Landbúnaður og landvernd

Landbúnaður

Ísafjarðarbær hefur samstarf við Súðavíkurhrepp um sameiginlegt búfjáreftirlit. Undir málaflokkinn falla þar að auki refa- og minkaeyðing, fjallskil og umsjón með lystigarðinum Skrúði í Dýrafirði.