Hátíð fer í hönd

Skrá nýjan viðburð


Hátíðlegir jólatónleikar í Ísafjarðarkirkju þar sem vestfirskt tónlistarfólk syngur inn jólin á síðasta sunnudegi í aðventu.
Fram koma:
Dagný Hermannsdóttir
Guðmundur Hjaltason
Jón Hallfreð Engilbertsson
Stefán Jónsson
Svanhildur Garðarsdóttir
Við fáum frábæra gesti til liðs við okkur þetta árið og munum kynna þá til leiks síðar!
Miðasala mun fara fram á TIX.is og hefst þann 1. nóvember.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?