Útboð og framkvæmdir

Hér eru birtar fréttir af útboðum og framkvæmdum sem í gangi eru hjá Ísafjarðarbæ.

Hægt er að skoða staðsetningu framkvæmda inni á Kortasjá Ísafjarðarbæjar með því að haka í „Framkvæmdir“.

Hér verður birt yfirlit yfir þau útboð sem eru í gangi á vegum og/eða tengd Ísafjarðarbæ.

Upplýsingar um útboðin hverfa af vefnum þegar tilboðsfrestur rennur út eða eftir atvikum þegar tilboð hafa verið opnuð.

Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi: Ofanflóðavarnir á Flateyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 28. mars 2023 að skipulagslýsing verði auglýst í samræmi …
Lesa fréttina Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi: Ofanflóðavarnir á Flateyri

Óskað eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“. Um er að ræða gr…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkið „Vatnslögn í Staðardal og Sunddal“

Óskað eftir tilboðum í endurnýjun lýsingar í íþróttahúsinu á Torfnesi

Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Endurnýjun lýsinga…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í endurnýjun lýsingar í íþróttahúsinu á Torfnesi

Verðfyrirspurn: Snjómokstur á Ísafjarðarhöfn 2022-2023

Hafnir Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboði í snjómokstur frá október 2022 til maí 2023. Gerð er kra…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn: Snjómokstur á Ísafjarðarhöfn 2022-2023

Verðfyrirspurn: Hreystivöllur við Hlíf

Fyrir hönd umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Hre…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn: Hreystivöllur við Hlíf

Framkvæmdir vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði á lokametrunum

Framkvæmdir sem ráðast þurfti í vegna myglu í gulu byggingu Grunnskólans á Ísafirði, nánar til tekið…
Lesa fréttina Framkvæmdir vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði á lokametrunum
Myndin sýnir breytingar sem gerðar voru á deiliskipulagi vegna lagningar göngustígsins.

Unnið að fyrsta áfanga í gerð göngustígs í Sundstræti

Vinna er hafin við fyrsta áfanga í gerð göngustígs meðfram Sundstræti, nánar til tekið meðfram sjóva…
Lesa fréttina Unnið að fyrsta áfanga í gerð göngustígs í Sundstræti

Staða framkvæmda vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði

Eins og fram hefur komið greindist mygla í þremur kennslustofum Grunnskólans á Ísafirði í byrjun maí…
Lesa fréttina Staða framkvæmda vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði
Mynd: Framkvæmdasýsla ríkisins

Flateyri: Víkkun flóðrásar við varnargarð

Unnið hefur verið að víkkun flóðrásar við snjóflóðavarnargarðinn á Flateyri síðan í haust, auk þess …
Lesa fréttina Flateyri: Víkkun flóðrásar við varnargarð
Er hægt að bæta efnið á síðunni?