Akstri hætt í bili
Vegna úrkomu og hvassviðris hefur akstri strætisvagna verið hætt í bili, nú klukkan 12 á föstudegi. Staðan verður endurmetin um leið og vestra veðrið er gengið yfir.
05.02.2016
Fréttir
Lesa fréttina Akstri hætt í bili