Veturnætur

20151006-dsc08338.jpg

Veturnætur 2021

18.-24. október

Dagskrá Veturnátta er uppfærð eftir því sem dagskrárliðir bætast við, því er um að gera að kíkja reglulega hingað inn til að fylgjast með. Ert þú með viðburð? Sendu upplýsingar á upplysingafulltrui@isafjordur.is.

 

Mánudagur 18. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki: , myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
  Staðsetning: Slunkaríki, Edinborgarhúsinu.

 • 17:00: Yoga með Aðalheiði Jóhannsdóttur á Bókasafninu Ísafirði. Dýnur verða á staðnum en þau sem vilja geta mætt með eigin dýnur.
  Staðsetning: Safnahúsið Eyrartúni.

Þriðjudagur 19. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: , myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.

 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.

Miðvikudagur 20. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: Myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.

 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.

Fimmtudagur 21. október

 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: , myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences

 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 15:00-18:00: Listakonan Therese Eisenmann býður til opinnar vinnustofu á Engi. 
  Staðsetning: Engi, Ísafirði.
 • 17:00: Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur fjörug lög fyrir gesti og gangandi
  Staðsetning: Neisti.
 • 17:00: Einar Mikael töframaður sýnir ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar.
  Staðsetning: Safnahúsið Eyrartúni.
 • 17:00: Listamannsleiðsögn Gunnars Jónssonar um sýninguna Í viðjum í Gallerí Úthverfu.
 • 19:30-20:45: Kyrrðar- og slökunarflot á fullu tungli. Imba Finnbogadóttir leiðir kyrrðar- og slökunarflot, heilandi ferðalag í þyngdarleysi vatnsins. Allt til staðar á staðnum.
  Verð: 6.500 kr. Skráning nauðsynleg í síma 820 7413.
  Staðsetning: Sundlaugin á sjúkrahúsinu á Ísafirði.
 • 20:00: Mugison í Turnhúsinu
  Staðsetning:  Byggðasafn Vestfjarða, Neðstakaupstað

Föstudagur 22. október

 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: , myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.

 • 09:30-10:30: Virk hlustun – Plötvarp. Sögustund og virk hlustun á valdar vínyl plötur.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 12:00: Hádegistónleikar. Sigrún Pálmadóttir, sópran, Bergþór Pálsson, barítón og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari flytja létt lög úr ýmsum áttum í Edinborgarhúsinu.
  Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir.
  Staðsetning: Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu.
 • 15:00-21:00: Opið hús hjá Mikaro Hönnunarstúdíói. Léttar veitingar, gjafapokar fyrir fyrstu 25 sem kíkja við auk skemmtilegs opnunarleiks í tilefni nýrrar vefsíðu.
  Staðsetning: Mánagötu 2, Ísafirði. Frestað um viku.
 • 16:00: Opnun myndlistarsýningar Jóns Sigurpálssonar, Kóf.
  Staðsetning: Heimabyggð.
 • 18:00: - Menning - Músík - Matur - í Byggðasafni Vestfjarða. 

  Safnið opnar klukkan 18:00
  Tónleikar í Turnhúsinu með Hljómórum sem eru skipaðir þeim Svanhildi Garðarsdóttur, Rúnu Esradóttur og Jóngunnari Biering Margeirssyni.
  Miðaverð á tónleika 2500 kr. Súpa og tónleikar 4000 kr. í Turnhúsinu.
  Sérstakt hlaðborðstilboð í Tjöruhúsinu: 5000 kr. fyrir þá tónleikagesti sem vilja borða í Tjöruhúsinu kl. 18:00 fyrir tónleikana.
  Tónleikarnir hefjast kl 19:30.
  Takmarkað magn miða í boði!
  Pantanir fara fram á Facebook-síðu Byggðsafnsins eða með því að senda póst á finneya@isafjordur.is

 • 20:00: Félagsvist, kertaljós og kósýheit á Bryggjukaffi á Flateyri.
 • 20:00: Örtónleikar og listamannaspjall með Sofiu Dragt.
  Staðsetning: Aðalstræti 22, Ísafirði. 2. hæð.
 • 21:00: Barsvar – Hlutlægt - huglægt
  Staðsetning: Heimabyggð.

Laugardagur 23. október

 • Heimabyggð: Myndlistarsýning Jóns Sigurpálssonar, Kóf.
 • Gallerí Úthverfa: Sýning Gunnars Jónssonar, Í viðjum, sem er hluti af myndlistartvíæringnum Sequences.
 • Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi: Tengingar, sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur textíllistakonu.
 • Slunkaríki, Edinborgarhúsinu: , myndlistarsýning Rannveigar Jónsdóttur.

 • 10:00-17:00: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða – málþing Háskólaseturs Vestfjarða
  Staðsetning: Safnahúsið (Gamla sjúkrahúsið) Ísafirði.
 • 12:00-18:00: Opið í Bryggjukaffi á Flateyri. Málverk Magnúsar Eggertssonar á veggjunum.
 • 13:00-15:00:  Myndlistarsmiðja LRÓ fyrir börn 6-10 ára.
  Staðsetning: Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu.
 • 14:00-17:00: Vörur úr héraði – markaður fyrir vestfirska framleiðendur á Dokkunni, Ísafirði.
 • 14:00-16:30: Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum.
  Dagskrá í Hömrum frá kl. 15: 

  – Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum geisladiski með lögum hans og spilar lög af diskinum.
  – Jóngunnar Biering Margeirsson, gítarkennari, flytur eigin lög ásamt Hljómórum, en þá skipa auk Jóngunnars: Rúna Esradóttir og Svanhildur Garðarsdóttir.
  – Jón Hallfreð Engilbertsson flytur ljóð úr nýútkominni ljóðabók sinni.
  – Bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar kynntur og heiðraður.
  Léttar veitingar 


Sunnudagur 24. október