Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin
Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á því hvers vegna lekur úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri. Laugin er því enn lokuð en pottar og búningsklefar eru opnir.
06.11.2023
Fréttir
Lesa fréttina Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin