Fæðingarfræðsla á HVEST

Skrá nýjan viðburð


HVEST býður upp á fæðingarfræðslu mánudaginn 19. febrúar kl. 16:30 í fundarsal á 2. hæð sjúkrahússins.

  • Aðdragandi fæðingar
  • Undirbúningur
  • Fæðingin
  • Bjargráð og stuðningur
  • Verkjameðferðir
  • Stöður og stellingar
  • Hlutverk stuðningsaðila
  • Fæðingaraðstaða HVEST skoðuð
  • Almennt spjall og spurningar

Makar/stuðningsaðilar velkomnir með.

Skráning fer fram í skilaboðum á Facebook-síðu HVEST eða á faedingardeild@hvest.is

Námskeiðið er gjaldfrjálst.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?