Útboð og framkvæmdir

Hér eru birtar fréttir af útboðum og framkvæmdum sem í gangi eru hjá Ísafjarðarbæ.

Hægt er að skoða staðsetningu framkvæmda inni á Kortasjá Ísafjarðarbæjar með því að haka í „Framkvæmdir“.

Framkvæmdir vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði á lokametrunum

Framkvæmdir sem ráðast þurfti í vegna myglu í gulu byggingu Grunnskólans á Ísafirði, nánar til tekið…
Lesa fréttina Framkvæmdir vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði á lokametrunum
Myndin sýnir breytingar sem gerðar voru á deiliskipulagi vegna lagningar göngustígsins.

Unnið að fyrsta áfanga í gerð göngustígs í Sundstræti

Vinna er hafin við fyrsta áfanga í gerð göngustígs meðfram Sundstræti, nánar til tekið meðfram sjóva…
Lesa fréttina Unnið að fyrsta áfanga í gerð göngustígs í Sundstræti

Staða framkvæmda vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði

Eins og fram hefur komið greindist mygla í þremur kennslustofum Grunnskólans á Ísafirði í byrjun maí…
Lesa fréttina Staða framkvæmda vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði
Mynd: Framkvæmdasýsla ríkisins

Flateyri: Víkkun flóðrásar við varnargarð

Unnið hefur verið að víkkun flóðrásar við snjóflóðavarnargarðinn á Flateyri síðan í haust, auk þess …
Lesa fréttina Flateyri: Víkkun flóðrásar við varnargarð

Grunnskólinn á Suðureyri: Viðgerðir og viðhald

Umtalsverðar framkvæmdir hafa átt sér stað í viðhaldi og viðgerðum á húsnæði Grunnskólans á Suðureyr…
Lesa fréttina Grunnskólinn á Suðureyri: Viðgerðir og viðhald

Endurnýjun gangstétta og gangstéttarkanta í Holtahverfi

Í júní 2021 var undirritaður verksamningur við Búaðstoð um endurnýjun gagnstétta og gangstéttarkanta…
Lesa fréttina Endurnýjun gangstétta og gangstéttarkanta í Holtahverfi

Lenging Sundabakka á Ísafirði

Yfir stendur vinna við lengingu hafnarkants á Sundabakka á Ísafirði og verður kanturinn lengdur um 3…
Lesa fréttina Lenging Sundabakka á Ísafirði

Ísafjörður: Leikskólalóð við Eyrarskjól

Verk: Endurgerð lóðar leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði, landmótun, uppsetning leiktækja, hellulög…
Lesa fréttina Ísafjörður: Leikskólalóð við Eyrarskjól
Er hægt að bæta efnið á síðunni?