Myndlistarlíf

Myndlistarfélag Ísafjarðar hefur rekið gallerý frá miðjum níunda áratugnum og reglulegar sýningar eru m.a. í Gallerý Slúnkaríki og Gallerý Úthverfu sem bæði eru í miðbæ Ísafjarðar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?