Fasteignagjöld 2016

Álagningu fasteignagjalda er nú lokið. Álagningarseðill fasteignagjalda 2016 verður ekki sendur út á pappírsformi frekar en síðustu ár en greiðsluseðlar verða sendir til íbúa sem fæddir eru 1946 og fyrr. Greiðendur geta flett ...
Lesa fréttina Fasteignagjöld 2016

Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Fjölskyldusvið Ísafjarðarbæjar minnir á að um áramót þarf að endurnýja umsóknir á húsaleigubótum vegna ársins 2016. Umsókn skal berast í síðasta lagi þann 16. janúar 2016. Berist umsókn ekki fyrir þann tíma verða húsale...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Breyting á aðalskipulagi - Kaldárvirkjun og Þverárvirkjun

Tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 eru nú til kynningar á vinnslustigi. Um er að ræða tvær tillögur:   Kaldárvirkjun Önundarfirði: Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að byggja allt að ...
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi - Kaldárvirkjun og Þverárvirkjun

Aðalfundur Hverfisráðs Súgandafjarðar

Boðað er til aðalfundar Hverfisráðs Súgandafjarðar sem haldinn verður miðvikudaginn 20. janúar kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Suðureyri.   Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: Skýrsla stjórnar um störf félagsins og nefnd...
Lesa fréttina Aðalfundur Hverfisráðs Súgandafjarðar

Þrettándagleðin færð inn í Edinborgarhús

Eitthvað hefur fokið í Grýlu og er orðið fullhvasst til að álfar haldist á sama stað. Því hefur verið ákveðið að færa þrettándagleði inn í Edinborgarhús og hefst dagskrá þar klukkan 18.00, að loknu jólaballi sem hefst kl...
Lesa fréttina Þrettándagleðin færð inn í Edinborgarhús

Þrettándagleði á Ísafirði

Þrettándagleði verður að þessu sinni haldin á Silfurtorgi undir stjórn Kómedíuleikhússins á Ísafirði og hefst hún klukkan 18 en ekki klukkan 20 eins og hefur verið venjan. Safnast verður saman við Edinborgarhúsið klukkan 17.45 ...
Lesa fréttina Þrettándagleði á Ísafirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?