Akstri hætt í bili

Vegna úrkomu og hvassviðris hefur akstri strætisvagna verið hætt í bili, nú klukkan 12 á föstudegi. Staðan verður endurmetin um leið og vestra veðrið er gengið yfir.
Lesa fréttina Akstri hætt í bili

Færð að þyngjast á Ísafirði

Almennt er færð á Ísafirði farin að þyngjast og gera starfsmenn áhaldahúss allt hvað þeir geta til að halda götum færum. Íbúðargötur verða ekki í forgrunni í dag heldur verður reynt að halda strætisvagnaleiðum og stofnbrau...
Lesa fréttina Færð að þyngjast á Ísafirði

Akstur strætisvagna til Flateyrar/Þingeyrar og Suðureyrar liggur niðri

Morgunferðir til og frá Flateyri/Þingeyri og Suðureyri falla niður en málið verður endurskoðað klukkan 13. Annar akstur almenningsvagna er á áætlun.
Lesa fréttina Akstur strætisvagna til Flateyrar/Þingeyrar og Suðureyrar liggur niðri

Akstur strætisvagna til Flateyrar/Þingeyrar og Suðureyrar liggur niðri

Morgunferðir til og frá Flateyri/Þingeyri og Suðureyri falla niður en málið verður endurskoðað klukkan 13. Annar akstur almenningsvagna er á áætlun.
Lesa fréttina Akstur strætisvagna til Flateyrar/Þingeyrar og Suðureyrar liggur niðri

Vísindaport - Vináttumyndun yngstu barna á leikskóla - FRESTAÐ

Í Vísindaporti, föstudaginn 5. febrúar, mun Bryndís Gunnarsdóttir leikskólakennari og doktorsnemi við Waikato háskóla í Nýja Sjálandi, fjalla um vináttubönd yngstu barna leikskóla. Vísindaportið hefst sem fyrr kl. 12:10 í kaffi...
Lesa fréttina Vísindaport - Vináttumyndun yngstu barna á leikskóla - FRESTAÐ

Síðasta ferð vestur fellur niður

Farþegar Strætisvagna Ísafjarðarbæjar athugið. Vegna versnandi veðurspár verður síðasta ferð frá Ísafirði til Flateyrar/Þingeyrar klukkan 15.05 í dag, fimmtudag. Svo gæti farið að ferðin til Suðureyrar klukkan 17.10 falli ein...
Lesa fréttina Síðasta ferð vestur fellur niður

Lausar lóðir á Suðurtanga

Lausar eru til umsóknar 11 lóðir á nýju deiliskipulagssvæði, á Suðurtanga, hafnar- og iðnaðarsvæði. Um er að ræða: 5 lóðir fyrir léttan iðnað, Æðartangi 2, 4, 6, 8 og 10. 5 lóðir fyrir hafnsækna starfsemi, Æðartangi ...
Lesa fréttina Lausar lóðir á Suðurtanga

347. fundur bæjarstjórnar

374. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 4. febrúar 2016 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Fjármögnun Eyrar Hjúkrunarheimil...
Lesa fréttina 347. fundur bæjarstjórnar

Bókaspjall á bókasafninu

Laugardaginn 6. febrúar kl 14:00 verður fyrsta bókaspjall ársins. Er það jafnframt það sjöunda í röðinni og verða erindin að vanda tvö. Fyrra erindið er að þessu sinni í höndum Elísabetar Gunnarsdóttur, arkitekts. Hún mun se...
Lesa fréttina Bókaspjall á bókasafninu
Er hægt að bæta efnið á síðunni?