Dagforeldrar

Misjafnt er hversu margir dagforeldrar eru starfandi í Ísafjarðarbæ. Þeir starfa sjálfstætt, en starfsemin er undir eftirliti sveitarfélagsins og nýtur niðurgreiðslu þess. Sú niðurgreiðsla eykst fari svo að barn komist ekki á leikskóla 18 mánaða gamalt. Upphæð niðurgreiðslna kemur fram í gjaldskrá leikskóla og dagforeldra.

Ef einhverjir dagforeldrar eru starfandi eru þeir listaðir hér.