Sundlaug Suðureyrar lokuð í nokkra daga

Vegna bilana í vatnsveitunni á Suðureyri og lítið kalt vatn fæst þá neyðumst við til þess að loka sundlauginni á Suðureyri þangað til vandinn hefur verið leystur. 

 

Við munum fylgjast vel með stöðunni og láta vita umleið og við getum opnað aftur.