Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið á neðri hluta eyrarinnar

Vegna bráðaviðgerða þarf að skrúfa fyrir vatnið á neðsta hluta eyrarinnar, frá Edinborg og alla leið niður á Suðurtanga, í dag 18. október, frá kl. 10. Viðgerðin ætti að taka um klukkustund.