Allar gjaldskrár

Hér má finna einfaldaðar útgáfur af gjaldskrám Ísafjarðarbæjar og hlekk á auglýstar gjaldskrár í Stjórnartíðindum þegar það á við. Undir hverri gjaldskrá er einnig hlekkur á prentvæna útgáfu. Í valmynd til hægri má finna þær reglur og samþykktir sem gjaldskrár byggja á.

Gjaldskrár gilda frá 1. janúar 2023.

Áhaldahús

Vöruheiti Eining Útselt m. vsk.
Útseld vinna    
Verkamaður, dagvinna kr./klst. 6.940 kr.
Verkamaður, yfirvinna kr./klst. 10.560 kr.
Verkamaður 3, dagvinna kr./klst. 8.330 kr.
Verkamaður 3, yfirvinna kr./klst. 12.670 kr.
Vélamaður með verkstjóra, dagvinna kr./klst. 10.000 kr.
Vélamaður með verkstjóra, yfirvinna kr./klst. 15.200 kr.
Leiga á áhöldum    
Fánastangir kr./dag 4.460 kr.
Leiga á tækjum    
Sanddreifari kr./dag 8.910 kr.
Sanddreifari kr./klst. 1.200 kr.
Snjóblásari kr./dag 8.160 kr.
Snjóblásari kr./klst. 1.090 kr.
Leiga á vinnuvélum og bílum  
Götusópur RB T40 kr./klst. 28.780 kr.
Hjólaskófla IT 28B kr./klst. 18.310 kr.
Hydrema kr./klst. 16.570 kr.
Kubota IMO516 kr./klst. 8.880 kr.
Skotbómulyftari kr./klst. 10.000 kr.

Prentvæn útgáfa

Byggingarleyfisgjöld

Flokkur A: Íbúðarhúsnæði

Einbýlishús

219.900 kr.

Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús, pr. íbúð

186.920 kr.

Fjölbýlishús, pr. íbúð

109.950 kr.

Frístundahús

109.950 kr.

Flokkur B: Atvinnu-. þjónustu- og stofnanahúsnæði

Gólfflötur allt að 500 fermetrar

219.900 kr.

Gólfflötur á bilinu 500-1000 fermetrar

439.800 kr.

Gólfflötur yfir 1000 fermetrum

659.700 kr.

Flokkur C: Önnur hús, hverskonar viðbyggingar, bílageymslu- og gripahús

Nýbygging eða viðbygging allt að 40 fermetrar

87.960 kr.

Nýbygging eða viðbygging frá 40-100 fermetrum

131.940 kr.

Nýbygging eða viðbygging yfir 100 fermetrum

219.900 kr.

Flokkur D: Annað:

Minniháttar breytingar á útliti, innra skipulagi, utanhússklæðning o.þ.h.

43.980 kr.

Meiriháttar breytingar á innra skipulagi húsnæðis (breytingar á veggjum, lögnum o.fl.

109.950 kr.

Stöðuleyfi og önnur gjöld byggingarfulltrúa

Stöðuleyfi hjólhúsa, báta og þess háttar, árgjald

27.970 kr.

Stöðuleyfi gáma, árgjald

50.970 kr.

Breyting á lóðaleigusamningi að beiðni lóðahafa

17.760 kr.

Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs

25.070 kr.

Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa

13.060 kr.

Úttekt vegna meistaraskipta

13.320 kr.

Úttekt vegna byggingarstjóraskipta

54.830 kr.

Lóðagjald

39.170 kr.

Yfirferð aðaluppdrátta

34.860 kr.

Tímavinnugjald við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta*

20.760 kr./klst.

Endurnýjun byggingarleyfis

13.060 kr.

Leyfi til niðurrifs mannvirkja

33.290 kr.

Breyting á skráningu**

33.950 kr.

Vottorð

 

Byggingarstig húsa

32.160 kr.

Afgreiðsla skráningartöflu

34.960 kr.

Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 2-4 eignir

31.470 kr./eignarhlut

Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 5-15 eignir

47.200 kr./eignarhlut

*Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út
í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta.
**Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla byggingareglugerðar 112/2012.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Fasteignagjöld

Samantekt um fasteignagjöld 2023.

Álagning

Íbúðarhúsnæði

Aðrar fasteignir

Fasteignaskattur

0,56%

1,65%

Lóðarleiga

1,50%

3,00%

Vatnsgjald

0,02%

0,30%

Holræsagjald*

0,15%

0,30%

Rotþróargjald*

14.200 kr.

 

*Sjá nánar í gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld.

Prentvæn útgáfa

 

Félagslegt húsnæði og þjónustuíbúðir aldraðra

Leigan á félagslegum leiguíbúðum og þjónustuíbúðum aldraðra fer eftir stærð og gerð húsnæðis. Leigan hækkar mánaðarlega í samræmi við vísitölu neysluverðs og greiðist fyrir fram 1. hvers mánaðar. Leigjendur geta átt rétt á húsnæðisbótum og sérstökum húsnæðisstuðningi. Jafnframt er greitt í hússjóð og þjónustugjald þar sem við á.

Nánar um félagslegt leiguhúsnæði 

Félagslegar leiguíbúðir

  Vísitala til verðtryggingar (1.1.2023)  
2-3 herbergja ÍS og SU Leiga per fm 560,9 1.522 kr.
2-3 herbergja ÞI Leiga per fm 560,9 1.218 kr.
4-5 herbegja ÍS Leiga per fm 560,9 1.236 kr.
4-5 herbegja SU Leiga per fm 560,9 1.112 kr.

Þjónustuíbúðir aldraðra

 

Vísitala til verðtryggingar (1.1.2023)

 
Hlíf: Einstaklings-/hjónaíbúð Leiga per fm 560,9 1.890 kr.
Tjörn: Einstaklings-/hjónaíbúð Leiga per fm 560,9 1.890 kr.
Tjörn: Þátttaka í rekstri     40.390 kr.

Dýrahald

Hundahald

Leyfisveitingar

 

Fyrsta leyfisveiting

3.000 kr.

Árlegt eftirlitsgjald

12.000 kr.

Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars

1.000 kr.

Handsömun

 

Fyrsta afhending hunds

18.900 kr.

Önnur afhending hunds

37.700 kr.

Þriðja afhending hunds

56.500 kr.

Fyrsta afhending hunds án leyfis

37.700 kr.

Sjá nánar í samþykkt um hundahald.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Kattahald 

Leyfisveitingar

 

Fyrsta leyfisveiting

5.000 kr.

Handsömun

 

Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði

6.300 kr.

Sjá nánar í samþykkt um kattahald.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Fráveitugjöld

Holræsagjald

 

Upphæð holræsagjalds er:

 

0,15% af fasteignamati íbúðarhúsa og -lóða

 

0,30% af fasteignamati annars húsnæðis og lóða

 

Rotþróargjald

 

Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa

14.200 kr.

Umbeðin aukahreinsun og losun

38.000 kr.

Kílómetragjald vegna aukalosunar

750 kr./km

Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á þriggja ára fresti.

Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

 

Gatnagerðargjöld

Grunnur gatnagerðargjalds er byggingarkostnaður fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt verðgrunni fyrir gatnagerðargjald frá Hagstofu Íslands.

Álagning gatnagerðargjalds er mismunandi eftir húsgerð/notkun fasteignar. Hún er reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af grunni gatnagerðargjalds skv. eftirfarandi töflu.

Gatnagerðargjöld

Einbýlishús

9,0%

Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir

6,5%

Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri

4,5%

Verslunar- og skrifstofuhúsnæði

5,5%

Iðnaðarhúsnæði og annað atvinnuhúsnæði

3,5%

Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi

5,5%

Skólamannvirki

6,0%

Sólskálar

4,5%

Sumarhús

3,0%

Prentvæn útgáfa

Grunnskólar: Dægradvöl

Dægradvöl

Daggjald

900 kr.

Hressing

150 kr.

Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.

Prentvæn útgáfa

Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld

Húsnæði, Grunnskólinn á Ísafirði

Skólastofa, stór, gisting

Leiga í eina nótt

31.230 kr.

Skólastofa, lítil, gisting

Leiga í eina nótt

20.890 kr.

Aðgengi að eldhúsi vegna gistingar

Hver sólarhringur

10.430 kr.

Aðgengi að eldhúsi frá sal

Hver sólarhringur

12.950 kr.

Skólastofa til fundarhalda, dagur

Allt að 4 klst.

5.380 kr.

Skólastofa til fundarhalda, kvöld

Allt að 4 klst.

10.430 kr.

Skólastofa til fundarhalda

Hver viðbótarklst.

1.500 kr.

Tölvuver lítið, dagur

Allt að 4 klst.

11.180 kr.

Tölvuver lítið. kvöld

Allt að 4 klst.

17.850 kr.

Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur

Allt að 4 klst.

14.930 kr.

Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

26.800 kr.

Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur

Allt að 4 klst.

14.930 kr.

Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

26.800 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur

Allt að 4 klst.

15.650 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

20.860 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði

Hver viðbótarklst.

2.720 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði

Hver sólarhringur

41.720 kr.

Búnaður

Nemendastólar, nemendaborð

Allt að sólarhringur

590 kr./stk.

Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði

Allt að sólarhringur

730 kr./stk.

Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.

Prentvæn útgáfa

Grunnskólar: Skólamatur

Grunnskólinn á Ísafirði

Stök máltíð miðað við mánaðargjald

515 kr.

Hafragrautur, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

0 kr.

Ávextir, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

2.350 kr.

Mjólk, einu sinni á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

1.080 kr.

Mjólk, tvisvar á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

2.160 kr.

Veittur er 10% afsláttur af hádegismat ef barn er skráð alla skóladaga heila önn (bundin áskrift).
Reikningar eru gefnir út mánaðarlega.

Flateyri, Suðureyri, Þingeyri

Ávextir, einu sinni á dag

70 kr.

Mjólk, einu sinni á dag

50 kr.

Í boði er mánaðaráskrift annars vegar þar sem greitt er fyrir hvern kennsludag eða annaráskrift
en þá er greitt fyrir alla kennsludaga á önn og er þá veittur 10% afsláttur.

Prentvæn útgáfa

Hafnir Ísafjarðarbæjar

Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.

Gjöld

 

 

Lestargjald

18,6 kr.

BRT

Bryggjugjald (<15.000 brt.)

9,30 kr.

BRT

Bryggjugjald (15.000-30.000 brt.)

11,70 kr.

BRT

Bryggjugjald (>30.000 brt.)

11,70 kr.

BRT

Hverja byrjaða 24 tíma sem skipið liggur bundið. Fiskiskip greiða þetta gjald eigi oftar en 26 sinnum í mánuði. Heimilt er að taka lestar- og bryggjugjald af fiskiskipum og minni bátum, sem mánaðargjald, 129 kr. á mælieiningu, en þó aldrei lægra en 144,2 kr. á mánuði. Bátar minni en 15 brt. greiði þó aldrei lægra en 9.413 kr. á mánuði. Skip samkvæmt 2. mgr. 4. gr. eru undanþegin bryggjugjaldi.

Skip, sem ekki eru í rekstri né leggja upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar, skulu greiða fullt bryggjugjald fyrir hvern legudag og njóta ekki afsláttarkjara í formi mánaðargjalda. Skip ekki í rekstri telst það skip sem legið hefur lengur en einn mánuð í höfn eða leggur ekki upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar. 

Mánaðargjald

129 kr.

BRT

Þó aldrei lægra en

144,2 kr.

BRT

Bátar minni en 15 brt., lágmarksgjald

9.413 kr.

 

Vörugjöld

 

 

Vörugjöld, 1. flokkur

419 kr.

tonn

Vörugjöld, 2. flokkur

689 kr.

tonn

Vörugjöld, 3. flokkur

769 kr.

tonn

Vörugjöld, 4. flokkur

1.940 kr.

tonn

Vörugjöld, 5. flokkur (aflagjald)

1,58%

af aflaverðmæti

Hámarksgjald skv. 4. flokki

7.738 kr.

tonn

Lágmarksgjald í öllum flokkum

837 kr.

tonn

Farþegagjald

 

 

Farþegagjöld

205 kr.

farþega

Farþegagjald skal greiða af hverjum farþega ferðaþjónustubáta og skemmtiferðaskipa. Skipstjóri, umboðsmaður eða eigandi farþegaskips skal afhenda hafnaryfirvöldum upplýsingar um farþegafjölda til innheimtu gjaldsins. Skipstjórar, umboðsmenn eða eigendur þeirra báta sem stunda reglubundna farþegaflutninga skulu skila upplýsingum um farþegafjölda hverrar ferðar mánaðarlega og skal upplýsingum skilað eigi síðar en 3. hvers mánaðar fyrir næstliðinn mánuð. Skili ofangreindir aðilar ekki upplýsingum um farþegafjölda er heimilt að áætla fjölda farþega fyrir viðkomandi tímabil eða leggja á 25% álag ef skil á farþegatölum dragast umfram 20 daga.

Siglingavernd

 

 

Siglingavernd (ISPS)

54.452 kr.

komu

Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu

6.212 kr.

klst.

Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu

10.123 kr.

klst.

Þjónusta

 

 

Rafmagnssala

18,75 kr.

KWST

Rafmagnstenglagjald 10-20 A

3.000 kr.

stk.

Rafmagnstenglagjald 32-63 A

6.000 kr.

stk.

Rafmagnstenglagjald 125 A

11.119 kr.

stk.

Bátar sem eru á föstu mánaðargjaldi skulu að lágmarki greiða eitt tengigjald í mánuði.

Hafnsaga

 

 

Hafnsögugjald

7,40 kr.

BRT

Hafnsögugjald/leiðsögugjald/hafnsögusjóður

9.964 kr.

 

Leiðsögn að/frá bólvirki eða lægi, grunngjald 

4.982 kr.

hvert skip

Leiðsögn að/frá bólvirki eða lægi, gjald á mælieiningu

7,40 kr.

BRT

Leiðsögn um höfn

4.982 kr.

 

Lágmarksgjald vegna hafnsögu

79.500 kr.

 

Hafnsögubátur

 

 

Fyrir hverja byrjaða klukkustund á innri höfn

26.850 kr.

klst.

Fyrir eina ferð með hafnsögumann

26.850 kr.

 

Fyrir hverja byrjaða klukkustund utan innri hafnar

55.968 kr.

klst.

Tímagjald hafnarstarfsmanns á lóðsbát

9.500 kr.

klst. pr. mann

Útkall utan tilskilins daglegs vinnutíma á lóðsbát 

38.000 kr.

útkall

Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta: skv. samkomulagi SFS/tryggingafélaga

Leigugjöld

 

 

Leiga á gámavöllum, svæði A

101 kr.

m2/mán.

Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna

228 kr.

m2/mán.

Leiga í geymsluporti, Suðurtanga

100 kr.

m2/mán.

Hafnarbakkaleiga

366 kr.

tonn/m3 pr. dag

Leiga á kranalykli

4.494 kr.

skipti

Leiga á lyftara m/manni

13.054 kr.

klst.

Leiga á flotgirðingu

11.702 kr.

klst.

Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði

20.781 kr.

m2/ár

Einungis er heimilt að hafa gáma sem eru í beinum tengslum við fermingu eða affermingu úr skipum. Gáma og annan varning skal fjarlæg við fyrsta tækifæri þegar vinnu við skip er lokið en ef því verður ekki við komið skal óskað leyfis hjá höfninni.

Óheimilt er að geyma veiðarfæri og tilheyrandi búnað á hafnarköntum. Einnig er óheimilt að setja eða geyma alls konar varning sem ekki er að koma eða fara í skip á svæði hafnarinnar.

Hafnarstarfsmönnum er heimilt að láta fjarlægja varning þann sem settur er á hafnarsvæðið á kostnað eiganda eða beita sektum allt að kr. 5.650 kr. á sólarhring sé óskum um hreinsun ekki sinnt.

Vatnsgjald

 

 

Vatn fyrir báta <15 brt.

1.802 kr.

mán.

Vatn fyrir báta 15-30 brt.

3.604 kr.

mán.

Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn

403 kr.

m3

Útkall hafnarstarfsmanna

 

 

Útkall utan tilskilins daglegs vinnutíma s.s. afgreiðsla vatns og rafmagns

38.000 kr.

útkall

Gjald fyrir hverja byrjaða klukkustund umfram fjóra tíma

9.500 kr.

útkall

Móttaka skipa

 

 

Festargjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu

12.784 kr.

mann

Festargjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu

19.398 kr.

mann

Greiða skal festargjald bæði við komu og brottför skipa. Þegar skip leggur að bryggju skal a.m.k. einn starfsmaður hafnarinnar taka á móti því. Heimilt er að veita undanþágu frá þessari reglu í sérstökum tilfellum.

Sorpþjónustugjald

 

 

Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa

11.554 kr.

ferð

Úrgangsgjald, lágmark

6.519 kr.

 

Úrgangsgjald, hámark

55.226 kr.

 

Förgunargjald (skip yfir 60 metrar að lengd)

3,00 kr.

brt.

Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi samkvæmt gjaldskrá sorpmóttakanda.

Úrgangsgjald A: Komugjald 

0,80 kr. 

brt.

Úrgangsgjald A: Lágmarksgjald 

6.519 kr.

 

Úrgangsgjald A: Hámarksgjald 

55.226 kr. 

 

Úrgangsgjald B: Lækkað úrgangsgjald A ef skipstjóri getur sýnt fram á að minni úrgangur verði til um borð í skipinu.

0,90 kr.

brt.

Úrgangsgjald B: Lágmarksgjald 

6.996 kr.

 

Úrgangsgjald B: Hámarksgjald 

59.296 kr.

 

Úrgangsgjald C: Skip og bátar sem koma oftar en fjórum sinnum til hafnar á árinu greiða skv. B-lið fyrir fimmtu komu og allar komur eftir það.

Úrgangsgjald D: Skip og bátar sem hafa varanlega viðlegu í höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fast mánaðargjald vegna umsýslu og eftirlits hafnar vegna móttöku á sorpi.

6.996 kr.

mán.

Úrgangsgjald E: Förgunargjald, farþegaskip yfir 60 m
að lengd

miðast gjaldið við eftirfarandi sorpmagn:
Farþegaskip undir 30.000 brt.: 5 m3
Farþegaskip frá 30.000 brt.: 10 m3
Farþegaskip yfir 100.000 brt.: 15 m3

3,00 kr.

brt.

Úrgangsgjald E: Förgunargjald, öll önnur skip við 5 m3
af sorpi

3,00 kr.

brt.

Úrgangsgjald F: Leiti skip til viðurkennds aðila um móttöku á úrgangi getur það fengið álagt förgunargjald samkvæmt E-lið endurgreitt enda skili það áður kvittun móttökuaðilans ásamt réttum upplýsingum um losun magns. Skilyrði endurgreiðslu kostnaðar er að kvittun móttökuaðila hafi borist á skrifstofu Hafna Ísafjarðarbæjar innan tveggja sólahringa frá brottför skips.

Kjósi skipstjóri eða útgerðarmaður eftir þjónustu viðurkennds sorpmóttökuaðila þá greiðir hann allan kostnað þar að lútandi og skal skila til hafnarinnar útfylltu eyðublaði um magn og sundurliðun þess úrgangs sem skilað er í land. Misbrestur á þessu getur leitt til tilkynningar til Umhverfisstofnunar.

Úrgangsgjald G: Samkvæmt 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2004 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum getur Umhverfisstofnun veitt skipum í áætlunarsiglingum sem hafa reglulega viðkomu í höfnum Ísafjarðarbæjar og sýna fram á trygga afhendingu úrgangs og greiðslu gjalda í hverri höfn á siglingaleiðinni undanþágu frá afhendingu úrgangs. Skipstjóri eða eigandi skips sem fengið hefur undanþágu Umhverfisstofnunnar um afhendingu úrgangs eða skilum á tilkynningum skal framvísa gildri staðfestingu þess efnis.

Úrgangsgjald H: Förgunargjald. Skip sem eru undanþegin gjaldskyldu skv. C-lið 1. tl. 2. mgr. 17. gr. hafnalaga skulu eftir sem áður greiða fyrir losun og förgun sorps hvort sem óskað er eftir viðurkenndum móttökuaðila eða ekki.

Úrgangsgjald I: Fast mánaðargjald. Bátar og skip í fastri viðlegu sem greiða fast mánaðargjald skulu greiða að lágmarki eitt sorpeyðingargjald samkvæmt stærðarflokki fyrir hvern mánuð í viðlegu.

Vogargjöld

 

 

Almenn vigtun

244 kr.

tonn

Vogargjald smábáta, lágmarksgjald

890 kr.

löndun

Flutningabílar og skoðun á bílavog

2.480 kr.

skipti

Lágmarksgjald, vöruvigtun

1.749 kr.

hver vigtun

Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 17-22, lágm. 2 tímar

9.500 kr.

klst.

Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 22-6, lágm. 4 tímar

9.500 kr.

klst.

Viðlegugjöld

 

 

Bátar <15 brt.

9.567 kr.

mán

Bátar 15-30 brt.

14.655 kr.

mán.

Bátar >30 brt.

21.178 kr.

mán.

Bátar <15 brt. fast legupláss

12.148 kr.

mán.

Bátar 15-30 brt. fast legupláss

18.905 kr.

mán.

Bátar >30 brt. fast legupláss

27.756 kr.

mán.

Daggjald báta <15 brt.

2.560 kr.

á dag

Daggjald báta 15-30 brt.

2.618 kr.

á dag

Daggjald báta >30 brt.

2.700 kr.

á dag

Skip >80 brt.

133 kr.

á brt. á mán.

Uppsátursgjald

3.042 kr.

mán.

Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga

3.042 kr.

á dag

Skip, sem ekki eru í rekstri né leggja upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fullt bryggjugjald fyrir hvern legudag og njóta ekki afsláttakjara í formi mánaðargjalda. Skip ekki í rekstri telst það skip sem legið hefur lengur en einn mánuð í höfn eða leggur ekki upp afla hjá höfnum Ísafjarðarbæjar.
Bátar sem teknir eru upp á hafnarkant vegna viðgerða greiða daggjald fyrir þá daga sem báturinn er uppi. 

Skráningargjald og önnur gjöld

 

 

Kranagjald, löndun með hafnarkrana

360 kr.

tonn

Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum

180 kr.

tonn

Uppfærð gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar tók gildi 18. apríl 2023. Gjaldskrá sem gilti 1. janúar-17. apríl 2023 er hér.

Prentvæn útgáfa

Ítarleg gjaldskrá (pdf)

Leikskólar og dagforeldrar

Leikskólagjöld og hressing

4 tíma vistun

14.890 kr.

5 tíma vistun

18.615 kr.

6 tíma vistun

22.338 kr.

7 tíma vistun

26.061 kr.

8 tíma vistun

29.784 kr.

8,5 tíma vistun

33.507 kr.

Álag vegna ítrekaðrar seinkunar

1.910 kr.

Hádegisverður, mánaðargjald

6.490 kr.

Morgunhressing, mánaðargjald

4.200 kr.

Síðdegishressing, mánaðargjald

4.200 kr.

Foreldrar og forráðamenn sem falla undir sett tekjuviðmið geta sótt um að fá 40% afslátt af almennu dvalargjaldi, en fæðisgjald fellur ekki þar undir.

Tekjuviðmið miðast við heimili og eru eftirfarandi:

Foreldrar/forráðamenn með mánaðartekjur allt að 750.000 kr. eða árslaun 0-9.000.000 kr.

Tekjuviðmið verða endurskoðuð af fræðslunefnd einu sinni á ári, í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar.

Miðað er við meðaltekjur samkvæmt staðgreiðsluskrá fyrir síðustu þrjá mánuði þegar umsókn er send inn.

Dagforeldrar, viðmiðunargjald

4 tíma vistun

31.352 kr.

5 tíma vistun

39.205 kr.

6 tíma vistun

47.057 kr.

7 tíma vistun

54.897 kr.

8 tíma vistun

63.845 kr.

9 tíma vistun

70.536 kr.

Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.

Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.

Prentvæn útgáfa

Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi

Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga

 

Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald

382.820 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr.

135.700 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr.

122.030 kr.

Afgreiðslugjald vegna aðalskipulagsbreytinga 

7.100 kr.

Kostnaður vegna deiliskipulags

 

Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr.

382.820 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr.

135.700 kr.

Afgreiðslugjald vegna deiliskipulags

7.100 kr.

Verulegar breytingar á deiliskipulagi

 

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr.

246.100 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr.

135.700 kr.

Afgreiðslugjald vegna deiliskipulagsbreytinga 

7.100 kr.

Óverulegar breytingar á deiliskipulagi

 

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr.

164.060 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr.

95.700 kr.

Afgreiðslugjald vegna deiliskipulagsbreytinga

7.100 kr.

Kostnaður vegna grenndarkynningar

 

Grenndarkynning

47.850 kr.

Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis

 

Afgreiðslugjald

95.700 kr.

Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald

177.740 kr.

Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald

95.700 kr.

Framkvæmdaleyfi – minniháttar framkvæmdir 

34.180 kr.

Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi

31.358 kr.

Tímagjald, eftirlit umfram það sem er innifalið í framkvæmdaleyfisgjaldi 

16.500 kr

Ef kostnaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins, er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 21.270 kr. eða gjald skv. reikningi.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá 

Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði

Skíðasvæðið Tungudal – alpasvæði

1 klukkustund

2.200 kr.

2 klukkustundir

2.800 kr.

3 klukkustundir

3.200 kr.

Einn dagur

3.700 kr.

Þrjú skipti/námskeiðspassi

8.900 kr.

Skíðasvæðið Seljalandsdal – gönguskíðasvæði

Eitt skipti

1.300 kr.

Þrjú skipti/námskeiðspassi

3.500 kr.

Afsláttarpassar á alpa- og gönguskíðasvæði

Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund

39.000

Vetrarkort á skíðasvæði

28.000 kr.

Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga

20% afsláttur

Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags

14.700 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.

Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.000 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.

Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.

Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Leiga á skíðabúnaði

 

Svigskíða- og brettaleiga

1 dagur

Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri

4.850 kr.

Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni

3.800 kr.

Skíði, allur búnaður 110 cm og minni

2.800 kr.

Skíði/bretti 146/130 cm og stærri

3.400 kr.

Skíði/bretti 145/125 cm og minna

2.600 kr.

Skór nr. 37 og stærri

2.400 kr.

Skór nr. 36 og minni

1.700 kr.

Stafir

920 kr.

Gönguskíðaleiga

1 dagur

Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun

4.700 kr.

Skíði, skinn

3.700 kr.

Skíði, riffluð

3.400 kr.

Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum

1.900 kr.

Allur búnaður 150 cm og minni

3.600 kr.

Skór nr. 37 og stærri

2.400 kr.

Skór nr. 36 og minni

1.700 kr.

Stafir

920 kr.

Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu. Gildir ekki í Skíðaviku og þá er aðeins hægt að leigja búnað einn dag í einu.

Skíðasvæði – önnur þjónusta

 

Opnun utan opnunartíma

59.900 kr.

klst.

 

Leiga á braut, byrjendabrekka 

6.120 kr.

klst.

 

Leiga á braut, Sandfell 

10.700 kr.

klst.

 

Leiga á braut, Miðfell

14.100 kr.

klst.

 

Leiga á braut, gönguskíðasvæði

9.700 kr.

klst.

 

Utan opnunartíma bætist við opnunargjald. Aðgangseyrir er ekki innifalinn.

Tækjaleiga

Leiga á troðara IS-82

33.806 kr.

Leiga á troðara IS-95

38.806 kr.

Leiga á snjósleða

8.850 kr.

Prentvæn útgáfa

Skóla- og tómstundasvið

Útseld vinna, án vsk.

21.270 kr./klst.

Prentvæn útgáfa

Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta

Slökkvitækjaþjónusta

Yfirfara slökkvitæki

2.760 kr.

Yfirfara dufttæki, 13-50 kg

11.730 kr.

Yfirfarið CO2 tæki, 10-23 kg

13.860 kr.

Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt (vottorð)

32.320 kr.

Yfirfara slökkvitæki, vottorð

890 kr.

Hlaða vatnstæki/léttvatnstæki

7.210 kr.

Þolreyna CO2 tæki, 2-9 kg

11.970 kr.

Þolreyna CO2 tæki, 10-23 kg

22.610 kr.

Hlaða lofthylki

1.830 kr.

Þolreyna reykköfunarhylki

Skv. reikningi

Förgun slökkvitækja

890 kr.

Akstur innan svæðis

890 kr.

Akstur utan svæðis, á kílómeter

134 kr.

Útleiga tækja, hver klukkustund

Tankbíll

36.170 kr.

Dælubíll

36.170 kr.

Körfubíll

41.870 kr.

Útseld vinna (slökkvistöð)

18.200 kr.

Vatnssuga

11.720 kr./klst.

Slökkvidæla

20.430 kr.

Reykblásari

12.400 kr.

Öryggisvöktun

Vöktun viðvörunarkerfis 

28.300 kr.

Vöktun lyftu 

28.300 kr.

Öryggisvakt, maður/klst. 

32.825 kr.

Öryggisvakt, útkall 

16.800 kr.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá lögbundinnar þjónustu

Sorp: Gjaldskrá meðhöndlunar úrgangs

Söfnun, förgun, móttaka og flokkun sorps

 

Sorpgjöld á heimili – fast gjald

Árgjald

Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður

31.500 kr.

Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður sumarhús/takmörkuð ívera

15.750 kr.

Sorpgjöld á heimili – breytilegt gjald

Árgjald

Blandaður úrgangur og lífrænn úrgangur, 240 l ílát

22.350 kr.

Blandaður úrgangur, 120 l ílát (verður í boði síðar á árinu 2023)

20.370 kr.

Blandaður úrgangur, 240 l ílát

29.100 kr.

Blandaður úrgangur, 660 l ílát

80.000 kr.

Blandaður úrgangur, 1100 l ílát (aðeins í undanþágutilvikum)

133.200 kr.

Lífúrgangur, 120 l ílát (verður í boði síðar á árinu 2023)

11.200 kr.

Lífúrgangur, 240 l ílát

22.350 kr.

Pappír og plast, 120 l ílát (verður í boði síðar á árinu 2023)

10.430 kr.

Pappír og plast, 240 l ílát

14.900 kr.

Pappír og plast, 660 l ílát

41.000 kr.

Pappír og plast, 1100 l ílát (aðeins í undanþágutilvikum)

68.300 kr.

Önnur gjöld Gjald

Skrefagjald, meira en 15 metra frá sorphirðubíl (frá 1.10.2023)

50% álag per tunnu

Breytingakostnaður við ílát (frá 1.10.2023)

3.500 kr.

Endurnýjunargjald tunnu 240 l með flutningi á staðfang (skv. gjaldskrá verktaka)

15.000 kr.

Aukahirðing

6.350 kr.

Móttöku og flokkunarstöðvar

Gjöld í endurvinnslustöð

 

Blandaður/grófur úrgangur

40 kr./kg

Timbur

50 kr./kg

Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang, t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Sundlaugar, líkamsrækt og íþróttahús

Sundlaugar

Eitt skipti

1.250 kr.

10 skipti

7.500 kr.

30 skipti

18.000 kr.

Árskort

22.000 kr.

Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

4.200 kr.

Leiga á handklæði

1.000 kr.

Leiga á sundfötum

1.000 kr.

Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund

39.000 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.

Prentvæn útgáfa

Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri

Eitt skipti

1.000 kr.

Einn mánuður

5.000 kr.

Þrír mánuðir

13.000 kr.

Árskort

26.000 kr.

Prentvæn útgáfa

Íþróttahús

Leiga fyrir íþróttaiðkun, hverjar 50 mín:

Ísafjörður, Torfnes: 1/3 salur

5.630 kr.

Ísafjörður, Torfnes: 2/3 salur

10.670 kr.

Ísafjörður, Torfnes: heill salur

14.410 kr.

Ísafjörður, Torfnes: óhefðbundinn tími

9.000 kr.

Ísafjörður, Austurvegur

6.380 kr.

Þingeyri

6.380 kr.

Flateyri

6.380 kr.

Suðureyri

6.380 kr.

Gjald fyrir aðra útleigu

Leiga hverja klukkustund

Fyrstu 8 klst.

Eftir 8 klst.

Ísafjörður, Torfnes

22.100 kr.

14.410 kr.

Þingeyri

13.420 kr.

9.130 kr.

Flateyri

13.420 kr.

9.130 kr.

Suðureyri

13.420 kr.

9.130 kr.

Færanlegt svið (per dag)

 

60.000 kr.

Leiga á stólum í íþróttahús 0-100 stólar

 

24.750 kr.

Leiga á stólum í íþróttahús 0-600 stólar

 

48.400 kr.

Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar, staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10. apríl 2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19. apríl 2000.

Gervigrasvöllur

Afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði, hver klukkustund

Torfnesvöllur

6.900 kr.

Prentvæn útgáfa

Söfn

Bókasafnið Ísafirði

Skírteini fyrir fullorðna, árgjald
Lánþegar undir 18 ára, eldri borgarar (67+) og öryrkjar greiða ekki árgjald

2.150 kr.

Nýtt skírteini í stað glataðs korts

440 kr.

Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði

 

Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu

 

Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið)

 

Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak

 

Bækur

35 kr./650 kr.

Barnabækur

35 kr./325 kr.

DVD fullorðinsefni/fræðsluefni

215 kr./1500 kr.

DVD barnaefni

215 kr./750 kr.

Önnur þjónusta

 

Millisafnalán

1.100 kr.

Bókarpöntun

0 kr.

Ljósrit/útprentun/skönnun A4

45 kr./síða

Ljósrit/útprentun/skönnun A3

85 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A4

85 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A3

170 kr./síða

Internetaðgangur, 1 klst.

320 kr.

Plöstun á bók (viðmið)

650 kr.

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)

6.000 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)

3.700 kr./klst.

Héraðsskjalasafnið Ísafirði

Vottorð/endurrit skjala

2.150 kr./síða

Skönnun A4

45 kr./síða

Skönnun A3

85 kr./síða

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)

6.000 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)

3.700 kr./klst.

Listasafn Ísafjarðar

Safnahúsið leigir út sal Listasafns Ísafjarðar fyrir fundi og móttökur. Taka þarf tillit til starfsemi safnsins.

Heill dagur á virkum dögum (allt að 8 klst.)

56.000 kr.

Hálfur dagur á virkum dögum (1-4 klst.)

34.000 kr.

Heill dagur um helgi (allt að 8 klst.)

72.000 kr.

Hálfur dagur um helgi (1-4 klst.)

46.000 kr.

Hver klst. umfram 8 klst. 

12.000 kr.

Ljósmyndasafnið Ísafirði

Skönnun

 

1-10 myndir

365 kr./stk.

11-20 myndir

265 kr./stk.

>20 myndir

205 kr./stk.

Birtingaréttur

 

í bók/tímariti/dagblaði 

5.600 kr. 

í sjónvarpi/kvikmyndum

5.600 kr. 

á sýningum, upplýsingaskiltum, vefsíðum

5.600 kr. 

í auglýsingum, á vörum eða minjagripum

7.400 kr. 

Rafræn mynd til einkanota

1.800 kr./stk.

Myndvinnsla, Photoshop

4.650 kr./klst.

Myndaprentun

 

á venjulegan pappír A4

300 kr./síða

á venjulegan pappír A3

500 kr./síða

á ljósmyndapappír A4

2.100 kr./síða

á ljósmyndapappír A3

4.200 kr./síða

Prentvæn útgáfa, bókasafn

Prentvæn útgáfa, listasafn, ljósmyndasafn og héraðsskjalasafn

Tjaldsvæði

Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.

Smellið hér til að skoða önnur tjaldsvæði í sveitarfélaginu

Tjaldsvæðið á Þingeyri

Fullorðnir

1.900 kr./sólarhring

Aldraðir og öryrkjar

1.330 kr./sólarhring

Rafmagn

1.300 kr./sólarhring

Þvottavél

1.100 kr.

Þurrkari

1.100 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa er sá fjórði gjaldfrjáls.

Prentvæn útgáfa

Útsvar

Útsvarsprósenta árið 2023 er 14,74%.

Vatnsveita

Heiti gjalds

Eining

Taxti frá 01.01.2022

Ársfjórðungsgjald 2022

Mælagjald

 

 

 

að 20 mm

kr. á ári

9.808 kr.

2.452 kr.

20-24 mm

kr. á ári

13.817 kr.

3.290 kr.

25-31 mm

kr. á ári

17.385 kr.

4.139 kr.

32-39 mm

kr. á ári

20.769 kr.

4.945 kr.

40-49 mm

kr. á ári

27.781 kr.

6.614 kr.

50-74 mm

kr. á ári

83.478 kr.

19.876 kr.

75-99 mm

kr. á ári

90.453 kr.

21.536 kr.

100 mm og stærri

kr. á ári

97.442 kr.

23.201 kr.

Aukavatnsgjald – mánaðarnotkun

   

0-20.000 m3

kr. á m3

38 kr.

Umfram 20.001 m3

kr. á m3

13 kr.

Heimæðagjald

 

 

Inntaksgjald

   

Utanmál 32 mm

kr.

373.442 kr.

Utanmál 40 mm

kr.

484.924 kr.

Utanmál 50 mm

kr.

653.995 kr.

Utanmál 63 mm

kr.

917.820 kr.

Utanmál 75 mm

kr.

1.283.823 kr.

Utanmál 90 mm

kr.

1.552.995 kr.

Yfirlengd

 

 

Utanmál 32 mm

kr./lengdarmeter

7.989 kr.

Utanmál 40 mm

kr./lengdarmeter

9.104 kr.

Utanmál 50 mm

kr./lengdarmeter

10.220 kr.

Utanmál 63 mm

kr./lengdarmeter

12.632 kr.

Utanmál 75 mm

kr./lengdarmeter

17.643 kr.

Utanmál 90 mm

kr./lengdarmeter

27.862 kr.

Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag.

Vatnsgjöld innan fasteignagjalda

Íbúðarhúsnæði

0,02% af hús- og lóðarmati

Aðrar fasteignir

0,30% af hús- og lóðarmati

Prentvæn útgáfa

Velferðarsvið

Akstursþjónusta fatlaðra, aldraðra og öryrkja (ferliþjónusta)

Stakt fargjald

240 kr.

Akstur

Stuðningsþjónusta

Skv. akstursgjaldi ríkisstarfsmanna

Hvesta

Skv. akstursgjaldi ríkisstarfsmanna

Félagsleg heimaþjónusta

Heimaþjónusta, almennt gjald

1.430 kr./klst.

Einstaklingur með 300.000-420.000 kr. í mánaðartekjur

726 kr./klst.

Hjón með 480.000-672.000 kr. í mánaðartekjur

726 kr./klst.

Einstaklingur með 300.000 kr. eða lægri mánaðartekjur

0 kr./klst.

Hjón með 480.000 kr. eða lægri mánaðartekjur

0 kr./klst.

Félagsstarf aldraðra

Kaffi og meðlæti

470 kr./skipti

Kaffi

0 kr./bolli

Hlíf, íbúðir aldraðra, þjónusturými

Leiga á sal

38.500 kr./skipti

Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt.

 

Dúkar

890 kr./stk.

Máltíð til aldraðra

1.650 kr./máltíð

Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna

1.760 kr./máltíð

Hæfingastöðin Hvesta og skammtímavistun

Morgunmatur

150 kr. máltíð

Kaffi

0 kr./bolli

Kaffi og meðlæti

305 kr./skipti

Hádegisverður

600 kr./máltíð

Kvöldverður

1.100 kr.

Velferðarsvið – útseld vinna

Útseld vinna, án vsk.

21.270 kr./klst.

Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi.

Prentvæn útgáfa

 

Gjaldskrár 2022

 

Áhaldahús

Vöruheiti Eining Útselt m. vsk.
Útseld vinna    
Verkamaður, dagvinna kr./klst. 6.424 kr.
Verkamaður, yfirvinna kr./klst. 9.765 kr.
Verkamaður 3, dagvinna kr./klst. 7.709 kr.
Verkamaður 3, yfirvinna kr./klst. 11.718 kr.
Vélamaður með verkstjóra, dagvinna kr./klst. 9.252 kr.
Vélamaður með verkstjóra, yfirvinna kr./klst. 14.062 kr.
Leiga á áhöldum    
Fánastangir kr./dag 4.061 kr.
Leiga á tækjum    
Sanddreifari kr./dag 8.122 kr.
Sanddreifari kr./klst. 1.089 kr.
Snjóblásari kr./dag 7.440 kr.
Snjóblásari kr./klst. 997 kr.
Leiga á vinnuvélum og bílum  
Götusópur RB T40 kr./klst. 26.806 kr.
Hjólaskófla CAT 950E kr./klst. 21.118 kr.
Hjólaskófla IT 28B kr./klst. 17.057 kr.
Hydrema kr./klst. 15.434 kr.
Kubota IMO516 kr./klst. 8.268 kr.

Prentvæn útgáfa

Búfjáreftirlit

Skoðunargjald  
Haustskoðun (með vsk.) 10.420 kr.
Handsömun og fóðrun  
Komi til þess að grípa þurfi til handsömunar, fóðrunar og/eða hýsingar gripa samkvæmt ákvæðum laga nr. 103/2002 skal búfjáreigandi greiða gjald sem nemur útlögðum kostnaði sveitarfélagsins við handsömun, fóðrun og/eða hýsingu í hvert sinn.

Sjá nánar í samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ.

Prentvæn útgáfa

Fasteignagjöld

Samantekt um fasteignagjöld 2022

Álagning

Íbúðarhúsnæði

Aðrar fasteignir

Fasteignaskattur

0,56%

1,65%

Lóðarleiga

1,50%

3,00%

Vatnsgjald

0,02%

0,30%

Holræsagjald*

0,15%

0,30%

Rotþróargjald*

12.378 kr.

 

*Sjá nánar í gjaldskrá Ísafjarðarbæjar um fráveitugjöld.

Prentvæn útgáfa

 

Dýrahald

Hundahald

Leyfisveitingar

 

Fyrsta leyfisveiting

3.000 kr.

Árlegt eftirlitsgjald

12.000 kr.

Hlutfallslegt eftirlitsgjald við leyfisveitingu, miðað við 1. mars

1.000 kr.

Handsömun

 

Fyrsta afhending hunds

18.831 kr.

Önnur afhending hunds

37.663 kr.

Þriðja afhending hunds

56.494 kr.

Fyrsta afhending hunds án leyfis

37.663 kr.

Sjá nánar í samþykkt um hundahald.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Kattahald 

Leyfisveitingar

 

Fyrsta leyfisveiting

5.022 kr.

Handsömun

 

Afhending kattar á flækingi sem veldur ónæði

6.277 kr.

Sjá nánar í samþykkt um kattahald.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Fráveitugjöld

Holræsagjald

 

Upphæð holræsagjalds er:

 

0,15% af fasteignamati íbúðarhúsa og -lóða

 

0,30% af fasteignamati annars húsnæðis og lóða

 

Rotþróargjald

 

Árlegt gjald fyrir hreinsun og losun rotþróa

12.700 kr.

Umbeðin aukahreinsun og losun

38.000 kr.

Kílómetragjald vegna aukalosunar

750 kr./km

Miðað er við að rotþrær séu losaðar og hreinsaðar á þriggja ára fresti.

Sjá nánar í samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

 

Gatnagerðargjöld og leyfisgjöld byggingarfulltrúa

Grunnur gatnagerðargjalds er byggingarkostnaður fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt verðgrunni fyrir gatnagerðargjald frá Hagstofu Íslands.

Álagning gatnagerðargjalds er mismunandi eftir húsgerð/notkun fasteignar. Hún er reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af grunni gatnagerðargjalds skv. eftirfarandi töflu.

Gatnagerðargjöld

Einbýlishús

9,0%

Rað- og sambýlishús, mest 4 íbúðir

6,5%

Fjölbýlishús, 5 íbúðir og fleiri

4,5%

Verslunar- og skrifstofuhúsnæði

5,5%

Iðnaðarhúsnæði og annað atvinnuhúsnæði

3,5%

Bifreiðageymslur, áður byggð hverfi

5,5%

Skólamannvirki

6,0%

Sólskálar

4,5%

Sumarhús

3,0%

Prentvæn útgáfa

Leyfisgjöld byggingarfulltrúa

Lágmarksgjald, byggingar allt að 60 m2

38.153 kr.

Lágmarksgjald, byggingar stærri en 60 m2

76.306 kr.

Nýbyggingar

445 kr./m2

Sumarbústaðir

1.590 kr./m2

Stöðuleyfi hjólhúsa, báta og þess háttar, árgjald

25.435 kr.

Stöðuleyfi gáma, árgjald

46.359 kr.

Breyting á lóðaleigusamningi að beiðni lóðahafa

16.150 kr.

Breyting á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs

22.799 kr.

Afgreiðslugjald byggingarfulltrúa

11.874 kr.

Úttekt vegna meistaraskipta

12.112 kr.

Úttekt vegna byggingarstjóraskipta

49.872 kr.

Lóðagjald

35.623 kr.

Yfirferð aðaluppdrátta

31.701 kr.

Tímavinnugjald við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta*

18.881 kr./klst.

Endurnýjun byggingarleyfis

11.874 kr.

Leyfi til niðurrifs mannvirkja

30.281 kr.

Breyting á skráningu**

30.874 kr.

Vottorð

 

Byggingarstig húsa

29.251 kr.

Afgreiðsla skráningartöflu

31.794 kr.

Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 2-4 eignir

28.681 kr./eignarhlut

Afgreiðsla eignaskiptayfirlýsinga – 5-15 eignir

42.926 kr./eignarhlut

*Af viðameiri framkvæmdum er heimilt að innheimta tímavinnugjald af þeirri vinnu sem lagt er út í við gerð úttekta vegna meistara- og byggingarstjóraskipta.

**Eftirlit skoðunarstofu skv. reikningi faggildrar skoðunarstofu, sbr. 3.3. kafla bygginga­reglugerðar 112/2012.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Grunnskólar: Dægradvöl

Dægradvöl

Tímagjald

390 kr.

Hressing

200 kr.

Hámarksgjald fyrir vist barna á mánuði

18.900 kr.

Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.

Prentvæn útgáfa

Grunnskólar: Leigu- og þjónustugjöld

Húsnæði, Grunnskólinn á Ísafirði

Skólastofa, stór, gisting

Leiga í eina nótt

28.390 kr.

Skólastofa, lítil, gisting

Leiga í eina nótt

18.990 kr.

Aðgengi að eldhúsi vegna gistingar

Hver sólarhringur

9.480 kr.

Aðgengi að eldhúsi frá sal

Hver sólarhringur

11.770 kr.

Aðgengi að eldhúsi frá sal

Hver klukkustund

11.770 kr.

Skólastofa til fundarhalda, dagur

Allt að 4 klst.

4.890 kr.

Skólastofa til fundarhalda, kvöld

Allt að 4 klst.

9.480 kr.

Skólastofa til fundarhalda

Hver viðbótarklst.

1.360 kr.

Tölvuver lítið, dagur

Allt að 4 klst.

10.160 kr.

Tölvuver lítið. kvöld

Allt að 4 klst.

16.230 kr.

Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði. dagur

Allt að 4 klst.

13.570 kr.

Tölvuver Grunnskólans á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

24.360 kr.

Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, dagur

Allt að 4 klst.

13.570 kr.

Heimilisfræðistofa Grunnskólans á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

24.360 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, dagur

Allt að 4 klst.

14.230 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði, kvöld

Allt að 4 klst.

18.960 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði

Hver viðbótarklst.

2.470 kr.

Salur í Grunnskólanum á Ísafirði

Hver sólarhringur

37.930 kr.

Búnaður

Nemendastólar, nemendaborð

Allt að sólarhringur

540 kr./stk.

Stóll úr sal Grunnskólans á Ísafirði

Allt að sólarhringur

660 kr.

Annar búnaður og afsláttarkjör samkvæmt ákvörðun skólastjóra.

Prentvæn útgáfa

Grunnskólar: Skólamatur

Stök máltíð miðað við mánaðargjald

490 kr.

Hafragrautur, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

1.410 kr.

Ávextir, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

2.350 kr.

Mjólk, einu sinni á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

1.000 kr.

Mjólk, tvisvar á dag, mánaðaráskrift (Grunnskólinn á Ísafirði)

2.000 kr.

Prentvæn útgáfa

Hafnir Ísafjarðarbæjar

Á öll verð skv. verðskrá þessari, nema á farþegagjöld og þjónustu við erlend skip, er lagður 24% virðisaukaskattur sbr. 3. tl. 3. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.

Gjöld

 

 

Lestargjald

17,5 kr.

GRT

Bryggjugjald (<20.000 brt.)

8,80 kr.

GRT

Bryggjugjald (>20.000 brt.)

11,00 kr.

GRT

Hverja byrjaða 24 tíma sem skipið liggur bundið. Fiskiskip greiða þetta gjald eigi oftar en 26
sinnum í mánuði. Heimilt er að taka lestar og bryggjugjald af fiskiskipum og minni bátum, sem
mánaðargjald, 122 kr. Á mælieiningu en þó aldrei lægra en 136 kr. á mánuði. Bátar minni en
20 brt. greiði þó aldrei lægra en 8.880 kr. á mánuði.

Vörugjöld

 

 

Vörugjöld, 1. flokkur

395 kr.

tonn

Vörugjöld, 2. flokkur

650 kr.

tonn

Vörugjöld, 3. flokkur

725 kr.

tonn

Vörugjöld, 4. flokkur

1.830 kr.

tonn

Vörugjöld, 5. flokkur (aflagjald)

1,58%

af aflaverðmæti

Hámarksgjald skv. 4. flokki

7.300 kr.

tonn

Lágmarksgjald í öllum flokkum

790 kr.

tonn

Farþegagjald

 

 

Farþegagjöld fullorðin

190 kr.

farþega

Farþegagjöld barn að 12 ára

150 kr.

farþega

Siglingavernd

 

 

Siglingavernd (ISPS)

51.370 kr.

komu

Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í dagvinnu

5.860 kr.

klst.

Öryggisgæsla fyrir öryggisvörð í yfirvinnu

9.550 kr.

klst.

Þjónusta

 

 

Rafmagnssala

18,75 kr.

KWST

Rafmagnstenglagjald 10-20 A

2.830 kr.

stk.

Rafmagnstenglagjald 32-63 A

5.660 kr.

stk.

Rafmagnstenglagjald 125 A

10.490 kr.

stk.

Bátar sem eru á föstu mánaðargjaldi skulu að lágmarki greiða eitt tengigjald í mánuði.

Hafnsaga

 

 

Hafnsögugjald

7,00 kr.

GRT

Hafnsögugjald/leiðsögugjald/hafnsögusjóður

9.400 kr.

 

Lágmarksgjald vegna hafnsögu skal þó aldrei vera lægra en 75.000 kr.

Hafnsögubátur

 

 

Fyrir hverja byrjaða klukkustund á innri höfn

25.330 kr.

klst.

Fyrir eina ferð með hafnsögumann

25.330 kr.

 

Fyrir hverja byrjaða klukkustund utan innri hafnar

52.800 kr.

klst.

Fyrir björgun, slef eða aðstoð við skip og báta: skv. samkomulagi SFS/tryggingafélaga

Leigugjöld

 

 

Leiga á gámavöllum, svæði A

95 kr.

m2/mán.

Leiga á gámavöllum, svæði B

65 kr.

m2/mán.

Leiga á gámavöllum, aðstaða við rafmagnsbrunna

215 kr.

m2/mán.

Leiga í geymsluporti, Suðurtanga

100 kr.

m2/mán.

Hafnarbakkaleiga

345 kr.

tonn/m3

Leiga á kranalykli

4.240 kr.

skipti

Leiga á lyftara m/manni

12.315 kr.

klst.

Leiga á flotgirðingu

11.040 kr.

klst.

Stöðuleyfi vinnuskúra á hafnarsvæði

19.605 kr.

m2/ár

Hafnarstarfsmönnum er heimilt að láta fjarlægja varning þann sem settur er á hafnarsvæðið á
kostnað eiganda eða beita sektum sé óskum um hreinsun ekki sinnt.

Sekt

5.330 kr.

á sólarhring

Vatnsgjald

 

 

Vatn fyrir báta <15 brt.

1.700 kr.

mán.

Vatn fyrir báta 15-30 brt.

3.400 kr.

mán.

Kalt vatn afgreitt til skipa >30 brt. Lágmarks magn 15 tonn

380 kr.

m3

Vatn afgreitt utan reglubundins vinnutíma

5.700 kr.

útkall

Móttaka skipa

 

 

Festargjöld fyrir hvern starfsmann í dagvinnu

12.060 kr.

mann

Festargjöld fyrir hvern starfsmann í yfirvinnu

18.300 kr.

mann

Sorphirðugjald

 

 

Móttaka á sorpi, ein ferð í Funa

10.900 kr.

ferð

Úrgangsgjald

lágm. 6.150 kr. hám. 52.100 kr.

brt.

Förgunargjald (skip yfir 60 metrar að lengd)

2,80 kr.

brt.

Einnig skal greiða fyrir innvegið magn af sorpi samkvæmt gjaldskrá sorpmóttakanda.

Úrgangsgjald A: Komugjald 

0,76 kr. 

brt.

Úrgangsgjald A: Lágmarksgjald 

6.150 kr.

 
Úrgangsgjald A: Hámarksgjald 

52.100 kr. 

 

Úrgangsgjald B: Lækkað úrgangsgjald A ef skipstjóri
getur sýnt fram á að minni úrgangur verði til um borð í
skipinu.

0,83 kr.

brt.

Úrgangsgjald B: Lágmarksgjald 

6.600 kr.

 

Úrgangsgjald B: Hámarksgjald 

55.940 kr.

 

Úrgangsgjald C: Skip og bátar sem koma oftar en fjórum sinnum til hafnar á árinu greiða skv.
B-lið fyrir fimmtu komu og allar komur eftir það.

Úrgangsgjald D: Skip og bátar sem hafa varanlega
viðlegu í höfnum Ísafjarðarbæjar skulu greiða fast
mánaðargjald vegna umsýslu og eftirlits hafnar vegna
móttöku á sorpi.

6.600 kr.

mán.

Úrgangsgjald E: Förgunargjald, farþegaskip yfir 60 m
að lengd

miðast gjaldið við eftirfarandi sorpmagn:
Farþegaskip undir 30.000 brt.: 5 m3
Farþegaskip frá 30.000 brt.: 10 m3
Farþegaskip yfir 100.000 brt.: 15 m3

2,80 kr.

brt.

Úrgangsgjald E: Förgunargjald, öll önnur skip við 5 m3
af sorpi

2,80 kr.

brt.

Úrgangsgjald F: Leiti skip til viðurkennds aðila um móttöku á úrgangi getur það fengið álagt förgunargjald samkvæmt E-lið endurgreitt enda skili það áður kvittun móttökuaðilans ásamt réttum upplýsingum um losun magns. Skilyrði endurgreiðslu kostnaðar er að kvittun móttökuaðila hafi borist á skrifstofu Hafna Ísafjarðarbæjar innan tveggja sólahringa frá brottför skips.

Kjósi skipstjóri eða útgerðarmaður eftir þjónustu viðurkennds sorpmóttökuaðila þá greiðir hann allan kostnað þar að lútandi og skal skila til hafnarinnar útfylltu eyðublaði um magn og sundurliðun þess úrgangs sem skilað er í land. Misbrestur á þessu getur leitt til tilkynningar til Umhverfisstofnunar.

Úrgangsgjald G: Samkvæmt 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2004 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum getur Umhverfisstofnun veitt skipum í áætlunarsiglingum sem hafa reglulega viðkomu í höfnum Ísafjarðarbæjar og sýna fram á trygga afhendingu úrgangs og greiðslu gjalda í hverri höfn á siglingaleiðinni undanþágu frá afhendingu úrgangs. Skipstjóri eða eigandi skips sem fengið hefur undanþágu Umhverfisstofnunnar um afhendingu úrgangs eða skilum á tilkynningum skal framvísa gildri staðfestingu þess efnis.
Úrgangsgjald H: Förgunargjald. Skip sem eru undanþegin gjaldskyldu skv. C-lið 1. tl. 2. mgr. 17. gr. hafnalaga skulu eftir sem áður greiða fyrir losun og förgun sorps hvort sem óskað er eftir viðurkenndum móttökuaðila eða ekki.
Úrgangsgjald I: Fast mánaðargjald. Bátar og skip í fastri viðlegu sem greiða fast mánaðargjald skulu greiða að lágmarki eitt sorpeyðingargjald samkvæmt stærðarflokki fyrir hvern mánuð í viðlegu.

Vogargjöld

 

 

Almenn vigtun

230 kr.

tonn

Vogargjald smábáta, lágmarksgjald

840 kr.

löndun

Flutningabílar og skoðun á bílavog

2.340 kr.

skipti

Lágmarksgjald, vöruvigtun

1.650 kr.

hver vigtun

Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 17-22, lágm. 2 tímar

5.680 kr.

klst.

Útkall við vigtun í yfirvinnu frá kl. 22-6, lágm. 4 tímar

5.680 kr.

klst.

Viðlegugjöld

 

 

Bátar <20 brt.

9.025 kr.

mán.

Bátar >20 brt.

13.825 kr.

mán.

Bátar <20 brt. fast legupláss

11.460 kr.

mán.

Bátar >20 brt. fast legupláss

17.835 kr.

mán.

Daggjald báta <20 brt.

2.415 kr.

á dag

Daggjald báta >20 brt.

2.470 kr.

á dag

Skip >80 brt.

125 kr.

á brt. á mán.

Uppsátursgjald

2.870 kr.

mán.

Daggjald eldiskvía við bryggju eftir 2 daga

2.870 kr.

á dag

Kranagjald, löndun með hafnarkrana

340 kr.

tonn

Úrtaksvigtunargjald fyrir löndun úr frystiskipum

170 kr.

tonn

Prentvæn útgáfa

Leikskólar og dagforeldrar

Leikskólagjöld og hressing

4 tíma vistun

13.790 kr.

5 tíma vistun

17.230 kr.

6 tíma vistun

20.510 kr.

7 tíma vistun

24.130 kr.

8 tíma vistun

27.570 kr.

9 tíma vistun

30.950 kr.

Álag vegna ítrekaðrar seinkunar

1.770 kr.

Hádegisverður, mánaðargjald

6.005 kr.

Morgunhressing, mánaðargjald

3.887 kr.

Síðdegishressing, mánaðargjald

3.887 kr.

Forgangsgjaldskrá: Afsláttur er 35% frá vistunargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum).
Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.

Dagforeldrar, viðmiðunargjald

4 tíma vistun

29.030 kr.

5 tíma vistun

36.301 kr.

6 tíma vistun

43.571 kr.

7 tíma vistun

50.831 kr.

8 tíma vistun

59.116 kr.

9 tíma vistun

65.311 kr.

Matarkostnaður hjá dagforeldri er ekki niðurgreiddur.
Aukin niðurgreiðsla hefst í mánuðinum eftir að barn hefur náð 18 mánaða aldri.

Systkinaafsláttur er 30% með öðru barni og frítt fyrir þriðja barn af leikskólagjaldi/dagvistargjaldi og hálfu aukagjaldi (níunda tímanum). Afsláttur gildir milli dagvistunaraðila/skóla og skólastiga.
Afsláttur er ekki veittur af hádegisverði og hressingu.

Prentvæn útgáfa

Skipulagsbreytingar og framkvæmdaleyfi

Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga

 

Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr., viðmiðunargjald

351.207 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr.

87.802 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr.

75.259 kr.

Kostnaður vegna deiliskipulags

 

Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr.

351.207 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr.

87.802 kr.

Verulegar breytingar á deiliskipulagi

 

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr.

225.777 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr.

81.574 kr.

Óverulegar breytingar á deiliskipulagi

 

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr.

150.518 kr.

Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 43. gr.

87.802 kr.

Kostnaður vegna grenndarkynningar

 

Grenndarkynning

87.802 kr.

Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis

 

Afgreiðslugjald

87.802 kr.

Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. I og II viðauka um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald

163.062 kr.

Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir, viðmiðunargjald

87.802 kr.

Eftirlit umfram eina ferð, sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi

31.358 kr.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá 

Skíðasvæði og leiga á skíðabúnaði

Skíðasvæðið Tungudal – alpasvæði

Byrjendabrekka, 15. nóvember-15. mars

Frítt

Byrjendabrekka, 15. mars-15. maí

Fylgir gjaldskrá

Helgar og rauðir dagar

Allir dagar eins

1 klukkustund

2.100 kr.

2 klukkustundir

2.700 kr.

3 klukkustundir

3.000 kr.

Einn dagur

3.500 kr.

Þriggja skipta passi

8.500 kr.

Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga

20% afsláttur

Skíðasvæðið Seljalandsdal – gönguskíðasvæði

Eitt skipti

1.200 kr.

Námskeiðspassi

3.300 kr.

Vetrarkort á alpa- og gönguskíðasvæði

Vetrarkort

27.000 kr.

Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags

14.000 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.

Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.000 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.

Vetrarkort keypt á tímabilinu 1. nóvember-31. desember er á 20% afslætti af fullu verði.
Vetrakort fyrir nema (mennta-, lýð- og háskólanema) er á 25% afslætti gegn framvísun nemakorts.

Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.

Leiga á skíðabúnaði

 

Svigskíða- og brettaleiga

1 dagur

Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri

4.700 kr.

Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni

3.700 kr.

Skíði, allur búnaður 110 cm og minni

2.700 kr.

Skíði/bretti 146/130 cm og stærri

3.300 kr.

Skíði/bretti 145/125 cm og minna

2.500 kr.

Skór nr. 37 og stærri

2.300 kr.

Skór nr. 36 og minni

1.600 kr.

Stafir

900 kr.

Gönguskíðaleiga

1 dagur

Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun

4.500 kr.

Skíði, skinn

3.600 kr.

Skíði, riffluð

3.300 kr.

Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum

1.800 kr.

Allur búnaður 150 cm og minni

3.500 kr.

Skór nr. 37 og stærri

2.300 kr.

Skór nr. 36 og minni

1.600 kr.

Stafir

900 kr.

Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu.

Prentvæn útgáfa

Skóla- og tómstundasvið

Útseld vinna, án vsk.

19.340 kr./klst.

Greiningargögn í útleigu

6.650 kr./dagur

Prentvæn útgáfa

Slökkvilið: Sala, útleiga og þjónusta

Slökkvitækjaþjónusta

Yfirfara dufttæki, 1-12 kg

2.530 kr.

Yfirfara dufttæki, 25-50 kg

10.759 kr.

Yfirfara vatns- og léttvatnstæki

2.530 kr.

Yfirfarið CO2 tæki, 2-8 kg

2.530 kr.

Yfirfara CO2 tæki, 10-23 kg

12.719 kr.

Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt

29.655 kr.

Yfirfara slökkvitæki, vottorð

819 kr.

Hlaða vatnstæki/léttvatnstæki

6.612 kr.

Hlaða kolsýrutæki, per kg

1.321 kr.

Þolreyna CO2 tæki, 2-9 kg

10.983 kr.

Þolreyna CO2 tæki, 10-23 kg

20.743 kr.

Hlaða lofthylki

1.678 kr.

Þolreyna köfunarkút

Skv. reikningi

Þolreyna reykköfunarhylki

Skv. reikningi

Förgun slökkvitækja

819 kr.

Akstur innan svæðis

819 kr.

Akstur utan svæðis, á kílómeter

114 kr.

Útleiga tækja

Tankbíll

33.188 kr.

Dælubíll

33.188 kr.

Körfubíll

38.413 kr.

Útseld vinna (slökkvistöð)

16.698 kr.

Vatnssuga

10.755 kr./klst.

Slökkvidæla

18.744 kr.

Reykblásari

12.292 kr.

Lokaskoðun eldvarnareftirlits

58.388 kr.

Í maí 2021 var eftirfarandi bætt við gjaldskrá slökkviliðs:
Innheimt skal gjald fyrir aðra vinnu sem ekki er tilgreind hér og ekki er mælt fyrir um í lögum. Innheimt skal fyrir alla vinnu og tæki.
45% álag er lagt á útselda vinnu starfsmanna slökkviliðs eftir kl. 16 á virkum dögum og um helgar. Getur þetta átt við um þjónustu vegna sérstakra verkefna
eins og kvikmyndatöku, móttöku erlendra þjóðhöfðingja eða sendimanna, menningarviðburða o.fl. þess háttar.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá lögbundinnar þjónustu

Sorphirða

Söfnun, förgun, móttaka og flokkun sorps

Sorpgjöld á heimili (árgjald)

 

Sorphirða

19.900 kr.

Sorpförgun

37.900 kr.

Sorpförgun fyrir sumarbústaði og íbúðarhúsnæði með takmarkaða íveru vegna snjóflóðahættu

18.950 kr.

 

Móttöku og flokkunarstöðvar

Gjöld í endurvinnslustöð

 

Blandaður/grófur úrgangur

37 kr./kg

Timbur

46 kr./kg

Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarða, spilliefni, raftæki og úrelt ökutæki Ekki þarf heldur að greiða móttökugjald fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang, t.d. múrbrot, gler og uppmokstur.

Prentvæn útgáfa

Auglýst gjaldskrá

Sundlaugar, líkamsrækt og íþróttahús

Sundlaugar

Eitt skipti

1.100 kr.

10 skipti

7.000 kr.

30 skipti

16.500 kr.

Árskort

20.000 kr.

Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

4.000 kr.

Leiga á handklæði

750 kr.

Leiga á sundfötum

750 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. 

Prentvæn útgáfa

Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri

Eitt skipti

800 kr.

Einn mánuður

4.800 kr.

Þrír mánuðir

12.240 kr.

Árskort

24.480 kr.

Árskorthafar í sundlaugum Ísafjarðarbæjar fá 50% afslátt af vetrakorti á skíði og af árskorti í líkamsrækt í íþróttamiðstöðvunum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Prentvæn útgáfa

Íþróttahús

Leiga fyrir íþróttaiðkun, hverjar 50 mín:

Ísafjörður, Torfnes: badminton

2.560 kr.

Ísafjörður, Torfnes: 1/3 salur

5.120 kr.

Ísafjörður, Torfnes: 2/3 salur

9.700 kr.

Ísafjörður, Torfnes: heill salur

13.100 kr.

Ísafjörður, Torfnes: óhefðbundinn tími

8.190 kr.

Ísafjörður, Austurvegur

5.800 kr.

Ísafjörður, Austurvegur – samningsbundin leiga

3.990 kr.

Þingeyri

5.800 kr.

Flateyri

5.800 kr.

Suðureyri

5.800 kr.

Gjald fyrir aðra útleigu

Leiga hverja klukkustund

Fyrstu 8 klst.

Eftir 8 klst.

Ísafjörður, Torfnes

20.100 kr.

13.100 kr.

Þingeyri

12.200 kr.

8.300 kr.

Flateyri

12.200 kr.

8.300 kr.

Suðureyri

12.200 kr.

8.300 kr.

Færanlegt svið (per dag)

23.000 kr.

24.500 kr.

Leiga á stólum í íþróttahús 0-100 stólar

 

22.500 kr.

Leiga á stólum í íþróttahús 0-600 stólar

 

44.000 kr.

Um útleigu íþróttahúsa er farið eftir Samþykkt um nýtingu og útleigu íþróttahúsa Ísafjarðarbæjar, staðfest á 196. fundi bæjarráðs 10. apríl 2000 og 79. fundi bæjarstjórnar 19. apríl 2000.

Gervigrasvöllur

Afnot af gervigrasvelli ásamt frjálsíþróttasvæði, hver klukkustund

Torfnesvöllur

6.200 kr.

Prentvæn útgáfa

Söfn

Bókasafnið Ísafirði

Skírteini fyrir fullorðna, árgjald
Lánþegar undir 18 ára, eldri borgarar (67+) og öryrkjar greiða ekki árgjald

2.000 kr.

Nýtt skírteini í stað glataðs korts

410 kr.

Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði

 

Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu

 

Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið)

 

Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak

 

Bækur

30 kr./600 kr.

Barnabækur (50% afsláttur af hámarkssekt)

30 kr./300 kr.

DVD fullorðinsefni/fræðsluefni

200 kr./1400 kr.

DVD barnaefni

200 kr./700 kr.

Myndbönd og diskar

60 kr./500 kr.

Önnur þjónusta

 

Millisafnalán

1.000 kr.

Bókarpöntun

0 kr.

Ljósrit/útprentun/skönnun A4

40 kr./síða

Ljósrit/útprentun/skönnun A3

80 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A4

80 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A3

160 kr./síða

Internetaðgangur, 1 klst.

300 kr.

Plöstun á bók (viðmið)

600 kr.

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)

7.000 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)

2.800 kr./klst.

Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum)

21.000 kr.

Héraðsskjalasafnið Ísafirði

Vottorð/endurrit skjala

2.000 kr./síða

Skönnun A4

50 kr./síða

Skönnun A3

80 kr./síða

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)

7.000 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)

2.800 kr./klst.

Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum)

21.000 kr.

Ljósmyndasafnið Ísafirði

Myndaleit

3.000 kr.

Skönnun

 

1-10 myndir

365 kr./stk.

11-20 myndir

265 kr./stk.

>20 myndir

205 kr./stk.

Prentútgáfa (myndir stærri en venjuleg skönnun)

2.350 kr./stk.

Myndaleiga og/eða birtingarréttur í bók/tímariti/dagblaði (lágmark)

4.700 kr.

Myndaleiga og/eða birtingarréttur í sjónvarpi/kvikmyndum (lágmark)

7.100 kr.

Afgreiðsla/birting til einkanota (lágmark)

1.500 kr.

Myndvinnsla, Photoshop

2.650 kr./klst.

Myndaprentun á venjulegan pappír A4

250 kr./síða

Myndaprentun á venjulegan pappír A3

400 kr./síða

Myndaprentun á ljósmyndapappír A4

1.530 kr./síða

Myndaprentun á ljósmyndapappír A3

3.000 kr./síða

Myndaprentun á ljósmyndapappír A1

6.250 kr./síða

Líma á fóm

1.580 kr./síða

Plöstun/viðgerð á bók (viðmið)

600-1.000 kr.

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)

6.900 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)

2.800 kr./klst.

Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum)

21.000 kr.

Prentvæn útgáfa, bókasafn

Prentvæn útgáfa, listasafn, ljósmyndasafn og héraðsskjalasafn

Tjaldsvæði

Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri. Önnur tjaldsvæði eru rekin í verktöku.

Smellið hér til að skoða önnur tjaldsvæði í sveitarfélaginu

Tjaldsvæðið á Þingeyri

Fullorðnir

1.830 kr./sólarhring

Aldraðir og öryrkjar

1.280 kr./sólarhring

Rafmagn

1.200 kr./sólarhring

Gistináttaskattur

333 kr./sólarhring

Þvottavél

1.000 kr.

Þurrkari

1.000 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 0-16 ára.
Ef greitt er fyrir þrjá sólarhringa er sá fjórði gjaldfrjáls.

Prentvæn útgáfa

Útsvar

Útsvarsprósenta árið 2022 er 14,52%.

Vatnsveita

Heiti gjalds

Eining

Taxti frá 01.01.2022

Ársfjórðungsgjald 2022

Mælagjald

 

 

 

að 20 mm

kr. á ári

9.808 kr.

2.452 kr.

20-24 mm

kr. á ári

13.817 kr.

3.290 kr.

25-31 mm

kr. á ári

17.385 kr.

4.139 kr.

32-39 mm

kr. á ári

20.769 kr.

4.945 kr.

40-49 mm

kr. á ári

27.781 kr.

6.614 kr.

50-74 mm

kr. á ári

83.478 kr.

19.876 kr.

75-99 mm

kr. á ári

90.453 kr.

21.536 kr.

100 mm og stærri

kr. á ári

97.442 kr.

23.201 kr.

Aukavatnsgjald – mánaðarnotkun

   

0-20.000 m3

kr. á m3

38 kr.

Umfram 20.001 m3

kr. á m3

13 kr.

Heimæðagjald

 

 

Inntaksgjald

   

Utanmál 32 mm

kr.

373.442 kr.

Utanmál 40 mm

kr.

484.924 kr.

Utanmál 50 mm

kr.

653.995 kr.

Utanmál 63 mm

kr.

917.820 kr.

Utanmál 75 mm

kr.

1.283.823 kr.

Utanmál 90 mm

kr.

1.552.995 kr.

Yfirlengd

 

 

Utanmál 32 mm

kr./lengdarmeter

7.989 kr.

Utanmál 40 mm

kr./lengdarmeter

9.104 kr.

Utanmál 50 mm

kr./lengdarmeter

10.220 kr.

Utanmál 63 mm

kr./lengdarmeter

12.632 kr.

Utanmál 75 mm

kr./lengdarmeter

17.643 kr.

Utanmál 90 mm

kr./lengdarmeter

27.862 kr.

Yfirlengd reiknast af heimtaug sem er lengri en 25 metrar í lóð viðkomandi húss. Heimæðar 110 mm og víðari verða unnar samkvæmt reikningi. Ef farið er með heimtaug í gegnum frágengna lóð greiðir húseigandi frágang samkvæmt kostnaðarverði. Ef frost/klöpp er í jörðu er heimilt að innheimta 25% viðbótarálag.

Prentvæn útgáfa

Velferðarsvið

Akstursþjónusta fatlaðra, aldraðra og öryrkja (ferliþjónusta)

Stakt fargjald

240 kr.

Félagsleg heimaþjónusta

Heimaþjónusta, almennt gjald

1.300 kr./klst.

Einstaklingur með 300.000-420.000 kr. í mánaðartekjur

660 kr./klst.

Hjón með 480.000-672.000 kr. í mánaðartekjur

660 kr./klst.

Einstaklingur með 300.000 kr. eða lægri mánaðartekjur

0 kr./klst.

Hjón með 480.000 kr. eða lægri mánaðartekjur

0 kr./klst.

Félagsstarf aldraðra

Innritunargjald – Ísafirði og Suðureyri

0 kr. á önn

Innritunargjald – Þingeyri og Flateyri

0 kr. á önn

Kaffi og meðlæti

430 kr./skipti

Kaffi

0 kr./bolli

Tjörn, íbúðir aldraðra

Húsaleiga, lítil íbúð

76.300 kr./mán.

Húsaleiga, stór íbúð

105.800 kr./mán.

Þátttaka í rekstri

38.100 kr./mán.

Hlíf, íbúðir aldraðra, þjónusturými

Leiga á sal

35.000 kr./skipti

Ellilífeyrisþegar fá 5.000 kr. afslátt.

 

Dúkar

810 kr./stk.

Máltíð til aldraðra

1.500 kr./máltíð

Heimsendur matur vegna sérstakra aðstæðna

1.600 kr./máltíð

Hæfingastöðin Hvesta

Kaffi

0 kr./bolli

Kaffi og meðlæti

205 kr./skipti

Hádegisverður

540 kr./máltíð

Hálfur dagur, máltíð og kaffi

750 kr.

Heill dagur, máltíð og 2x kaffi

950 kr.

Skammtímavistun

Morgunmatur

135 kr./máltíð

Kaffi

0 kr./bolli

Kaffi og meðlæti

205 kr./skipti

Hádegisverður

540 kr./máltíð

Kvöldverður

950 kr./máltíð

Heill dagur

2.050 kr.

Velferðarsvið – útseld vinna

Útseld vinna, án vsk.

19.800 kr./klst.

Um nánari atriði fer eftir útseldri vinnu velferðarsviðs samkvæmt þjónustusamningi.

Prentvæn útgáfa

Vinnuskóli

Sláttur á garði, að 100 m2

11.220 kr.

Sláttur á garði, 100-200 m2

22.430 kr.

Sláttur á garði, yfir 200 m2

29.940 kr.

Umhirða lóða/hreinsun, lítil lóð eða lítil hreinsun

11.220 kr.

Umhirða lóða/hreinsun, stór lóð eða mikil hreinsun

22.430 kr.

Prentvæn útgáfa