Lausaganga hunda

Að gefnu tilviki, þá vill Ísafjarðarbær benda á að lausaganga hunda er stranglega bönnuð innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
 
Vinsamlegast virðum það.