Íþrótta- og tómstundanefnd
Íþrótta- og tómstundanefnd er bæjarstjórn til ráðgjafar í íþrótta- og tómstundamálum og skal hún gera tillögur til bæjarstjórnar um stefnu, markmið og úrbætur í íþrótta- og æskulýðsstarfi á vegum sveitarfélagsins. Nefndin hefur eftirlit með því að samþykkt markmið bæjarstjórnar í íþrótta- og æskulýðsmálum nái fram að ganga og hún er samráðsaðili sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs um ráðningu starfsmanna. Nefndin starfar einnig að samþættingu og skipulagningu þeirrar starfsemi sem fellur undir íþrótta- og tómstundamál barna, ungmenna og almennings. Undir starfsvið nefndarinnar falla einnig vinnuskóli og félagsmiðstöðvar.
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur daglega umsjón og eftirlit með þeim stofnunum sem undir nefndina heyra og gerir tillögur til bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun vegna þessara stofnana og í íþrótta- og tómstundamálum almennt.
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur daglega umsjón og eftirlit með þeim stofnunum sem undir nefndina heyra og gerir tillögur til bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun vegna þessara stofnana og í íþrótta- og tómstundamálum almennt.
Nefndarmenn: |
||
Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir |
Í |
formaður |
Jónína Eyja Þórðardóttir |
Í |
varaformaður |
Wojciech Wielgosz |
Í |
|
Þráinn Ágúst Arnaldsson |
B |
|
Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson |
D |
|
Varamenn: |
||
Sigurður Jón Hreinsson |
Í |
|
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir |
Í |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Í |
|
Halldór Karl Valsson |
B |
|
Þóra Marý Arnórsdóttir |
D |