Fréttir & tilkynningar

Óbyggðanefnd: Aðalmeðferð mála 1-5 fer fram 4. og 5. október

Aðalmeðferð óbyggðanefndar er varðar mál 1-5/2021 á svæði 10B, Ísafjarðarsýslum, fer fram í Edinborg…
Lesa fréttina Óbyggðanefnd: Aðalmeðferð mála 1-5 fer fram 4. og 5. október
Góður gangur er í byggingu nemendagarða Lýðskólans á Flateyri.

Vika 39: Dagbók bæjarstjóra

Dagbók bæjarstjóra í viku 39, 26. september-2. október. Vikan hófst sem fyrr með fundi bæjarráðs. …
Lesa fréttina Vika 39: Dagbók bæjarstjóra

Flateyri: Íbúafundur um niðurstöðu frumathugunar vegna ofanflóðamannvirkja

Rafrænn íbúafundur verður haldinn kl. 17 mánudaginn 3. október, þar sem niðurstaða frumathugunar veg…
Lesa fréttina Flateyri: Íbúafundur um niðurstöðu frumathugunar vegna ofanflóðamannvirkja
Gramsverslun á Þingeyri. Mynd úr skoðunarskýrslu Tækniþjónustu Vestfjarða.

Vika 38: Dagbók bæjarstjóra

Dagbók bæjarstjóra í viku 38, 19.-25. september 2022 Sem fyrr byrjaði vikan á fundi bæjarráðs. Þó n…
Lesa fréttina Vika 38: Dagbók bæjarstjóra

Samstarfssamningur um barnavernd framlengdur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á 498. fundi sínum viðauka við samning Ísafjarðarbæjar, Bolung…
Lesa fréttina Samstarfssamningur um barnavernd framlengdur

Nýjar reglur um stöðuleyfi í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn samþykkti nýjar reglur um útgáfu stöðuleyfa í Ísafjarðarbæ á 498. fundi sínum þann 15. s…
Lesa fréttina Nýjar reglur um stöðuleyfi í Ísafjarðarbæ
Frá styrktarhlaupi Riddara Rósu.

Vika 37: Dagbók bæjarstjóra

Dagbók bæjarstjóra í viku 37, 12.-18. september 2022 Annasöm vika að baki. Tilraunin með dagbók b…
Lesa fréttina Vika 37: Dagbók bæjarstjóra

Ísafjarðarbær verður aðili að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á 498. fundi sínum þann 15. september að sveitarfélagið verði …
Lesa fréttina Ísafjarðarbær verður aðili að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar

Kortasjá Ísafjarðarbæjar

Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru. 

Skoða Kortasjá Ísafjarðarbæjar

Skipulag

Fylgist með þeim deiliskipulagstillögum sem eru í vinnslu í bæjarkerfinu eða í auglýsingu.

Skoða Skipulag