Páskaveisla Björgunarfélags Ísafjarðar

Skrá nýjan viðburð


Björgunarfélag Ísafjarðar ætla að starta páskunum á Ísafirði með styrktarkvöldi miðvikudagskvöldið 27. mars og opnar húsið kl 19:00.

Miðaverð er 7.500 kr

Happdrættismiði í boði á 1.000 kr.

-Kjöttvenna ásamt franskri súkkulaðiköku
-Happdrætti með veglegum vinningum
-Skemmtiatriði.
-Veislustjórn verður í höndum landsþekktra skemmtikrafta sem verða kynntir inn síðar, við munum uppfæra dagskránna þegar nær dregur.

Miðapantanir í síma 776-8665 eða á netfangið stjorn@jaki.is 

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?