Valdimar og Örn Eldjárn á Logni

Skrá nýjan viðburð


Valdimar og Örn Eldjárn boða endurkomu sína á LOGN með tónleikum og tveggja rétta máltíð á skírdag, 28. mars. Þeir hafa komið áður og alltaf myndað geggjaða stemmingu, ekki láta þig vanta!

Frekari upplýsingar koma inn á viðburð á Facebook. Hægt er að taka frá miða á valadogg@hotelisafjordur.is

Innifalið í miðagjaldi eru tónleikar og tveggja rétta máltíð.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?