Partýbingó Simma og Villa

Skrá nýjan viðburð


Simmi og Villi ætla að mæta vestur 24. febrúar með partýbingó.

Meðal annars verða vinningar frá Blush, Þristi, Jón og Gunnu og Edinborg Bístró, en heildarverðmæti vinninga er 500.000 kr.

Bingóið byrjar kl. 21:00.

Hægt verður að panta sæti í síma 888-0660.

Miðaverð er 2.495 kr. í því er innifalið sæti og eitt bingóspjald, síðan er auðvitað hægt að kaupa auka bingóspjöld.

18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?