Gripið til ýmissa ráða er varðar sundlaugar Ísafjarðarbæjar.

Í ljósi aðstæðna þurfum við að grípa til ráðstafana er varðar  Sundlaugar eiga að tryggja að gestir geti haft tveggja metra bil á milli sín í öllum rýmum með fjöldatakmörkun í samræmi við stærð hvers rýmis. Út frá þessu er ljóst að töluverðar raskanir verða. Nýjar upplýsingar verða tilkynntar fyrir kl 12:00 föstudaginn 31.júlí.