Strætisvagnar

Strætó

Tilgangur strætisvagna Ísafjarðarbæjar er að tengja saman byggðarkjarna. Helst á aksturinn að nýtast íbúum til að komast í og úr skóla og vinnu og er áætlunin sniðin að því. Þá hefur verið bætt við ferðum til að íbúar geti nýtt sér þjónustu á vegum sveitarfélagsins, ríkis og einkaaðila sem einungis er í boði á Ísafirði.

Fjórar línur tengja saman byggðarkjarnana; Ísafjörður – Holtahverfi, Ísafjörður – Hnífsdalur, Ísafjörður – Suðureyri og Ísafjörður – Flateyri/Þingeyri. Þar að auki er í boði frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, en hún er einungis fyrir börn og unglinga sem sækja íþróttir og tómstundir á milli bæjanna.

Upplýsingatalhólf vegna mögulegrar ófærðar: 878-1012.

Símanúmer verktaka: 893-6356.

Verðskrá

 
Fullorðnir einföld ferð 350
Afsláttarkort 25 miðar 6.550
Elli- og örorkulífeyrisþegar og námsmenn 18 - 25 ára 210
25 miðar kort 3.950
Börn undir 18 ára aldri 0 (gjaldfrjálst)

Miðbær - Holtahverfi
Miðbær - Hnífsdalur
Miðbær - Suðureyri
Flateyri/Þingeyri - Ísafjörður
Frístundarúta Ísafjörður - Bolungarvík

Miðbær - Holtahverfi
Miðbær - Holtahverfi 11:00 13.00 13.45** 14.00 14.45 15.10 15.45 16.45 17.30 17.45 18.00 18.45
Holtahverfi - Miðbær 07.20 07.40 13.50* 13.55** 15.00 16.00 16.55 17.00 18.00      

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
**aðeins á föstudögum

Miðbær - Hnífsdalur
Miðbær - Hnífsdalur 07.30 12.30* 13.02** 14.00 14.02 14.40 15.07 16.07 16.25 17.00 17.07 18.07 18.25
Hnífsdalur - Miðbær 07.40 12.40* 13.40** 14.10 14.40 14.50 15.40 16.35 16.40 17.10 17.40 18.35 18.40

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
**aðeins á föstudögum

Ísafjörður - Suðureyri
Frá Ísafirði Til Suðureyrar Frá Suðureyri Til Ísafjarðar
06.30 07.00 07.25 07.45
13.00* 13.30* 13.30* 14.00*
15.10 15.35 15.40 16.05
17.30 17.55 18.00 18.25

*aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum

Þingeyri/Flateyri - Ísafjörður
Frá Þingeyri Til/frá Flateyri Til Ísafjarðar Frá Ísafirði Til/frá Flateyri Til Þingeyrar
06.55 07.25 07.55 11.00* 11.25* 12.00*
12.30* 13.00* 13.30* 13.00 13.25 13.55
14.30 15.00 15.30 15.30 15.55 16.25
16.30 17.00 17.40 18.00 18.30 19.00

*aðeins á þriðjudögum og fimmtudögum

 Frístundarúta Ísafjörður - Bolungarvík (alla virka daga)

Frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur er gjaldfrjáls og einungis ætluð börnum og unglingum vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi. Rútan er ekki ætluð almenningi.

Stoppað er við íþróttamiðstöðina Árbæ í Bolungarvík, íþróttahúsið á Torfnesi og aðalstoppistöðina í Pollgötu á Ísafirði.

Frá Ísafirði Frá Bolungarvík
13.00* 13.30*
14.00 14.30
15.00 15.30
16.00 16.30
17.00 17.30
18.00** 18.30**

* aðeins á föstudögum
** alla daga nema föstudaga

Var efnið á síðunni hjálplegt?