Ísafjörður: Leikskólalóð við Eyrarskjól

Hér eru birtar fréttir af útboðum og framkvæmdum sem í gangi eru hjá Ísafjarðarbæ.

Hægt er að skoða staðsetningu framkvæmda inni á Kortasjá Ísafjarðarbæjar með því að haka í „Framkvæmdir“.

Verk:

Endurgerð lóðar leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði, landmótun, uppsetning leiktækja, hellulögn og fleiri verkþættir.

Verktaki:

Hellur & Lagnir ehf.

Framkvæmdatími:

Sumarið 2021 

Staðsetning á korti