Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í Holtahverfi 17. febrúar

Lokað verður fyrir vatnið í Holtahverfi á Ísafirði upp úr klukkan 15 í dag, miðvikudaginn 17. febrúar. Lokunin ætti aðeins að vara í örskamma stund.