Skemmtiferðaskip 2020

Listi yfir komur skemmtiferðaskipa sumarið 2020.

Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar og verður uppfærður ef þörf krefur. Ljóst er að vegna COVID-19 verða færri skipakomur í ár en áætlað var og er best að fylgjast með lifandi skjali Ísafjarðarhafnar með því að smella hér.

Dagar sem eru með gulum bakgrunni eru svo kallaðir stórir dagar, þegar eitt eða fleiri skip eru í höfn með samtals yfir 3.000 farþega.

DAGSETNING

HEITI SKIPS

TÍMI

LEGA

HÁMARKSFJÖLDI FARÞEGA

ÁHÖFN

TUNGUMÁL FARÞEGA

JÚLÍ  
7. júlí  National Geographic Explorer 6-13 Bryggja 148 70 Enska
8. júlí  Monarch 16:30-23:59 Bryggja 2.733 822  
10. júlí  Vasco da Gama 8:30-18 Bryggja 1.220    
19. júlí Le Champlain 7-15 Bryggja 264 110  
20. júlí  National Geographic Explorer 6-13 Bryggja 148 70 Enska
26. júlí Le Champlain 7-15 Bryggja 264 110  
29. júlí National Geographic Explorer 6-13 Bryggja 148 70 Enska
ÁGÚST  
2. ágúst Le Champlain 7-15 Bryggja 264 110  
5. ágúst Seven Seas Explorer 8-19 Bryggja 750 542  
9. ágúst Le Champlain 7-15 Bryggja 264 110  
10. ágúst Oriana 8-18 Akkeri 1.870 760  
13. ágúst Azamara Pursuit 8-17 Bryggja 686    
  MSC Poesia 8-17 Akkeri 2.550 987  
14. ágúst AIDAluna 10-17 Bryggja 2.050 646 Þýska
15. ágúst World Explorer 7-15 Bryggja 172 78  
16. ágúst Le Champlain 7-15 Bryggja 264 110  
20. ágúst Le Jacques Cartier 7:50-15 Bryggja 184 110  
21. ágúst Hamburg 8-16 Bryggja 408 170  
22. ágúst Hamburg 8-14 Bryggja 408 170  
24. ágúst MSC Preziosa 7-19 Akkeri 3.502 1.390  
27. ágúst Le Jacques Cartier 7:50-15 Bryggja 184 110  
28. ágúst Insignia 8-18 Bryggja 824 400  
31. ágúst Le Jacques Cartier 7:50-15 Bryggja 184 110  

SEPTEMBER

3. september Le Jacques Cartier 7:50-15 Bryggja 184 110  
5. september Le Surville 7-15 Bryggja 184 110  
  Nautica 8-18 Bryggja 684 386  
  Ocean Majesty 9-20 Bryggja 535 257 Þýska
6. september Artania 7-18 Akkeri 1.176 520 Þýska
  Black Watch 8:30-18 Akkeri 804 350  
15. september Sea Spirit 4-5 Akkeri, Suðureyri 112 30  
  National Gerographic Endurance 7-16 Bryggja 148 112  
29. september National Gerographic Endurance 6-17 Bryggja 126 112  
Var efnið á síðunni hjálplegt?