Nýjar reglur um stöðuleyfi í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn samþykkti nýjar reglur um útgáfu stöðuleyfa í Ísafjarðarbæ á 498. fundi sínum þann 15. september 2022.

Reglurnar voru unnar af umhverfis- og eignasviði og er ætlað að skýra betur ferli og skipan útgáfu stöðuleyfa í sveitarfélaginu. Hingað til hefur eingöngu verið vísað í kafla 2.6 um stöðuleyfi í byggingarreglugerð nr. 112/2012 þegar auglýst er eftir umsóknum um stöðuleyfi.

Reglur um útgáfu stöðuleyfa