Sundlaugin á Þingeyri

Þingeyrarlaug er nýjasta sundlaug sveitarfélagsins, byggð árið 1995. Laugin er 16,67 m og við laugina er inni- og útipottur. Í sama húsi er íþróttasalur, gufubað og líkamsrækt.

Símanúmer: 450 8470

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 1. september:
Mánudaga-fimmtudaga: 08-10 og 17-21
Föstudaga: 08-10
Helgar: 10-16

Sumaropnun, frá 1. júní:
Virka daga: 8-21
Helgar: 10-18

Rauðir dagar:
Sumardagurinn fyrsti: 10-16
1. maí: 10-16
Uppstigningardagur: 10-16
Hvítasunnudagur: Lokað
Annar í hvítasunnu: 10-16
17. júní: 10-18
Frídagur verslunarmanna: 10-18


Upplýsingar um verð má finna í gjaldskrám Ísafjarðarbæjar.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?