Strætisvagnar

Strætó

Tilgangur strætisvagna Ísafjarðarbæjar er að tengja saman byggðarkjarna. Helst á aksturinn að nýtast íbúum til að komast í og úr skóla og vinnu og er áætlunin sniðin að því. Þá hefur verið bætt við ferðum til að íbúar geti nýtt sér þjónustu á vegum sveitarfélagsins, ríkis og einkaaðila sem einungis er í boði á Ísafirði.

Fjórar línur tengja saman byggðarkjarnana; Ísafjörður – Holtahverfi, Ísafjörður – Hnífsdalur, Ísafjörður – Suðureyri og Ísafjörður – Flateyri/Þingeyri. Þar að auki er í boði frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, en hún er einungis fyrir börn og unglinga sem sækja íþróttir og tómstundir á milli bæjanna.

Upplýsingatalhólf vegna mögulegrar ófærðar: 878-1012.

Símanúmer verktaka: 893-6356.

Verðskrá

 
Fullorðnir einföld ferð 350
Afsláttarkort 25 miðar 6.550
Elli- og örorkulífeyrisþegar og námsmenn 18 - 25 ára 210
25 miðar kort 3.950
Börn undir 18 ára aldri 0 (gjaldfrjálst)

Miðbær - Holtahverfi
Miðbær - Hnífsdalur
Miðbær - Suðureyri
Flateyri/Þingeyri - Ísafjörður
Frístundarúta Ísafjörður - Bolungarvík

Miðbær - Holtahverfi
Miðbær - Holtahverfi 11:00 13.00 13.45** 14.00 14.45 15.10 15.45 16.45 17.30 17.45 18.00 18.45
Holtahverfi - Miðbær 07.20 07.40 13.50* 13.55** 15.00 16.00 16.55 17.00 18.00      

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
**aðeins á föstudögum
Athugið að frístundarútur sem aka korter fyrir heila tímann inn í Holtahverfi og 5 mínútum seinna til baka stoppa bara á Torfnesi og á endastöðvum.

Miðbær - Hnífsdalur
Miðbær - Hnífsdalur 07.30 12.30* 13.02** 14.00 14.02 14.40 15.07 16.07 16.25 17.00 17.07 18.07 18.25
Hnífsdalur - Miðbær 07.40 12.40* 13.40** 14.10 14.40 14.50 15.40 16.35 16.40 17.10 17.40 18.35 18.40

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
**aðeins á föstudögum

Ísafjörður - Suðureyri
Frá Ísafirði Til Suðureyrar Frá Suðureyri Til Ísafjarðar
06.30 07.00 07.25 07.45
13.00* 13.30* 13.30* 14.00*
15.10 15.35 15.40 16.05
17.30 17.55 18.00 18.25

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum

Þingeyri/Flateyri - Ísafjörður
Frá Þingeyri Til/frá Flateyri Til Ísafjarðar Frá Ísafirði Til/frá Flateyri Til Þingeyrar
06.55 07.25 07.55 11.00* 11.25* 12.00*
12.30* 13.00* 13.30* 13.00 13.25 13.55
14.30 15.00 15.30 15.30 15.55 16.25
16.30 17.00 17.40 18.00 18.30 19.00

*aðeins á þriðjudögum og fimmtudögum

 Frístundarúta Ísafjörður - Bolungarvík (alla virka daga)

Frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur er gjaldfrjáls og einungis ætluð börnum og unglingum vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi. Rútan er ekki ætluð almenningi.

Stoppað er við íþróttamiðstöðina Árbæ í Bolungarvík, íþróttahúsið á Torfnesi og aðalstoppistöðina í Pollgötu á Ísafirði.

Frá Ísafirði Frá Bolungarvík
13.00* 13.30*
14.00 14.30
15.00 15.30
16.00 16.30
17.00 17.30
18.00** 18.30**

* aðeins á föstudögum
** alla daga nema föstudaga

Ísafjörður - Hólmavík - Ísafjörður

Fjórðungssamband Vestfirðinga og Smáferðir ehf. standa fyrir áætlun milli Ísafjarðar og Hólmavíkur sumarið 2019. Akstur hefst 26. maí og lýkur 31. ágúst. Panta má far í gegnum hnota@simnet.is eða í síma 862-4530.

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar:

Ísafjörður - Hólmavík   Hólmavík - Ísafjörður  
Frá Ísafirði 15.30 Frá Hólmavík 19.30
Frá Súðavík 15.50 Frá Reykjanesi 20.35
Frá Heydals vegamótum 17.05 Frá Heydals vegamótum 20.45
Frá Reykjanesi 17.15 Frá Súðavík 22.00
Koma til Hólmavíkur 18.15 Koma til Ísafjarðar 22.20


Sunnudagar:

Ísafjörður - Hólmavík   Hólmavík - Ísafjörður  
Frá Ísafirði 12.00 Frá Hólmavík 15.30
Frá Súðavík 12.20 Frá Reykjanesi 16.30
Frá Heydals vegamótum 13.40 Frá Heydals vegamótum 16.40
Frá Reykjanesi 13.50 Frá Súðavík 17.30
Koma til Hólmavíkur 14.50 Koma til Ísafjarðar 17.50

 

Ísafjörður - Patreksfjörður - Ísafjörður

Fjórðungssamband Vestfirðinga og Tracel West standa fyrir áætlun milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar sumarið 2019. Akstur hefst 1. júní og lýkur 31. ágúst. Ekið er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Ísafjörður - Patreksfjörður   Patreksfjörður - Ísafjörður  
Frá Ísafirði 15.30 Frá Patreksfirði 10.45
Frá Þingeyri 16.15 Frá Brjánslæk 11.45
Frá Brjánslæk 18.45 Frá Þingeyri 14.05
Koma til Patreksfjarðar 19.30 Koma til Ísafjarðar 14.45
Var efnið á síðunni hjálplegt?