Húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar selt
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sölu á fasteigninni Eyri á Torfnesi, Ísafirði, þar sem hjúkrunarheimilið Eyri er til húsa. Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. og er kaupverðið einn milljarður króna. Sala húsnæðisins hefur ekki áhrif á þá þjónustu sem veitt er á hjúkrunarheimilinu, en hún verður áfram alfarið í höndum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, óháð eignarhaldi.
05.12.2025
Fréttir
Lesa fréttina Húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar selt