Aukin þjónusta á bæjarskrifstofum
Þjónusta á bæjarsrifstofum hefur nú verið aukin með því að afnema afmarkaða símatíma starfsfólks, sem hafa verið kl. 11-12 á virkum dögum. Í staðinn tekur starfsfólk símann þegar það er opið á skrifstofunum, frá kl. 10-12 og 12:30-15.
15.03.2024
Fréttir
Lesa fréttina Aukin þjónusta á bæjarskrifstofum