Fréttir & tilkynningar

Óskað eftir tilboðum í rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir áhugasömum og metnaðarfullum aðila til að sjá um rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði frá og með 1. nóvember 2023, til þriggja ára.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði

Suðureyri: Aftur tengivinna á vatnslögn um helgina

Áfram verður unnið að tengingu vatnslagnar í Staðardal um helgina og því eru íbúar á Suðureyri aftur beðnir um að spara vatnsnotkun á morgun, laugardaginn 30. september, kl. 8-17, þar sem lokað verður á streymi í vatnstank á meðan.
Lesa fréttina Suðureyri: Aftur tengivinna á vatnslögn um helgina

RMF býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip

Rannsóknarmiðstöð ferðamála (RMF) býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip á Ísafirði miðvikudaginn 4. október kl. 14:00.
Lesa fréttina RMF býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip

Flateyri: Hreinsun á oddanum í október

Ísafjarðarbær mun standa fyrir hreinsun á lóðum í eigu bæjarins á oddanum á Flateyri í október. Eige…
Lesa fréttina Flateyri: Hreinsun á oddanum í október

Suðureyri: Tengivinna á vatnslögn í Staðardal um helgina

Íbúar á Suðureyri eru beðnir um að spara vatnsnotkun á morgun, laugardaginn 23. september, kl. 8-17, þar sem unnið verður að tengivinnu á vatnslögn í Staðardal og því lokað á streymi í vatnstank á meðan. Sundlaugin verður lokuð af þessum sökum.
Lesa fréttina Suðureyri: Tengivinna á vatnslögn í Staðardal um helgina

Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Menningarmálanefnd samþykkti á 169. fundi sínum þann 18. september að leggja til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að samþykkja uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar. Markmið reglnanna er að samræma og skýra heimild til notkunar á byggðarmerkinu en merkið er skráð í byggðarmerkjaskrá Hugverkastofu sem veitir sveitarfélaginu einkarétt á notkun þess.
Lesa fréttina Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu fer fram dagana 23.-30. september. Af því tilefni verða fjölbreyttir íþróttaviðburðir í boði í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 11.-17. september 2023.
Lesa fréttina Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023