Eldri borgarar: Tómstundir og hreyfing

Tilkynnt er um skipulagða tómstundastarfsemi fyrir eldri borgara á Facebook-síðunni Félagsmiðstöð eldri borgara í Ísafjarðarbæ

Íþróttir

Tímar á vegum Kubba, íþróttafélags eldri borgara:

Nánari upplýsingar fást hjá Sigríði Þórðardóttur, formanni Kubba, í síma 456 3098/696 3098.

Í íþróttahúsinu á Torfnesi
Mánudaga kl. 11:55-13:45
Miðvikudaga og föstudaga kl. 11:45-13:45

Í Sundhöll Ísafjarðar
Þriðjudaga kl. 10-11
Fimmtudaga kl. 14-15

Leikfimi Guðríðar og Rannýar í íþróttahúsinu á Austurvegi:

  • Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00 (opið fyrir allan aldur)

Íþróttahúsið á Torfnesi:
Boccia:

  • Mánudaga kl. 12:00 
  • Miðvikudaga kl. 11:45
  • Föstudaga kl. 12:00 

Létt leikfimi í salnum á vegum endurhæfingardeildar Heilbrigisstofnun Vestfjarða:

  • Mánudaga kl. 10:15-11:00
  • Fimmtudaga kl. 10:15-11:00

Íþróttasalur, Hlíf:

Dansleikfimi (frá 21. september). Kennari: Rosana Ragimova Davudsdottir

  • Miðvikudaga kl 16:15.

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Vetrarstarf 2022-2023

Nánari upplýsingar í Facebook-hópi Félags eldri borgara og hjá formanni FEBÍ, Sigrúnu C. Halldórsdóttur, í síma 456 3277/860 7444.

Félagsstarfið er í húsnæði félagsins í Nausti, kjallara á Hlíf.

Bingó
2022 2023

27. september
18. október
8. nóvember
29. nóvember
13. desember (jólabingó)

10. janúar
31. janúar
21. febrúar
14. mars
4. apríl (páskabingó)
25. apríl (sumarbingó)
Bókarabb
2022 2023

4. október
25. október
15. nóvember
6. desember

17. janúar
7. febrúar
28. febrúar
21. mars
11. apríl
Félagsvist
2022 2023

11. október
1. nóvember
22. nóvember

24. janúar
14. febrúar
7. mars
28. mars
18. apríl

Spiladagar
Alla fimmtudaga kl. 14-16. Bridge, Kínaskák, leggja kapal eða hvað sem er.

Handavinnurabb
Alla mánudaga kl. 14-16

Söngur
Í athugun

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða:

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða býður eldri borgurum ókeypis aðgang að endurhæfingardeildinni til hreyfingar:

  • Alla virka daga 08:00-10:00, 11:30-13:00 og 14:00-16:00.

Púttvöllur við Hlíf:

  • Opin aðgangur alla daga yfir sumarið