Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ

Hér má finna yfirlit yfir íþróttir og tómstundir í boði fyrir börn og ungmenni í Ísafjarðarbæ. Síðan er uppfærð reglulega.

Ábendingar um námskeið má senda á postur@isafjordur.is.

Vestri knattspyrna – Sumarskóli

Sumarskóli knattspyrnunnar fyrir 6-10 ára krakka (1.-4. bekkur) frá 4.-15. júlí

Skoða Vestri knattspyrna – Sumarskóli nánar

Krakka- og unglingahreysti á Stöðinni

Krakka og unglinganámskeið þar sem lögð er áhersla á styrk, liðleika og þrek.

Skoða Krakka- og unglingahreysti á Stöðinni nánar

Körfuboltabúðir Vestra – 9.-12. 2022

Körfuboltabúðir Vestra eru ætlaðar iðkendum á aldrinum 11-16 ára (2006-2011). Meðfram búðunum eru starfræktar grunnbúðir fyrir 1.-4. bekk.

Skoða Körfuboltabúðir Vestra – 9.-12. 2022 nánar

Siglinganámskeið Sæfara á Ísafirði – sumar 2022

Siglingaklúbburinn Sæfari á Ísafirði stendur fyrir siglinganámskeiðum fyrir börn 10 ára og eldri.

Skoða Siglinganámskeið Sæfara á Ísafirði – sumar 2022 nánar

Íþrótta- og leikjanámskeið HSV sumarið 2022

Íþrótta- og leikjanámskeið HSV 2022 hefst 8. júní nk.

Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.

Skoða Íþrótta- og leikjanámskeið HSV sumarið 2022 nánar

Tónlistarskóli Ísafjarðar – Tónlistarnám

Við Tónlistarskólann á Ísafirði er kennt á eftirtalin hljóðfæri: Píanó, gítar, bassagítar, fiðlu, selló, harmonikku, blokkflautu, þverflautu, saxófón, trompet, kornett, tenórhorn, horn, klarinettu, básúnu og slagverk. Forskóli og tónasmiðja eru fyrir yngstu nemendurna og skipulagt kórastarf fyrir börn á öllum aldri. Einnig er boðið upp á nám í raftónlist og margvíslegt hljómsveitastarf.

Skoða Tónlistarskóli Ísafjarðar – Tónlistarnám nánar

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar – Hljóðfæra- og söngkennsla

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar býður upp á kennslu á píanó, gítar og í söng.

Skoða Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar – Hljóðfæra- og söngkennsla nánar

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar – Dansdeild

Dansdeild LRÓ býður upp á dansnámskeið fyrir börn allt frá þriggja ára aldri.

Skoða Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar – Dansdeild nánar

Tungumálatöfrar – 8.-13. ágúst

Tungumálatöfrar er árlegt íslenskunámskeið fyrir fjöltyngd börn. Næsta námskeið fer fram á Ísafirði 8.-13. ágúst 2022.

Skoða Tungumálatöfrar – 8.-13. ágúst nánar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?