Auglýst eftir eiganda kattar

Þessi guli högni var fangaður á Ísafirði í átaki um að fanga villiketti. Kötturinn er örmerktur en enginn eigandi skráður. Eigandi er beðinn um að sækja köttinn í áhaldahúsið á Ísafirði eða hafa samband í síma 620 7634.