Aðventa í Turnhúsinu

Skrá nýjan viðburð


Á Byggðasafni Vestfjarða verður opið aðra og þriðju helgi í aðventu frá 12-16 laugardag og sunnudag í Turnhúsinu Neðstakaupstað. Sett hefur verið upp jólasýning og í boði er heitt súkkulaði og smákökur gegn vægu gjaldi fyrir fullorðna & frítt fyrir börn. Minnum á jólasafnbúðina skemmtilegt og fjölbreytt úrval þar í boði. Verið velkominn. 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?