Útboð og framkvæmdir

Hér eru birtar fréttir af útboðum og framkvæmdum sem í gangi eru hjá Ísafjarðarbæ.

Hægt er að skoða staðsetningu framkvæmda inni á Kortasjá Ísafjarðarbæjar með því að haka í „Framkvæmdir“.

Óskað eftir tilboðum í gatnagerð í Tunguhverfi

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Ísafjarðarbæ, Bræðratunga og Engjatunga, fy…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í gatnagerð í Tunguhverfi

Óskað eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras á Torfnesi

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras af æfingarvelli á Torfnesi og jafna undi…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras á Torfnesi

Malbikun gatna 2023

Tilboð hefur verið samþykkt í malbikun nokkurra gatna í Ísafjarðarbæ í sumar, þar á meðal á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Lesa fréttina Malbikun gatna 2023
Mynd úr kortasjá Ísafjarðarbæjar, map.is/isafjordur

Framkvæmdir í Fjarðarstræti — fyrirstöðugarður og malbikun

Það verður nóg um að vera í Fjarðarstræti á Ísafirði í sumar, en til stendur að gera fyrirstöðugarð út frá Norðurtanganum auk þess sem neðsti hluti götunnar verður malbikaður.
Lesa fréttina Framkvæmdir í Fjarðarstræti — fyrirstöðugarður og malbikun
Mynd: M11 arkitektar

Lýsing skipulagsáætlana á svæði Í9 í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 16. mars 2023 að skipulagslýsing verði auglýst í samræmi …
Lesa fréttina Lýsing skipulagsáætlana á svæði Í9 í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi: Ofanflóðavarnir á Flateyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 28. mars 2023 að skipulagslýsing verði auglýst í samræmi …
Lesa fréttina Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi: Ofanflóðavarnir á Flateyri

Óskað eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“. Um er að ræða gr…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“

Óskað eftir tilboðum í endurnýjun lýsingar í íþróttahúsinu á Torfnesi

Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Endurnýjun lýsinga…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í endurnýjun lýsingar í íþróttahúsinu á Torfnesi

Verðfyrirspurn: Snjómokstur á Ísafjarðarhöfn 2022-2023

Hafnir Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboði í snjómokstur frá október 2022 til maí 2023. Gerð er kra…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn: Snjómokstur á Ísafjarðarhöfn 2022-2023
Er hægt að bæta efnið á síðunni?