. |
klst. |
Þjónusta |
|
|
Rafmagnssala |
18,2 kr. |
KWST |
Rafmagnstenglagjald 10-20 A |
2.746 kr. |
stk. |
Rafmagnstenglagjald 32-63 A |
5.493 kr. |
stk. |
Rafmagnstenglagjald 125 A |
10.183 kr. |
stk. |
Bátar sem eru á föstu mánaðargjaldi skulu að lágmarki greiða eitt tengigjald í mánuði. |
||
Hafnsaga |
|
|
Hafnsögugjald |
6,80 kr. |
GRT |
Hafnsögugjald/leiðsögugjald/hafnsögusjóður |
9.023 kr. |
|
Lágmarksgjald vegna hafnsögu skal þó aldrei vera lægra en 72.000 kr. |
||
Hafnsögubátur |
|
|
Fyrir hverja byrjaða klukkustund á innri höfn |
23.896 kr. |
klst. |
Fyrir eina ferð með hafnsögumann |
23.896 kr. |
|
Fyrir hverja byrjaða klukkustund utan innri hafnar |
49.825 kr. |
klst. |
Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta: skv. samkomulagi SFS/tryggingafélaga |
|
|
Leigugjöld |
|
|
Leiga á gámavöllum, svæði A |
90 kr. |
m2/mán. |
Leiga á gámavöllum, svæði B |
60 kr. |
m2/mán. |
Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna |
202 kr. |
m2/mán. |
Leiga í geymsluporti, Suðurtanga |
94 kr. |
m2/mán. |
Hafnarbakkaleiga |
326 kr. |
tonn/m3 |
Leiga á kranalykli |
4.000 kr. |
skipti |
Leiga á lyftara m/manni |
11.616 kr. |
klst. |
Leiga á flotgirðingu |
10.415 kr. |
klst. |
Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði |
18.495 kr. |
m2/ár |
Vatnsgjald |
|
|
Vatn fyrir báta <15 brt. |
1.642 kr. |
mán. |
Vatn fyrir báta 15-30 brt. |
3.289 kr. |
mán. |
Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn |
361 kr. |
m3 |
Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma |
5.451 kr. |
útkall |
Móttaka skipa |
|
|
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu |
11.380 kr. |
mann |
Festargjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu |
17.257 kr. |
mann |
Sorphirðugjald |
|
|
Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa |
10.473 kr. |
ferð |
Úrgangsgjald |
lágm. 5.900 kr. hám. 50.000 kr. |
brt. |
Förgunargjald (skip yfir 60 metrar að lengd) |
2,68 kr. |
brt. |
Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi samkvæmt gjaldskrá sorpmóttakanda. Nánar um úrgangsgjald, förgunargjald, endurgreiðslur og fleira má sjá í auglýstri útgáfu gjaldskrár sem birt er í Stjórnartíðindum. |
||
Vogargjöld |
|
|
Almenn vigtun |
218 kr. |
tonn |
Vogargjald smábáta, lágmarksgjald |
803 kr. |
löndun |
Flutningabílar og skoðun á bílavog |
2.244 kr. |
skipti |
Lágmarksgjald, vöruvigtun |
1.585 kr. |
hver vigtun |
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 17-22, lágm. 2 tímar |
5.451 kr. |
klst. |
Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 22-6, lágm. 4 tímar |
5.451 kr. |
klst. |
Viðlegugjöld |
|
|
Bátar <20 brt. |
8.661 kr. |
mán. |
Bátar >20 brt. |
13.266 kr. |
mán. |
Bátar <20 brt. fast legupláss |
10.999 kr. |
mán. |
Bátar >20 brt. fast legupláss |
17.115 kr. |
mán. |
Daggjald báta <20 brt. |
2.318 kr. |
á dag |
Daggjald báta >20 brt. |
2.371 kr. |
á dag |
Skip >80 brt. |
120 kr. |
á brt. á mán. |
Uppsátursgjald |
2.753 kr. |
mán. |
Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga |
2.753 kr. |
á dag |
Kranagjald, löndun með hafnarkrana |
329 kr. |
tonn |
Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum |
163 kr. |
tonn |
Leikskólar og dagforeldrar
Leikskólagjöld og hressing |
|
4 tíma vistun |
13.470 kr. |
5 tíma vistun |
16.835 kr. |
6 tíma vistun |
20.030 kr. |
7 tíma vistun |
23.570 kr. |
8 tíma vistun |
26.930 kr. |
9 tíma vistun |
30.230 kr. |
Álag vegna ítrekaðrar seinkunar |
1.730 kr. |
Hádegisverður, mánaðargjald |
5.310 kr. |
Morgunhressing, mánaðargjald |
3.445 kr. |
Síðdegishressing, mánaðargjald |
3.445 kr. |
Forgangsgjaldskrá: Afsláttur er 35% frá leikskólagjaldi og hálfu aukagjaldi.
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barna af leikskólagjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Dagforeldrar, viðmiðunargjald |
|
4 tíma vistun |
28.350 kr. |
5 tíma vistun |
35.450 kr. |
6 tíma vistun |
42.550 kr. |
7 tíma vistun |
49.640 kr. |
8 tíma vistun |
57.730 kr. |
9 tíma vistun |
63.780 kr. |
Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barna af vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi
Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga |
|
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald |
342.976 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. |
85.744 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. |
73.495 kr. |
Kostnaður vegna deiliskipulags |
|
Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
342.976 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. |
85.744 kr. |
Verulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
220.485 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
79.662 kr. |
Óverulegar breytingar á deiliskipulagi |
|
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
146.990 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr. |
85.744 kr. |
Kostnaður vegna grenndarkynningar |
|
Grenndarkynning |
85.744 kr. |
Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis |
|
Afgreiðslugjald |
85.744 kr. |
Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald |
159.240 kr. |
Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald |
85.744 kr. |
Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi |
30.623 kr. |
Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði
Skíðasvæðið Tungudal – alpasvæði |
|
Byrjendabrekka, 15. nóvember-15. mars |
Frítt |
Byrjendabrekka, 15. mars-15. maí |
Fylgir gjaldskrá |
Helgar og rauðir dagar |
Allir dagar eins |
1 klukkustund |
2.000 kr. |
2 klukkustundir |
2.600 kr. |
3 klukkustundir |
2.900 kr. |
Einn dagur |
3.200 kr. |
Þriggja skipta passi |
8.160 kr. |
Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga |
20% afsláttur |
Skíðasvæðið Seljalandsdal – gönguskíðasvæði |
|
Eitt skipti |
1.000 kr. |
Námskeiðspassi |
3.000 kr. |
Vetrarkort á alpa- og gönguskíðasvæði |
|
Vetrarkort |
25.000 kr. |
Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags |
11.500 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.000 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.
Vetrarkort keypt á tímabilinu 1. nóvember-31. desember er á 20% afslætti af fullu verði.
Vetrakort fyrir nema (mennta-, lýð- og háskólanema) er á 25% afslætti gegn framvísun nemakorts.
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.
Leiga á skíðabúnaði |
|
Svigskíða- og brettaleiga |
1 dagur |
Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri |
4.500 kr. |
Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni |
3.300 kr. |
Skíði, allur búnaður 110 cm og minni |
2.500 kr. |
Skíði/bretti 146/130 cm og stærri |
3.100 kr. |
Skíði/bretti 145/125 cm og minna |
2.150 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.200 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.500 kr. |
Stafir |
750 kr. |
Gönguskíðaleiga |
1 dagur |
Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun |
4.200 kr. |
Skíði, skinn |
3.400 kr. |
Skíði, riffluð |
3.100 kr. |
Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum |
1.600 kr. |
Allur búnaður 150 cm og minni |
3.300 kr. |
Skór nr. 37 og stærri |
2.200 kr. |
Skór nr. 36 og minni |
1.500 kr. |
Stafir |
750 kr. |
Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu.
Skóla- og tómstundasvið
Útseld vinna, án vsk. |
18.890 kr./klst. |
Greiningargögn í útleigu |
6500 kr./dagur |
Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta
Slökkvitækjaþjónusta |
|
Yfirfara dufttæki, 1-3 kg |
2.471 kr. |
Yfirfara dufttæki, 6-12 kg |
2.471 kr. |
Yfirfara dufttæki, 25-50 kg |
10.507 kr. |
Yfirfara vatns- og léttvatnstæki |
2.471 kr. |
Yfirfarið CO2 tæki, 2-8 kg |
2.471 kr. |
Yfirfara CO2 tæki, 10-23 kg |
12.421 kr. |
Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt |
28.960 kr. |
Yfirfara slökkvitæki, vottorð |
800 kr. |
Hlaða vatnstæki/léttvatnstæki |
6.457 kr. |
Hlaða kolsýrutæki, per kg |
1.290 kr. |
Þolreyna CO2 tæki, 2-9 kg |
10.726 kr. |
Þolreyna CO2 tæki, 10-23 kg |
20.257 kr. |
Hlaða lofthylki |
1.639 kr. |
Þolreyna köfunarkút |
Skv. reikningi |
Þolreyna reykköfunarhylki |
Skv. reikningi |
Útleiga tækja |
|
Tankbíll |
32.410 kr. |
Dælubíll |
32.410 kr. |
Körfubíll |
37.513 kr. |
Útseld vinna (slökkvistöð) |
16.307 kr. |
Vatnssuga |
10.503 kr./klst. |
Slökkvidæla |
18.305 kr. |
Reykblásari |
12.004 kr. |
Lokaskoðun eldvarnareftirlits |
57.020 kr. |
Öryggisþjónusta |
|
Öryggisvakt, per mann |
29.409 kr./klst. |
Öryggisvakt, útkall |
15.044 kr. |
Öryggishnappar fyrir einstaklinga |
5.323 kr. |
Öryggishnappar, Sjúkratryggingasjóður |
5.638 kr. |
Vöktun viðvörunarkerfis |
20.968 |
Auglýst gjaldskrá lögbundinnar þjónustu
Auglýst breyting á gjaldskrá lögbundinnar þjónustu, 27. maí 2021
Sorphirða
Söfnun, förgun, móttaka og flokkun sorps |
|
Sorpgjöld á heimili (árgjald) |
|
Sorphirða |
18.100 kr. |
Sorpförgun |
34.500 kr. |
Sorpförgun fyrir sumarbústaði og íbúðarhúsnæði með takmarkaða íveru vegna snjóflóðahættu |
17.250 kr. |
Móttöku og flokkunarstöðvar |
|
Gjöld í endurvinnslustöð |
|
Blandaður/grófur úrgangur |
34 kr./kg |
Timbur |
42 kr./kg |
Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang, t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.
Sundlaugar, líkamsrækt og íþróttahús
Sundlaugar |
|
Eitt skipti |
900 kr. |
10 skipti |
6.300 kr. |
30 skipti |
16.200 kr. |
Árskort |
18.500 kr. |
Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja |
3.500 kr. |
Leiga á handklæði |
500 kr. |
Leiga á sundfötum |
500 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskorthafar í sundlaug Bolungarvíkur þurfa að vera búnir að virkja sundkortið sitt í sundlaugum Ísafjarðarbæjar til að geta nýtt afsláttinn á vetrarkortum á skíðasvæði og árskort í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri |
|
Eitt skipti |
550 kr. |
Einn mánuður |
2.800 kr. |
Þrír mánuðir |
6.900 kr. |
Árskort |
17.300 kr. |
Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Íþróttahús |
|
Leiga fyrir íþróttaiðkun, hverjar 50 mín: |
|
Ísafjörður, Torfnes: badminton |
2.500 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: 1/3 salur |
5.000 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: 2/3 salur |
9.500 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: heill salur |
12.800 kr. |
Ísafjörður, Torfnes: óhefðbundinn tími |
8.000 kr. |
Ísafjörður, Austurvegur |
5.700 kr. |
Ísafjörður, Austurvegur – samningsbundin leiga |
3.900 kr. |
Þingeyri |
5.700 kr. |
Flateyri |
5.700 kr. |
Suðureyri |
5.700 kr. |
Gjald fyrir aðra útleigu |
||
Leiga hverja klukkustund |
Fyrstu 8 klst. |
Eftir 8 klst. |
Ísafjörður, Torfnes |
19.700 kr. |
12.800 kr. |
Þingeyri |
12.000 kr. |
8.200 kr. |
Flateyri |
12.000 kr. |
8.200 kr. |
Suðureyri |
12.000 kr. |
8.200 kr. |
Færanlegt svið (per dag) |
22.500 kr. |
24.000 kr. |
Leiga á stólum í íþróttahús 0-100 stólar |
21.500 kr. |
|
Leiga á stólum í íþróttahús 0-600 stólar |
43.000 kr. |
Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar, staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10. apríl 2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19. apríl 2000.
Gervigrasvöllur |
|
Afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði, hver klukkustund |
|
Torfnesvöllur |
6.100 kr. |
Prentvæn útgáfa (íþróttahús og gervigrasvöllur)
Söfn
Bókasafnið á Ísafirði
Skírteini fyrir fullorðna (fyrsta skipti og týnt skírteini) |
2.450 kr. |
Endurnýjunarskírteini fyrir börn á grunnskólaaldri (fyrsta skírteini ókeypis) |
400 kr. |
Útlán DVD diska |
|
Fræðslumyndir, tónlistarmyndir, barnamyndir |
0 kr. |
Aðrar myndir |
0 kr. |
Myndbönd og diskar |
0 kr. |
Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði |
|
Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu |
|
Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið) |
|
Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak |
|
Bækur |
30 kr./600 kr. |
Barnabækur (50% afsláttur af hámarkssekt) |
30 kr./300 kr. |
DVD fullorðinsefni/fræðsluefni |
200 kr./1400 kr. |
DVD barnaefni |
200 kr./700 kr. |
Myndbönd og diskar |
60 kr./500 kr. |
Önnur þjónusta |
|
Millisafnalán |
700 kr. |
Bókarpöntun |
200 kr. |
Ljósrit/útprentun/skönnun A4 |
40 kr./síða |
Ljósrit/útprentun/skönnun A3 |
80 kr./síða |
Ljósrit/útprentun í lit A4 |
80 kr./síða |
Ljósrit/útprentun í lit A3 |
160 kr./síða |
Internetaðgangur, 1 klst. |
300 kr. |
Plöstun á bók (viðmið) |
600 kr. |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
6.900 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.750 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
20.700 kr. |
Héraðsskjalasafn Ísafjarðar
Vottorð/endurrit skjala |
2.000 kr./síða |
Skönnun A4 |
50 kr./síða |
Skönnun A3 |
80 kr./síða |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
6.900 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.750 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
20.700 kr. |
Ljósmyndasafn Ísafjarðar
Myndaleit |
3000 kr. |
Skönnun |
|
1-10 myndir |
360 kr./stk. |
11-20 myndir |
260 kr./stk. |
>20 myndir |
200 kr./stk. |
Prentútgáfa (myndir stærri en venjuleg skönnun) |
2.300 kr./stk. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í bók/tímariti/dagblaði (lágmark) |
4.600 kr. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í sjónvarpi/kvikmyndum (lágmark) |
7.000 kr. |
Afgreiðsla/birting til einkanota (lágmark) |
1.500 kr. |
Myndvinnsla, Photoshop |
2.600 kr./klst. |
Myndaprentun á venjulegan pappír A4 |
250 kr./síða |
Myndaprentun á venjulegan pappír A3 |
400 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A4 |
1.500 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A3 |
3.000 kr./síða |
Myndaprentun á ljósmyndapappír A1 |
6.150 kr./síða |
Líma á fóm |
1.550 kr./síða |
Plöstun/viðgerð á bók (viðmið) |
550-1.050 kr. |
Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið) |
6.900 kr./klst. |
Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið) |
2.750 kr./klst. |
Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum) |
20.700 kr. |
Prentvæn útgáfa (listasafn, ljósmyndasafn og héraðsskjalasafn)
Tjaldsvæði
Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.
Tjaldsvæðið á Þingeyri |
|
Fullorðnir |
1.790 kr./sólarhring |
Aldraðir og öryrkjar |
1.250 kr./sólarhring |
Rafmagn |
1.050 kr./sólarhring |
Gistináttaskattur* |
333 kr./sólarhring |
Þvottavél |
730 kr. |
Þurrkari |
730 kr. |
*Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er gistináttaskattur felldur niður tímabundið á tímabilinu 1. apríl 2020 til og með 31. desember 2021
Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa er sá fjórði gjaldfrjáls.
Vatnsveita
Heiti gjalds |
Eining |
Taxti frá 01.01.2021 |
Ársfjórðungsgjald 2021 |
Mælagjald |
|
|
|
að 20 mm |
kr. á ári |
9.808 kr. |
2.452 kr. |
20-24 mm |
kr. á ári |
13.817 kr. |
3.290 kr. |
25-31 mm |
kr. á ári |
17.385 kr. |
4.139 kr. |
32-39 mm |
kr. á ári |
20.769 kr. |
4.945 kr. |
40-49 mm |
kr. á ári |
27.781 kr. |
6.614 kr. |
50-74 mm |
kr. á ári |
83.478 kr. |
19.876 kr. |
75-99 mm |
kr. á ári |
90.453 kr. |
21.536 kr. |
100 mm og stærri |
kr. á ári |
97.442 kr. |
23.201 kr. |
Aukavatnsgjald – mánaðarnotkun |
||
0-12.500 m3 |
kr. á m3 |
48 kr. |
12.501-20.840 m3 |
kr. á m3 |
38,4 kr. (20% afsláttur) |
20.841-29.200 m3 |
kr. á m3 |
33,6 kr. (30% afsláttur) |
29.201-37.500 m3 |
kr. á m3 |
28,8 kr. (40% afsláttur) |
37.501-45.840 m3 |
kr. á m3 |
24,0 kr. (50% afsláttur) |
45.841 og fleiri m3 |
kr. á m3 |
19,2 kr. (60% afsláttur) |
Heimæðagjald |
|
|
Inntaksgjald |
||
Utanmál 32 mm |
kr. |
373.442 kr. |
Utanmál 40 mm |
kr. |
484.924 kr. |
Utanmál 50 mm |
kr. |
653.995 kr. |
Utanmál 63 mm |
kr. |
917.820 kr. |
Utanmál 75 mm |
kr. |
1.283.823 kr. |
Utanmál 90 mm |
kr. |
1.552.995 kr. |
Yfirlengd |
|
|
Utanmál 32 mm |
kr./lengdarmeter |
7.989 kr. |
Utanmál 40 mm |
kr./lengdarmeter |
9.104 kr. |
Utanmál 50 mm |
kr./lengdarmeter |
10.220 kr. |
Utanmál 63 mm |
kr./lengdarmeter |
12.632 kr. |
Utanmál 75 mm |
kr./lengdarmeter |
17.643 kr. |
Utanmál 90 mm |
kr./lengdarmeter |
27.862 kr. |
Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag.
Gjaldskrá var breytt þann 1. júní, sjá auglýsta breytingu hér að neðan.
Velferðarsvið
Akstursþjónusta fatlaðra, aldraðra og öryrkja (ferliþjónusta) |
|
Stakt fargjald |
240 kr. |
Félagsleg heimaþjónusta |
|
Heimaþjónusta, almennt gjald |
1.288 kr./klst. |
Einstaklingur með 300.000-420.000 kr. í mánaðartekjur |
645 kr./klst. |
Hjón með 480.000-672.000 kr. í mánaðartekjur |
645 kr./klst. |
Einstaklingur með 300.000 kr. eða lægri mánaðartekjur |
0 kr./klst. |
Hjón með 480.000 kr. eða lægri mánaðartekjur |
0 kr./klst. |
Félagsstarf aldraðra |
|
Innritunargjald – Ísafirði og Suðureyri |
0 kr. á önn |
Innritunargjald – Þingeyri og Flateyri |
0 kr. á önn |
Kaffi og meðlæti |
420 kr./skipti |
Kaffi |
0 kr./bolli |
Tjörn, íbúðir aldraðra |
|
Húsaleiga, lítil íbúð |
74.512 kr./mán. |
Húsaleiga, stór íbúð |
103.395 kr./mán. |
Þátttaka í rekstri |
37.233 kr./mán. |
Hlíf, íbúðir aldraðra, þjónusturými |
|
Leiga á sal |
35.000 kr./skipti |
Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt. |
|
Dúkar |
800 kr./stk. |
Máltíð til aldraðra |
1.260 kr./máltíð |
Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna |
1.420 kr./máltíð |
Hæfingastöðin Hvesta |
|
Kaffi |
0 kr./bolli |
Kaffi og meðlæti |
200 kr./skipti |
Hádegisverður |
534 kr./máltíð |
Hálfur dagur, máltíð og kaffi |
733 kr. |
Heill dagur, máltíð og 2x kaffi |
935 kr. |
Skammtímavistun |
|
Morgunmatur |
132 kr./máltíð |
Kaffi |
0 kr./bolli |
Kaffi og meðlæti |
201 kr./skipti |
Hádegisverður |
534 kr./máltíð |
Kvöldverður |
935 kr./máltíð |
Heill dagur |
2.004 kr. |
Sálfræðiþjónusta |
|
Einstaklingar með lögheimilisfesti í Ísfjarðarbæ |
12.954 kr./skipti |
Einstaklingar með samþykkta niðurgreiðslu |
5.000 kr./skipti |
Einstaklingar með lögheimilisfesti utan Ísafjarðarbæjar |
17.876 kr./skipti |
Velferðarsvið – útseld vinna |
|
Útseld vinna, án vsk. |
19.426 kr./klst. |
Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi. |
Vinnuskóli
Sláttur á garði, að 100 m2 |
10.960 kr. |
Sláttur á garði, 100-200 m2 |
21.910 kr. |
Sláttur á garði, yfir 200 m2 |
29.240 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, lítil lóð eða lítil hreinsun |
10.960 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, stór lóð eða mikil hreinsun |
21.910 kr. |
Gjaldskrár 2020
Áhaldahús
Gildir frá 1. janúar 2020 | |||||
Vöruheiti | Heiti taxta | Eining | Útselt án vsk. | vsk. | Útselt m. vsk. |
Útseld vinna | |||||
Verkamenn með verkstjóra, dagvinna | VR01 | kr./klst. | 3.159 kr. | 758 kr. | 3.917 kr. |
Verkamenn með verkstjóra, yfirvinna | VR02 | kr./klst. | 4.807 kr. | 1.154 kr. | 5.960 kr. |
Vélamenn með verkstjóra, dagvinna | VM01 | kr./klst. | 3.451 kr. | 828 kr. | 4.279 kr. |
Vélamenn með verkstjóra, yfirvinna | VM02 | kr./klst. | 5.217 kr. | 1.252 kr. | 6.470 kr. |
Akstur innanbæjar Ísafjarðarbæ | AKI01 | kr./ferð | 2.247 kr. | 539 kr. | 2.787 kr. |
Leiga á áhöldum | |||||
Flaggstangir | L006 | kr./dag | 3.120 kr. | 749 kr. | 3.869 kr. |
Umferðarkeilur | L011 | kr./dag | 623 kr. | 150 kr. | 773 kr. |
Umferðarmerki | L010 | kr./dag | 1.250 kr. | 300 kr. | 1.550 kr. |
Endursöluvörur | |||||
Sorppokar | S003 | kr./stk. | 188 kr. | 45 kr. | 233 kr. |
Sorppokar | S004 | kr./búnt | 6.241 kr. | 1.498 kr. | 7.739 kr. |
Leiga á tækjum | |||||
Haugsuga | L012 | kr./dag | 8.113 kr. | 1.947 kr. | 10.061 kr. |
Ljósavél | L004 | kr./dag | 4.993 kr. | 1.198 kr. | 6.191 kr. |
Sanddreifari | L005 | kr./dag | 6.241 kr. | 1.498 kr. | 7.739 kr. |
Leiga á vinnuvélum og bílum | |||||
Götusópur RB T40 | V001 | kr./klst. | 20.597 kr. | 4.943 kr. | 25.540 kr. |
Hjólaskófla CAT 950E | V002 | kr./klst. | 16.227 kr. | 3.894 kr. | 20.121 kr. |
Hjólaskófla IT 28B | V003 | kr./klst. | 13.106 kr. | 3.146 kr. | 16.252 kr. |
Hydrema | V004 | kr./klst. | 11.859 kr. | 2.846 kr. | 14.705 kr. |
Kubota IMO516 | V005 | kr./klst. | 6.353 kr. | 1.525 kr. | 7.878 kr. |
Yanmar smágrafa | V006 | kr./klst. | 6.353 kr. | 1.525 kr. | 7.878 kr. |
Bobcat smágrafa | V007 | kr./klst. | 6.353 kr. | 1.525 kr. | 7.878 kr. |
SRG smágrafa | V008 | kr./klst. | 6.353 kr. | 1.525 kr. | 7.878 kr. |
Snjóbíll ÍS-0022 | SNJÓBÍLL | kr./klst. | 10.611 kr. | 2.547 kr. | 13.157 kr. |
Búfjáreftirlit
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Skoðunargjald | ||
Haustskoðun (með vsk.) | 9.928 kr. | |
Handsömun og fóðrun | ||
Komi til þess að grípa þurfi til handsömunar, fóðrunar og/eða hýsingar gripa samkvæmt ákvæðum laga nr. 103/2002 skal búfjáreigandi greiða gjald sem nemur útlögðum kostnaði sveitarfélagsins við handsömun, fóðrun og/eða hýsingu í hvert sinn. |
Sjá nánar í samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ.
Fasteignagjöld
Álagning fasteignagjalda byggist á fasteignamati húsa og lóða í Ísafjarðarbæ. Matið er framkvæmt af Þjóðskrá Íslands samkvæmt V. kafla laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001.
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Álagning | Íbúðarhúsnæði | Aðrar fasteignir |
Fasteignaskattur | 0,625% | 1,65% |
Lóðarleiga | 1,80% | 3,00% |
Vatnsgjald | 0,10% | 0,30% |
Holræsisgjald | 0,20% | 0,33% |
Rotþróargjald* | 12.076 kr. |
Fasteignagjöld sem eru yfir 45.000 kr. greiðast með tíu jöfnum greiðslum á mánaðar fresti, fyrsti gjalddagi er 15. janúar. Fasteignagjöld 45.000 kr. og lægri eru innheimt með einum gjalddaga 15. apríl.
*Sjá gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld
Fráveitugjöld
Gildir frá 1. janúar 2020 | |||
Holræsagjald | |||
Upphæð holræsagjalds er: | |||
0,25% af fasteignamati íbúðarhúsa og -lóða | |||
0,33% af fasteignamati annars húsnæðis og lóða | |||
Rotþróargjald | |||
Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa | 12.076 kr. | ||
Umbeðin auka hreinsun og losun | 36.228 kr. | ||
Kílómetragjald vegna aukalosunar kr./km | 712 kr. |
Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á 3ja ára fresti.
Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.
Gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld
Gildir frá 1. janúar 2020 |
||
Byggingaleyfisgjöld | Eining | |
Lágmarksgjald, byggingar allt að 60 m2 | kr. | 36.351 kr. |
Lágmarksgjald, byggingar stærri en 60 m2 | kr. | 72.700 kr. |
Nýbyggingar | kr. pr. m2 | 424 kr. |
Sumarbústaðir | kr. pr. m2 | 1.515 kr. |
Stöðuleyfi hjólhýsa, báta o.þ.h. | kr. pr. ár | 24.233 kr. |
Stöðuleyfi gáma | kr. pr. ár. | 44.168 kr. |
Breyting á lóðaleigusam. Að beiðni lóðah. | kr. pr. ár. | 15.386 kr. |
Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs | kr. pr. ár. | 21.722 kr. |
Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa | kr. pr. ár. | 11.313 kr. |
Úttekt vegna meistaraskipta | kr. pr. ár. | 11.539 kr. |
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta | kr. pr. ár. | 47.515 kr. |
Lóðagjald | kr. | 33.940 kr. |
Yfirferð aðaluppdrátta | kr. | 30.203 kr. |
Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta | kr. pr. klst. | 17.989 kr. |
Endurnýjun byggingarleyfis | kr. | 11.313 kr. |
Leyfi til niðurrifs mannvirkja | 28.850 kr. | |
Breyting á skráningu | kr. | 29.414 kr. |
Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla byggingareglugerðar 112/2012 | ||
Vottorð | ||
Byggingarstig húsa | kr. á stk. | 27.869 kr. |
Afgreiðsla skráningartöflu | kr. á stk. | 30.292 kr. |
Agreiðsla eignaskiptalyfirlýsinga 2-4 eignir | kr. á stk. | 27.265 kr. |
Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga 5-15 eignir | kr. á stk. | 40.898 kr. |
Gildir frá 1. janúar 2020 | |||
Gatnagerðargjöld Gatnagerðargjöld miðast við byggingarvísitölu, sjá neðar. |
Grunntaxti | ||
Einbýlishús | 9,00% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir | 6,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri | 4,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði | 5,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Iðnaðar- og annað atvinnuhúsnæði | 3,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi | 5,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Skólamannvirki | 6,00% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Sólskálar | 4,50% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Sumarhús | 3,00% | kr. pr. m2 | 228.685 kr. |
Upphæð gatnagerðargjalds skal miðað við byggingarkostnað „vísitölufjölbýlishúss“ og er sá kostnaður kr. 228.685 pr. fermetra miðað við vísitölu í nóvember 2019.
Grunntaxti gjaldskrár miðast við vísitölu byggingarkostnaðar í október 2019, 146,3 stig.
Grunnskólar: Dægradvöl
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Dægradvöl heilsársskóli | |
Tímagjald | 390 kr. |
Hressing | 195 kr. |
Hámarksgjald fyrir vist barna á mánuði | 18.860 kr. |
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld
Húsnæði | ||
Skólastofa, stór, gisting | Leiga í eina nótt | 27.050 kr. |
Skólastofa, lítil, gisting | Leiga í eina nótt | 18.100 kr. |
Aðgengi að eldhúsi v. Gistingar | Hver sólarhringur | 9.035 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal | Hver sólarhringur | 11.220 kr. |
Aðgengi að eldhúsi frá sal | Hver klukkustund | 11.223 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, dagur | Allt að 4 klst. | 4.665 kr. |
Skólastofa til fundarhalda, kvöld | Allt að 4 klst. | 9.035 kr. |
Skólastofa til fundarhalda | Hver viðbótarklst. | 1.300 kr. |
Tölvuver lítið, dagur | Allt að 4 klst. | 9.685 kr. |
Tölvuver lítið. kvöld | Allt að 4 klst. | 15.475 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur | Allt að 4 klst. | 12.935 kr. |
Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld | Allt að 4 klst. | 23.210 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur | Allt að 4 klst. | 12.935 kr. |
Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld | Allt að 4 klst. | 23.210 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur | Allt að 4 klst. | 13.585 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld | Allt að 4 klst. | 18.070 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði | Hver viðbótarklst. | 2.360 kr. |
Salur í Grunnskólanum á Ísafirði | Hver sólarhringur | 36.145 kr. |
Búnaður | ||
Myndvarpar stk. | Hver sólarhringur | 4.665 kr. |
Skjávarpi | Allt að sólarhringur | 18.105 kr. |
Nemendastólar, nemendaborð pr. stk. | Allt að sólarhringur | 530 kr. |
Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði | Allt að sólarhringur | 650 kr. |
Fjölföldun | ||
Ljósritun pr. stk | A4 öðru megin | 35 kr. |
Ljósritun pr. stk | A4 báðum megin | 65 kr. |
Ljósritun pr. stk | A4 glæra | 120 kr. |
Ljósritun pr. stk | A3 öðru megin | 50 kr. |
Ljósritun pr. stk | A3 báðum megin | 70 kr. |
Fjölritun pr. stk | Hver stensill | 450 kr. |
Fjölritun pr. stk | Hver síða án pappírs | 30 kr. |
Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.
Grunnskólar: Skólamatur
Gildir frá 1. janúar 2020 |
|
Skólamatur | |
Stök máltíð miðað við mánaðargjald | 530 kr. |
10% afsláttur ef keypt er heil önn | |
Hafragrautur, mánaðarásrift (Grunnskólinn á Ísafirði) | 1.365 kr. |
Ávextir, mánaðarásrift (Grunnskólinn á Ísafirði) | 2.255 kr. |
Hafnir Ísafjarðarbæjar
Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Gjöld | ||
Lestargjald | 16,25 kr. | GRT |
Bryggjugjald (<20.000 brt.) | 8,05 kr. | GRT |
Bryggjugjald (>20.000 brt.) | 9,68 kr. | GRT |
Vörugjöld | ||
Vörugjöld, 1. flokkur | 370 kr. | pr. tonn |
Vörugjöld, 2. flokkur | 615 kr. | pr. tonn |
Vörugjöld, 3. flokkur | 678 kr. | pr. tonn |
Vörugjöld, 4. flokkur | 1.709 kr. | pr. tonn |
Vörugjöld, 5. flokkur (aflagjald) | 1,58% | Af aflaverðmæti |
Hámarksgjald skv. 4. flokki | 6.840 kr. | pr. tonn |
Lágmarksgjald í öllum flokkum | 729 kr. | pr. tonn |
Farþegagjald | ||
Farþegagjöld fullorðin | 150 kr. | pr. farþega |
Farþegagjöld barn að 12 ára | 100 kr. | pr. farþega |
Siglingavernd | ||
Siglingavernd (ISPS) | 47.281 kr. | pr. komu |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu | 5.396 kr. | pr. klst. |
Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu | 8.786 kr. | pr. klst. |
Þjónusta | ||
Rafmagnssala | 17,74 kr. | KWST |
Rafmagnsmælar fyrir smábáta | 60.801 kr. | stk. |
Rafmagnstenglagjald fyrir flotbryggjur og trébryggjur | 5.359 kr. | stk. |
Rafmagnstenglagjald fyrir hafskipakant | 9.935 kr. | stk. |
Hafnsaga | ||
Hafnsögugjald | 6,63 kr. | GRT |
Hafnsögugjald/ leiðsögugjald/hafnsögusjóður | 8.803 kr. | |
Hafnsögubátur | ||
Fyrir hverja byrjaða klukkustund á innri höfn | 23.313 kr. | klst. |
Fyrir eina ferð með hafnsögumann | 23.313 kr. | |
Fyrir hverja byrjaða klukkustund utan innri hafnar | 48.610 kr. | klst. |
Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta: skv. samkomulagi SFS/tryggfél. | ||
Leigugjöld | ||
Leiga á gámavöllum, svæði A | 88 kr. | m2 |
Leiga á gámavöllum, svæði B | 59 kr. | m2 |
Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna | 197 kr. | m2 |
Leiga í geymsluporti, Suðurtanga | 92 kr. | m2 |
Hafnarbakkaleiga | 318 kr. | tn/m3 |
Leiga á kranalykli | 3.902 kr. | pr. skipti |
Leiga á lyftara m/manni | 11.333 kr. | klst. |
Leiga á flotgirðingu | 10.161 kr. | klst. |
Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði | 18.044 kr. | m2/ár |
Vatnsgjald | ||
Vatn fyrir báta <15 brt. | 1.602 kr. | mán. |
Vatn fyrir báta 15-30 brt. | 3.209 kr. | mán. |
Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn | 352 kr. | pr. m3 |
Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma | 5.318 kr. | útkall |
Móttaka skipa | ||
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu | 11.102 kr. | pr. mann |
Festagjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu | 16.836 kr. | pr. mann |
Sorphirðugjald | ||
Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa | 10.218 kr. | pr. ferð |
Úrgangsgjald (lágm. 5.900, hám. 50.000) | 0,71 kr. | pr. brt. |
Förgunargjald (skip yfir 60 metrar að lengd) | 2,61 kr. | pr. brt. |
Nánar um úrgangsgjald, förgunargjald, endurgreiðslur og fleira má sjá í „ítarlegri útgáfu“ gjaldskráarinnar. Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi samkvæmt gjaldskrá sorpmóttakanda. |
||
Vogargjöld | ||
Almenn vigtun | 213 kr. | pr. tonn |
Vogargjald smábáta, lágmarksgjald | 783 kr. | pr. löndun |
Flutningabílar og skoðun á bílavog | 2.189 kr. | pr. skipti |
Lágmarksgjald, vöruvigtun | 1.546 kr. | pr. vigtun |
Útkall við vigtun í yfirvinnu | 5.130 kr. | klst. |
Viðlegugjöld | ||
Bátar <20 brt. | 8.450 kr. | mán. |
Bátar >20 brt. | 12.942 kr. | mán. |
Bátar <20 brt. fast legupláss | 10.731 kr. | mán. |
Bátar >20 brt. fast legupláss | 16.698 kr. | mán. |
Daggjald báta <20 brt. | 2.261 kr. | á dag |
Daggjald báta >20 brt. | 2.313 kr. | á dag |
Skip >80 brt. | 117 kr. | pr. brt. á mán. |
Uppsátursgjald | 2.686 kr. | mán. |
Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga | 2.261 kr. | á dag |
Kranagjald, löndun með hafnarkrana | 321 kr. | pr. tonn |
Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum | 159 kr. | pr. tonn |
Hunda- og kattahald
Hundahald
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Leyfisveitingar | ||
Fyrsta leyfisveiting | 2.392 kr. | |
Árlegt eftirlitsgjald | 9.569 kr. | |
Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars | 797 kr. | |
Handsamanir | ||
Fyrsta afhending hunds | 17.941 kr. | |
Önnur afhending hunds | 35.883 kr. | |
Þriðja afhending hunds | 53.824 kr. | |
Fyrsta afhending hunds án leyfis | 35.883 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um hundahald.
Kattahald
Gildir frá 1. janúar 2020 |
||
Leyfisveitingar | ||
Fyrsta leyfisveiting | 4.784 kr. | |
Handsömun | ||
Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði | 5.980 kr. |
Sjá nánar í samþykkt um kattahald.
Leikskólar og dagforeldrar
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Dagvistargjöld og hressing | |
4 tíma vistun | 13.140 kr. |
5 tíma vistun | 16.425 kr. |
6 tíma vistun | 19.700 kr. |
7 tíma vistun | 22.995 kr. |
8 tíma vistun | 26.280 kr. |
9 tíma vistun | 29.560 kr. |
Álag vegna ítrekaðrar seinkunar | 1.695 kr. |
Hádegisverður pr. mánuð | 5.180 kr. |
Morgunhressing pr. mánuð | 3.360 kr. |
Síðdegishressing pr. Mánuð | 3.360 kr. |
Forgangsgjaldskrá: Afsláttur er 35% frá vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi.
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Dagforeldrar | Viðmiðunargjald |
4 tíma vistun | 27.675 kr. |
5 tíma vistun | 34.590 kr. |
6 tíma vistun | 41.510 kr. |
7 tíma vistun | 48.430 kr. |
8 tíma vistun | 55.350 kr. |
9 tíma vistun | 62.225 kr. |
Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi. Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila og skólastiga. Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.
Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga | |
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald | 334.611 kr. |
Umsýslu og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. | 83.653 kr. |
Umsýslu og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. | 71.702 kr. |
Kostnaður vegna deiliskipulags | |
Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. | 334.611 kr. |
Umsýslu og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. | 83.653 kr. |
Verulegar breytingar á deiliskipulagi | |
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr. | 215.107 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. | 77.719 kr. |
Óverulegar breytingar á deiliskipulagi | |
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr. | 143.405 kr. |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr. | 83.653 kr. |
Kostnaður vegna grenndarkynningar | |
Grenndarkynning | 83.653 kr. |
Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis | |
Afgreiðslugjald | 83.653 kr. |
Framkvæmdaleyfi - framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald | 155.356 kr. |
Framkvæmdaleyfi - aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald | 83.653 kr. |
Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdarleyfisgjaldi | 29.876 kr. |
Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði
Gjaldfrjálst er fyrir börn að 6 ára aldri á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar.
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Skíðasvæðið Tungudal: Svigskíði | Fullorðnir | Aldraðir/öryrkjar/börn 6+ |
Byrjendabrekka: 15. nóvember-15. mars | frítt | frítt |
Byrjendabrekka: 15. mars-15. maí | fylgir gjaldskrá | fylgir gjaldskrá |
Allt svæðið | ||
1 klst. | 2.000 kr. | 700 kr. |
2 klst. | 2.500 kr. | 900 kr. |
3 klst. | 2.800 kr. | 1.200 kr. |
Einn dagur | 3.150 kr. | 1.360 kr. |
Kort og passar | ||
Aðgangskort, fjölnota | 1.000 kr. | 1.000 kr. |
Aðgangskort, einnota | 355 kr. | 355 kr. |
Passi: Þrjú skipti | 8.000 kr. | 4.000 kr. |
Vetrarkort (gildir líka á göngusvæði) | 25.000 kr. | 12.000 kr. |
Vetrarkort fyrir tímabilið 1. nóvember-31. desember | 20% afsláttur | 20% afsláttur |
Vetrarkort fyrir nema (mennta-, lýð- og háskóla) gegn framvísun nemakorts | 17.288 kr. | - |
Fjölskyldupassi 3-5 manns í 1-3 daga | 20% afsláttur af sölu | - |
Páskapassi, gildir alla páskana | 11.200 kr. | 6.000 kr. |
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Skíðasvæðið Seljalandsdal: Gönguskíði | Fullorðnir | Aldraðir/öryrkjar/börn 6+ |
Eitt skipti | 1.000 kr. | 735 kr. |
Kort og passar | ||
Aðgangskort, fjölnota | 1.000 kr. | 1.000 kr. |
Aðgangskort, einnota | 355 kr. | 355 kr. |
Passi: Þrjú skipti | 2.880 kr. | 1.200 kr. |
Vetrarkort (gildir líka á svigskíðasvæði) | 25.000 kr. | 12.000 kr. |
Vetrarkort fyrir tímabilið 1. nóvember-31. desember | 20% afsláttur | 20% afsláttur |
Vetrarkort fyrir nema (mennta-, lýð- og háskóla) gegn framvísun nemakorts | 17.288 kr. | - |
Námskeiðapassi | 3.600 kr. | 1.500 kr. |
Páskapassi, gildir alla páskana | 4.200 kr. | 1.750 kr. |
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Svigskíða- og brettaleiga | ||
Skíði (fullorðnir) | Einn dagur | Þrír dagar |
Skíði, skór og stafir, 145 cm og stærri | 4.480 kr. | 10.700 kr. |
Skíði, 145 cm og stærri | 3.065 kr. | 7.135 kr. |
Skór nr. 37 og stærri | 2.215 kr. | 2.920 kr. |
Stafir | 750 kr. | 1.785 kr. |
Snjóbretti (fullorðnir) | ||
Bretti og skór, 130 cm og stærri | 4.480 kr. | 10.700 kr. |
Bretti, 130 cm og stærri | 3.025 kr. | 7.135 kr. |
Skór nr. 37 og stærri | 2.215 kr. | 5.180 kr. |
Skíði (börn) | ||
Skíði, skór og stafir 150 cm og minni | 3.350 kr. | 8.200 kr. |
Skíði og skór, 110 cm og minni | 2.920 kr. | 6.860 kr. |
Skíðaskór nr. 36 og minni | 1.565 kr. | 3.560 kr. |
Snjóbretti (börn) | ||
Bretti og skór, 125 cm og minna | 3.350 kr. | 8.200 kr. |
Skór nr. 36 og minni | 1.565 kr. | 3.565 kr. |
Gönguskíðaleiga | ||
Skíði (fullorðnir) 15 cm og stærra | ||
Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun | 4.105 ISK | 9.855 ISK |
Skíði, skinnskíði | 3.350 ISK | 8.040 ISK |
Skíði, riffluð | 3.065 kr | 7.135 ISK |
Bætist við verð skíða ef skór og stafir eru teknir með | 1.537 kr | 3.565 ISK |
Skór nr. 37 og stærri | 2.215 ISK | 2.920 ISK |
Stafir | 750 ISK | 1.785 ISK |
Skíði (börn) | ||
Skíði, skór og stafir 150 cm og minni | 3.365 ISK | 8.200 ISK |
Skíði og skór 110 cm og minni | 2.920 ISK | 6.860 ISK |
Skíðaskór nr. 36 og minni | 1.565 ISK | 3.565 ISK |
Afsláttarkort
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Súperpassar fyrir einstaklinga | Allir aldurshópar |
Árskort í sund + vetrarkort á skíði | 31.895 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt | 28.420 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt + vetrarkort á skíði |
41.050 kr. |
Súperpassar ef tveir eða fleiri eru keyptir saman (samtals verð fyrir tvo) | |
Árskort í sund | 32.990 kr. |
Vetrarkort á skíði | 30.440 kr. |
Árskort í líkamsrækt | 31.115 kr. |
Árskort í sund + vetrarkort á skíði | 53.580 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt | 50.260 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt + vetrarkort á skíði | 78.715 kr. |
Skóla- og tómstundasvið
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Útseld vinna án VSK | 18.430 kr./klst. |
Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Slökkvitækjaþjónusta | |
Yfirfarið dufttæki 1-3 kg | 2.410 kr. |
Yfirfarið dufttæki 6-12 kg | 2.410 kr. |
Yfirfarið dufttæki 25-50 kg | 10.250 kr. |
Yfirfarið vatns & léttvatnstæki | 2.410 kr. |
Yfirfarið CO2 tæki 2-8 kg | 2.410 kr. |
Yfirfarið CO2 tæki 10-23 kg | 12.118 kr. |
Yfirfarið CO2 tæki 11-20 kg | 15.517 kr. |
Yfirfarið slökkvikerfi skipa, vottorð | 28.254 kr. |
Yfirfarið slökkvitæki, vottorð | 528 kr. |
Yfirfarið slönguhjól, vottorð | 4.360 kr. |
Yfirfarinn reykskynjari | 1.156 kr. |
Hlaðið/umhlaðið duftæki 1-3 kg | 5.403 kr. |
Hlaðið/umhlaðið duftæki 5 kg | 5.888 kr. |
Hlaðið/umhlaðið duftæki 6 kg | 6.373 kr. |
Hlaðið/umhlaðið duftæki 12 kg | 7.344 kr. |
Hlaðið/umhlaðið duftæki 25-50 kg | 35.348 kr. |
Hlaðið Vatnstæki/ Léttvatnstæki | 6.299 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 2 kg | 5.653 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 4 kg | 7.993 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 5 kg | 9.164 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 6 kg | 10.333 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 8 kg | 12.619 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 10 kg | 16.955 kr. |
Hlaðið Kolsýrutæki 23 kg | 35.077 kr. |
Köfnunarefnishleðsla | 1.118 kr. |
Léttvatnsáfylling | 896 kr. |
Þolreynt CO2 tæki 2-9 kg | 10.464 kr. |
Þolreynt CO2 tæki 10-23 kg | 19.763 kr. |
Kolsýruhaus viðgerð | 12.443 kr. |
Yfirfarið reykköfunartæki | 46.542 kr. |
Hlaðið lofthylki | 9.700 kr. |
Þolreynt köfunarkútur | 12.443 kr. |
Þolreynt reykköfunarhylki/Scott/Interspiro | 20.336 kr. |
ABC slökkviduft pr. kg | 591 kr. |
Gildir frá 1. janúar 2020 |
|
Útleiga tækja | |
Tankbíll | 31.620 kr. |
Dælubíll | 31.620 kr. |
Körfubíll | 36.598 kr. |
Slönguleiga pr. meter | 292 kr. |
Útseld vinna (Slökkvistöð) | 15.909 kr. |
Vatnssuga pr. klst. | 10.247 kr. |
Leiga á slökkvidælu | 17.859 kr. |
Reykblásari | 11.711 kr. |
Leiga smærri tæki | 6.588 kr. |
Sala á froðu | 2.196 kr. |
Lokaskoðun Eldvarnareftilits | 55.629 kr. |
Gildir frá 1. janúar 2020 |
|
Öryggisþjónusta | |
Öryggisvakt | 28.692 kr. |
Öryggisvakt, útkall | 14.677 kr. |
Öryggishnappar fyrir einstaklinga | 5.193 kr. |
Öryggishnappar Sjúkratryggingarsjóður | 5.500 kr. |
Vöktun viðvörunarkerfis | 20.457 kr. |
Sorphirða
Söfnun, förgun, móttaka og flokkun sorps.
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Sorpgjöld á heimili (árgjald) | |
Sorphirða | 15.741 kr. |
Sorpförgun | 29.984 kr. |
Sorpförgun fyrir sumarbústaði og íbúðarhúsnæði með takmarkaða íveru vegna snjóflóttahættu | 16.678 kr. |
Móttöku og flokkunarstöðvar (gámastöðvar)
Gildir frá 22. apríl 2020 | |
Gjöld í endurvinnslustöð | |
Blandaður/grófur úrgangur | 34 kr./kg |
Timbur | 42 kr./kg |
Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki. Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.
Sundlaugar og íþróttahús
Sundlaugar og líkamsrækt
Gjaldfrjálst er fyrir börn í sundlaugar Ísafjarðarbæjar
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Sund | Fullorðnir | Aldraðir/öryrkjar |
Eitt skipti | 870 kr. | 325 kr. |
10 skipti | 5.200 kr. | 2.550 kr. |
30 skipti | 11.950 kr. | 5.950 kr. |
Árskort | 18.275 kr. | 3.420 kr. |
Leiga á handklæði | 510 kr. | 510 kr. |
Leiga á sundfötum | 510 kr. | 510 kr. |
Líkamsrækt | ||
Eitt skipti | 540 kr. | 280 kr. |
Mánuður | 2.725 kr. | 1.360 kr. |
Þrír mánuðir | 6.810 kr. | 3.350 kr. |
Árskort | 16.950 kr. | 8.520 kr. |
Prentvæn útgáfa – sundlaugar og líkamsrækt
Íþróttahús og íþróttasvæði
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Íþróttahús Ísafjarðarbæjar | ||
Leiga fyrir íþróttaiðkun | Hverjar 50 mín: | |
Ísafjörður, Torfnes (badminton) | 2.420 kr. | |
Ísafjörður, Torfnes (1/3 salur) | 4.920 kr. | |
Ísafjörður, Torfnes (2/3 salur) | 9.350 kr. | |
Ísafjörður, Torfnes (heill salur) | 12.540 kr. | |
Ísafjörður, Torfnes (óhefðbundinn tími) | 7.890 kr. | |
Ísafjörður, Austurvegur | 5.635 kr. | |
Ísafjörður, Austurvegur, samningsbundin leiga | 3.850 kr. | |
Íþróttahúsið á Þingeyri | 5.635 kr. | |
Íþróttahúsið á Flateyri | 5.635 kr. | |
Íþróttahúsið á Suðureyri | 5.635 kr. | |
Gjald fyrir aðra útleigu | Fyrstu 8 klst. | Eftir 8 klst. |
Ísafjörður, Torfnes | 19.220 kr./klst. | 12.540 kr./klst. |
Þingeyri | 11.730 kr./klst. | 8.000 kr./klst. |
Flateyri | 11.730 kr./klst. | 8.000 kr./klst. |
Suðureyri | 11.730 kr./klst. | 8.000 kr./klst. |
Færanlegt svið (pr. dag) | 22.000 kr. | 23.475 kr. |
Leiga á stólum í íþróttahús 0-100 stólar | 21.050 kr. | |
Leiga á stólum í íþróttahús 100-600 stólar | 42.105 kr. |
Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir „Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar“ staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10.04.2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19.04.2000.
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Íþróttasvæði Torfnesi | Hver klst. |
Torfnesvöllur, afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði | 5.945 kr. |
Afsláttarkort
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Súperpassar fyrir einstaklinga | Allir aldurshópar |
Árskort í sund + vetrarkort á skíði | 31.895 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt | 28.420 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt + vetrarkort á skíði | 41.050 kr. |
Súperpassar ef tveir eða fleiri eru keyptir saman (samtals verð fyrir tvo) | |
Árskort í sund | 32.990 kr. |
Vetrarkort á skíði | 30.440 kr. |
Árskort í líkamsrækt | 31.115 kr. |
Árskort í sund + vetrarkort á skíði | 53.580 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt | 50.260 kr. |
Árskort í sund og líkamsrækt + vetrarkort á skíði | 78.715 kr. |
Söfn
Bókasafnið á Ísafirði
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Bókasafnsskírteini | |
Skírteini fyrir fullorðna | 2.400 kr. |
Endurnýjunarskírteini fyrir börn á grunnskólaaldri (fyrsta skírteini ókeypis) | 400 kr. |
Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði | |
Ný bók (2 ára og yngri) endurgreidd að fullu | |
Eldri bækur (eldri en 2 ára) greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið) | |
Dagsektir/hámarkssekt pr. eintak | |
Bækur, hljóðbækur og tímarit | 30 kr./600 kr. |
Mynddiskar (DVD) | 200 kr./1.400 kr. |
Myndbönd/diskar | 60 kr./500 kr. |
Önnur þjónusta | |
Millisafnalán | 700 kr. |
Bókarpöntun | 200 kr. |
Ljósrit/útprentun/skönnun: A4 | 40 kr. |
Ljósrit/útprentun/skönnun: A3 | 80 kr. |
Ljósrit/útprentun í lit: A4 | 80 kr. |
Ljósrit/útprentun í lit: A3 | 160 kr. |
Internetaðgangur 1 klst. | 300 kr. |
Plöstun á bók (viðmið) | 600 kr. |
Skjalasafn
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Vottorð/endurrit skjala hver síða | 2.000 kr. |
Skönnun hver síða A4 | 50 kr. |
Skönnun hver síða A3 | 80 kr. |
Ljósmyndasafn
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Myndaleit | 3.000 kr. |
Skönnun 1-10 myndir / pr. mynd | 350 kr. |
Skönnun 11-20 myndir / pr. mynd | 250 kr. |
Skönnun á fleiri en 20 myndum / pr. mynd | 200 kr. |
Prentútgáfa (myndir stærri en venjuleg skönnun) | 2.255 kr. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í bók/tímarit/dagblöð (lágmark) | 4.500 kr. |
Myndaleiga og/eða birtingarréttur í sjónvarpi/kvikmyndum (lágmark) | 6.800 kr. |
Afgreiðsla/birting - til einkanota (lágmark) | 1.500 kr. |
Myndvinnsla Photoshop pr. klst | 2.600 kr. |
Kontaktkópía A5 (viðmiðun) | 1.000 kr. |
Myndaprentun á venjulegan pappír hver síða | 250 kr. |
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A4 | 1.500 kr. |
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A3 | 3.000 kr. |
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A1 | 6.000 kr. |
Líma á fóm | 1.500 kr. |
Plöstun / viðgerð á bók (viðmið) | 513-1.025 kr. |
Útkall v/ kynningar/athafnar í safnahúsi (lágmark) | 16.175 kr. |
*Yfirferð skjalasafna pr.m (10 klst. pr. metri skjala***). | 6.739 kr. |
Safnahús
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Bókasafnsfræðingur/sagnfræðingur (á klst.) (viðmiðun) | 6.739 kr. |
Bókavörður/skjalavörður (á klst.) (viðmiðun). | 2.696 kr. |
Salarleiga allt að 3 klst. (með borðum og stólum) | 20.218 kr. |
Tjaldsvæði
Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Tjaldsvæðið á Þingeyri | með vsk. |
Fullorðinn | 1750 kr./sólarhring |
Aldraðir og öryrkjar | 1230 kr./sólarhring |
Rafmagn | 1025 kr./sólarhring |
Gistináttaskattur | Tímabundið afnuminn vegna COVID-19 |
Þvottavél | 720 kr. |
Þurrkari | 720 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa er sá fjórði gjaldfrjáls.
Vatnsveita
Gildir frá 1. janúar 2020 | |||
Heiti gjalds | Eining | Taxti frá 01.01.2020 | Ársfjórðungsgjald 2020 |
Mælagjald | |||
að 20 mm | kr. á ári | 9.569 kr. | 2.392 kr. |
20-24 mm | kr. á ári | 13.480 kr. | 3.210 kr. |
25-31 mm | kr. á ári | 16.961 kr. | 4.038 kr. |
32-39 mm | kr. á ári | 20.262 kr. | 4.824 kr. |
40-49 mm | kr. á ári | 27.103 kr. | 6.453 kr. |
50-74 mm | kr. á ári | 81.442 kr. | 19.391 kr. |
75-99 mm | kr. á ári | 88.247 kr. | 21.011 kr. |
100 mm og stærri | kr. á ári | 95.065 kr. | 22.635 kr. |
Aukavatnsgjald | |||
Fyrstu 150.000 m³ | kr. á m³ | 47 kr. | |
Umfram 150.000 m³ | |||
Þegar notkun einstakra lögaðila fer yfir 150.000 m³ á ári verða gerðir sérsamningar um verð fyrir umframmagn. | |||
Heimæðagjald | |||
Inntaksgjald | |||
Utanmál 32 mm | kr. | 364.334 kr. | |
Utanmál 40 mm | kr. | 473.097 kr. | |
Utanmál 50 mm | kr. | 638.044 kr. | |
Utanmál 63 mm | kr. | 895.434 kr. | |
Utanmál 75 mm | kr. | 1.252.510 kr. | |
Utanmál 90 mm | kr. | 1.515.117 kr. | |
Yfirlengd | |||
Utanmál 32 mm | kr./lengdarmeter | 7.794 kr. | |
Utanmál 40 mm | kr./lengdarmeter | 8.882 kr. | |
Utanmál 50 mm | kr./lengdarmeter | 9.971 kr. | |
Utanmál 63 mm | kr./lengdarmeter | 12.324 kr. | |
Utanmál 75 mm | kr./lengdarmeter | 17.213 kr. | |
Utanmál 90 mm | kr./lengdarmeter | 27.182 kr. | |
Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag. |
Velferðarsvið
Akstursþjónusta fatlaðra
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Stakt fargjald | 215 kr. |
Gjaldskráin er tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja.
Félagsleg heimaþjónusta
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Heimaþjónusta, almennt gjald | kr./klst. | 1.257 kr. |
Einstaklingur með kr. 300.000-kr. 420.000 í mánaðartekjur | kr./klst. | 629 kr. |
Hjón með kr. 480.000-kr. 672.000 í mánaðartekjur | kr./klst. | 629 kr. |
Einstaklingur með kr. 300.000 eða lægri mánaðartekjur | kr./klst. | 0 kr. |
Hjón með kr. 480.000 eða lægri mánaðartekjur | kr./klst. | 0 kr. |
Félagsstarf aldraðra
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Innritunargjald – Ísafirði, Suðureyri | á önn | 0 kr. |
Innritunargjald – Þingeyri, Flateyri | á önn | 0 kr. |
Kaffi og meðlæti | hvert skipti | 410 kr. |
Kaffi | kr./bolli | 0 kr. |
Hlíf I og II, íbúðir aldraðra
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Húsaleiga, lítil íbúð | Hlíf I, kr./mánuði | 72.695 kr. |
Húsaleiga, stór íbúð | Hlíf I, kr./mánuði | 100.873 kr. |
Þátttaka í rekstri | Hlíf I og II, kr./mánuði | 0 kr. |
Til frádráttar húsaleigu koma húsaleigubætur.
Hlíf, íbúðir aldraðra – þjónusturými
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Leiga á sal* | hvert skipti | 34.850 kr. |
Dúkar | hver dúkur | 769 kr. |
Þvottavél | kr. þvottapening | 103 kr. |
Máltíð til aldraðra | kr. málsverð | 1.230 kr. |
Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna | kr. málsverð | 1.384 kr. |
*Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt.
Hæfingarstöðin Hvesta
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Kaffi | kr./kaffibolla | 0 kr. |
Kaffi og meðlæti | kr./skipti | 196 kr. |
Hádegisverður | kr./máltíð | 521 kr. |
Hálfur dagur | kr./máltíð og kaffi | 715 kr. |
Heill dagur | kr./máltíð og 2x kaffi | 912 kr. |
Skammtímavistun
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Morgunmatur | kr./máltíð | 129 kr. |
Kaffi | kr./kaffibolla | 0 kr. |
Kaffi og meðlæti | kr./skipti | 196 kr. |
Hádegisverður | kr./máltíð | 521 kr. |
Kvöldverður | kr./máltíð | 912 kr. |
Heill dagur | kr./morgunv./máltíðir/2x kaffi | 1.955 kr. |
Sálfræðiþjónusta
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Einstaklingar með lögheimilisfesti í Ísafjarðarbæ | kr./tími | 12.954 kr. |
Einstaklingar með samþykkta niðurgreiðslu | kr./tími | 5.000 kr. |
Einstaklingar með lögheimilisfesti utan Ísafjarðarbæjar | kr./tími | 17.876 kr. |
Tjörn, íbúðir aldraðra
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Húsaleiga, lítil íbúð | kr./mánuði | 72.695 kr. |
Húsaleiga, stór íbúð | kr./mánuði | 100.873 kr. |
Þátttaka í rekstri | kr./mánuði | 36.325 kr. |
Velferðarsvið, útseld vinna
Gildir frá 1. janúar 2020 | ||
Útseld vinna án vsk. | kr./klst. | 18.952 kr. |
Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi.
Vinnuskóli
Gildir frá 1. janúar 2020 | |
Gjöld fyrir þjónustu vinnuskólans | Öll verð með vsk. |
Sláttur á garði að 100 fermetrum | 10.690 kr. |
Sláttur á garði 100-200 fermetrar | 21.380 kr. |
Sláttur á garði yfir 200 fermetrar | 28.525 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, lítil lóð eða lítil hreinsun | 10.690 kr. |
Umhirða lóða/hreinsun, stór lóð eða mikil hreinsun | 21.380 kr. |
Gjaldskrár 2019
Gatnagerðagjöld o.fl. (einfölduð útgáfa)
Hunda- og kattahald (einfölduð útgáfa)
Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi (einfölduð útgáfa)