Aukin þjónusta á bæjarskrifstofum

Þjónusta á bæjarsrifstofum hefur nú verið aukin með því að afnema afmarkaða símatíma starfsfólks, sem hafa verið kl. 11-12 á virkum dögum. Í staðinn tekur starfsfólk símann þegar það er opið á skrifstofunum, frá kl. 10-12 og 12:30-15.
Lesa fréttina Aukin þjónusta á bæjarskrifstofum

Málefni skemmtiferðaskipa í Ísafjarðarbæ

Hádegisfundur um málefni skemmtiferðaskipa í Ísafjarðarbæ verður haldinn í húsakynnum Vestfjarðastofu þriðjudaginn 19. mars kl. 12.
Lesa fréttina Málefni skemmtiferðaskipa í Ísafjarðarbæ

Ársskýrslur safna í Safnahúsinu 2023

Út eru komnar ársskýrslur bókasafnsins, héraðsskjalasafnsins, ljósmyndasafnsins og Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023.
Lesa fréttina Ársskýrslur safna í Safnahúsinu 2023

Eyþór Guðmundsson ráðinn deildarstjóri á umhverfis- og eignasviði

Eyþór Guðmundsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar.
Lesa fréttina Eyþór Guðmundsson ráðinn deildarstjóri á umhverfis- og eignasviði

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 10

Dagbók bæjarstjóra dagana 4.-10. mars 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 10

Sorpmál: Svona flokkum við

Leiðbeiningar um sorpflokkun ættu að berast inn á hvert heimili í Ísafjarðarbæ á næstu dögum. Markmiðið er að gera enn betur í flokkun úrgangs en hingað til, til að endurvinna sem mest og minnka eins og kostur er það rusl sem þarf að urða, bæði vegna efnahags- og umhverfissjónarmiða.
Lesa fréttina Sorpmál: Svona flokkum við

Sundlaugin á Þingeyri opnar aftur

Sundlaugin á Þingeyri hefur opnað aftur eftir miklar viðgerðir á sundlaugarkari og lögnum.
Lesa fréttina Sundlaugin á Þingeyri opnar aftur
Yfirlit yfir skipulagssvæðið unnið af M11 arkitektum. Myndin gefur til kynna hugmyndir að útfærslum …

Kynning á vinnslutillögu nýs deiliskipulags frístundasvæðis í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur vísað til kynningar vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi frístundasvæðis F14 í Dagverðardal í Skutulsfirði.
Lesa fréttina Kynning á vinnslutillögu nýs deiliskipulags frístundasvæðis í Dagverðardal

529. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 529. fundar fimmtudaginn 7. mars kl. 17.
Lesa fréttina 529. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?