Sorphirða og -förgun

Ruslatunnur

Sorphirða og -förgun er einn mikilvægasti og viðamesti málaflokkurinn í rekstri hvers sveitarfélags. Landfræðilegar aðstæður gera urðun mjög erfiða svo leitað hefur verið eftir öðrum leiðum til að farga sorpi. Málaflokkurinn er í sífelldri þróun sem miðar að því að minnka eins og kostur er það rusl sem þarf að urða, bæði vegna efnahags- og umhverfissjónarmiða.

Á heimasíðu Terra (áður Gámaþjónustan hf.), sem er verktaki Ísafjarðarbæjar, má finna helstu upplýsingar eins og sorphirðudagatal, opnunartíma á móttökustöðvum og verðskrá.

 

Heimasíða Terra

Sorphirða í Ísafjarðarbæ 2018 (bæklingur)

Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ

Var efnið á síðunni hjálplegt?